Alþýðublaðið - 16.12.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Page 7
Hugheilar þakki'r færi ég öllum ættingjum og vinum nær og fjær, fyrir auðsýndan kærleika og vinarhug á áttræðisafmæli mínu 29. nóvemiber. Ennfremur þakka ég læknum og starfsfólki á lyfjadeild Landsspítalans fyrir allt gott. Guð gefi öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. Ásgeir Jónsson. (fyrrv. vélsm. og rennismiður). Hugheilar þakkir fyrir hjálpfýsi og vinarhug bæði frá hug og hendi í veikindum, við andlát og útför ELÍNAR MÁLFRÍÐAR ÁRNADÓTTUR, eiginkonu, tengdamóður og móður okkar. Friðfinnur V. Stefánsson. Árni Friðfinnsson. Kristinn R. Friðfinnsson. Sigurður J. Friðfinnsson. Líney Friðfinnsdóttir. Sólveig Friðfinnsdóttir Helga F. Frðfinnsdóttir. Sigríður Einarsdóttir. Nú eru þær komnar bækurnar sem öll börn vilja fá í jólagjöf DODDI í DUGGUHESTALANDI OG DODDI FER UPP í SVEIT Þessar skemmtilegu barnabækur hafa notið mikilla vinsæida hjá börnunum. Nú eru lit komin ný hefti falleg og skemmíileg. DODDA-bækurnar í jólapakkann DODDA-bækurnar eru óskabækur barnanna Verð aðeins kr. 7.50 Myndaútgáfan. BHHIHIBBIHHHHfiEHSIHKIiSKaMMHHHHHKflHHHHtaOKiiaSiSSSBHaiKSISnBESEaBBBIEÐDKanHHHKK Alþýðublaðið - - 16. des. 1959 f Húðslgendur. önnmnst ailskoiiai og hitalagnlr HIlALAGNiKfeJ Símar 33712 — 35444. Ayglýsing IB HENDRIK CAVLING er meira lesinn og vinsælli en íiestir aðrir u-ngir rithöfundar í Danmörku um þessar mundir. HÉRAÐSLÆKNIRINN segir frá ungum lækni, er setur sig niður í kauptúni á Jótlandi. Sem læknir kemst hann fljótlega í náin kynni við persónuleg vandamál fólksins í héraðinu og sogast inn í rás margra dramatískra við- burða. Eins og vænta má um ungan mann, hafa kynni hans af kónuin örlagarík áhrif á líf hans. Hann kynnist þrem ungum stúlkum: æringjanum og galgopanum* Onnu-Mettu, rauðhærðu greifadótturinni Birgitte með smaragðsgrænu augun og Grétu, hinni örlyndu og skapheitu fósturdóttur starfsbróður hans og keppi- nauts. Allar grípa þessar ungu stúlkur hver með sín- um hætti inn í líf hins unga læknis, en þó ein mest Hildur. um breytingu á símskeytagjöldum til útlanda. Endurskoðuð alþjóða-ritsímareglugerð tekur giidi 1, janúar 1960 og verða þá nokkrar hreytingar á símskeytæ- gjöldum milli íslands og annarra landa. Helztu breyting- arnar eru þessar: s Símskeytagjaidið til landa utan Evrópu hækkar um 10 aura fyrir orðið. —— - Þýzkalands verður kr. 4,20 fyrir orðið. —. — - Beigíu verður kr. 4.00 fyrir orðið. — — - Hollands verður kr. 4.05 fyrir orðið. — —■ Frakklands verður kr. 4.00 fyrir orðið. —. — _ Portúgals verður kr. 4.80 fyrir orðið. — — - Spánar verður kr. 4.40 fyrir orðið. — — - Sviss verður kr. 4.40 fyrir orðið. — — - Rússlands verður kr. 6.50 fyrirorðið- — — _ Póllands verður kr. 4.65 fyrir orðið. — — - Tékkóslóvakíu verður kr. 4.30 fyrir orðið. — — - Ungverjalands verður kr. 5.30 fyrir orðið. — — - Grikklands verður kr. 5.20 fyrir orðið. — — - Luxemburg verður kr. 4.45 ifyrir orðið. — — - Grænlands verður kr. 4.20 fyxir .... --A^^orðið. (Simskeytagjöldin verða óbreytt til Færeyja, Stóra Bret- lands, írlands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, ítalíu, Austurríkis, Júgóslavíu og Líbíu). Póst- og símamálastjórmn, 15. desember 1959. < ------------------------------------------——------------- “ tHHHHHHHHHH»fc.__atHHHHHHHHHHHHHHHHHHiHHHHKHHHHHHHHHHKKKBBHEHEHBEHHHHH»B LAUSN 1,T,rTT ^ROTS Óshahœkur barnanna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.