Alþýðublaðið - 16.12.1959, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 16.12.1959, Qupperneq 10
Höfundur á beinahólnum á Kili. Eftir Ólaf Briem. Lmif sfarf Landssamband vörubifreiðastjóra óskar að ráða framkvæmdastjóra frá næstu áramótum. Upplýsingar um launakjör og starfstilhögun veitir Einar Ögmundsson, sími 15541 og Jón Þorsteinsson, sími 19348. Umsóknir sendist í pósthólf 1287 fyrir desemberlok. Reykjavík, 15. desember 1959 Landssamband vörubifreiðastjóra. Skólavörðustíg 21 Hvaða menjar um útilegumenn hafa fundizt á öræfum landsins? Svarið við Jféss&ri spurningu erjað finna í hinni fróðlegu og skemmtilegu bók Ólafs Briem. Fallegir vatteraðir sloppar — Stuttir Margar gerðir — Má þvo og strauja. —síöir 'Á *■: :■ ÆXDJtV frá félagsmáfaráðuneyfinu um skyldusparnað. Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um skyldusparnað skal skyldusparifé, semi nemur 6% atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi laun- þega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutaðeigandi sjáifur leggja til hliðar með því að kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, hús- næði eða öðrum hlunnindum þó skattfrjáls séu. Verð- gildi slíkra hlunninda skal miðað við mat skattanefnd- ar til tekna ,við síðustu ákvörðun tekjuskatts. Ef í Ijós kemur iað sparimerkjakaup hafa verið van- rækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem vanrækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr. reglu gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959. Allt brauð, tertur og smá- kökur, allt heppnast, ef þér notið 0tker-lyftiduft í baksturinn. — Þetta vita milljónir húsmæðra . . . Þetta hefur komið frægð- arorði á 0tker-lyftiduft í meira en 42 löndum. — (ðtker-lyftiduft í allan bakstur. 113 jlrgjBKgralgis ■iB BARNA- NÁITFÖT mjög ódýr einnig prjónavettlingar karla, kvenna og barna, mikið úrval. Verzlunin SNÓT, Vesturgötu 17. 60 myndir og uppdrættir eru í bókinni. Verð 'kr. 115.00 óbundin, kr. 150.00 í bandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Lausar stöður Nokkrar stöður póstmanna við Póststofuna í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt X. og IX. fl. launalaga. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 15. janúar 1960. Póst- og símamálastjórnin 15. des. 1959. Vöruúrval : Toledo Fichersundi Sími 14-891 Laugavegi 2 Sími 14891 Laugarásvegi Sími 35360 Langholtsvegi 126 Sími: 35360. 16. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.