Alþýðublaðið - 16.12.1959, Síða 16
40. árg. — Miðvikudagur 16. desember 1959 — 269. tbl.
VÍSINDAMENN í Soveí-
ríkjunum hafa fundið upp
aðferð til þess að vekja menn
upp frá dauðum og hefur hún
oft heppnazt, þótt sjúklingur-
inn hafi verið hættur að
anda, en hann má þó ekki
hafa verið dauður í nema fá-
einar mínútur. Iíins vegar
hafa þeir fundið upp aðferð,
sem notuð h.efur verið til að
vekja upp dauð dýr, þótt þau
hafi verið dauð í heila klukku
stund. Þgtta er gert í Mosk-
'vísindastofnun,r feem
Vladimir Negovsky veitir for-
stöðu.
Þetta er gert með því að
dæla blóðinu af afli í æðarn-
ar í átt til hjartans og dæla
lofti inn í lungun og tæma
jþau isvo ;n»eð öndunartækj-
um. Þannig er reynt að vekja
hjartslátt og öndunarstarf-
semi samtímis til starfa.
Tilraunir, sem gerðár hafa
verið á dýrum Ieiða í Ijós, að
þegar líkaminn er kældur, er
hægt að vekja dýrið upp, þó
það hafi í raun og veru verið
dautt í heilan klukkutíma.
Vísindamenn halda áfram
tilraunxim sínum til að leysa
þann vanda, hværnig og í
hvaða tilfellum unnt sé að end
urlífga þá, sem nýdánir eru.
og margf bendir tií þess að
skammt sé í nýjar uppgötv-
ánir.
Á myndinni er hunrlur, sem
kældur hefur veríð í sam-
bandi við þessar tilraunir.
nMMWMMHttMMHHHHMV
Óheppinn veiði-
maður.
| ÁSTRALSKUE veiðimað-
ur kastaði fyrir urriða í Tu-
mutána 330 mílur frá Sidney
og „húkkaði“ í rafleiðslu
með þeim afleiðingum, að á-
veitudælustöð stöðvaðist í 3
klukkustundir, en það þurfti
að bjarga veiðimanninum
undan vatnsflaumnum, sem
í leitaði f farveg árinnar eftir
j að stöðin hætti að dæla.
mm
■ i
\
mm
„Raímagnaður'
sértrúarflokkur.
SVISSNESKA lögreglan mann sagði, að högg þetta tákn
handtók nýlega 42 ára gaml-
an trúarleiðtoga í Bern og er
hann ákærður fyrir að hafa
dáleitf fylgismenn sína og
stjórnað þeim með aðstoð raf-
losts.
Paul Baumann stofnaði fyr-
ir nokkrum árum trúflokk,
sem kallast Friðarfjallið. Bjó
hann ásamt fjögurra ára dótt-
ur sinni og 68 áhangendum í
smáþorpi skammt frá Bern.
Lögreglan tók að athuga at-
ferli mannsins er iðjuhöldur í
Bern kvartaði við hana yfir
því, að dóttir sín hefði gengið
í söfnuð Baumanns og fengi
nú ekki að koma heim leng-
ur.
Þegar fólk gekk í söfnuð-
inn varð það að snerta hina
„helgu bók,“ en lögreglan
kgmst að því, að í henni var
rafhlaða, sem gaf mikið högg
þegar bókin var snert, Bau-
aði að viðkomandi hefði ver-
ið valinn af „helgum anda“
til starfs í söfnuðinum. Bau-
mann náði smám saman valt i
yfir áhangendum sínum með
dáleiðslu og raflostaðgerðum.
Bækistöðvar safnaðarins voru
girtar rafmögnuðum gadda-
vír. Þegar lögreglan ruddist
þar inn, voru safnaðarmeð-
limir mjög óttaslegnir og
kváðust vera á valdi voldugra
anda. Þeir upplýstu að sarn-
kvæmt reglunum yrðu allir,
sem gengju í söfnuðinn, að af-
henda Baumann eigur sínar
og fannst óhemju auður í pen
ingum og skartgripum í safn-
aðarhusinu.
í einu herbergi var einskon
ar altari, gólfið var þakið dýr
mætum nersneskum teppum
og undarlegir galdraliringir
og marglit ljós voru á veggj-
unum.
25 safnaðarmeðlimum hef-
ur verið leyft að vera þarna >
áfram, þar til fengist hefur
vitneskja um hvaðan þeir eru.
Aðrir hafa verið sendir heim
til sín og sumir verða að vera
á heilsuhælum um liríð.
ÞEIR, sem fengið hafa miða f
happdrætti SUJ eru beðnir a9
gera skil sem fyrst. Skrifstofai
í Alþýðuhúsinu, sími 16724.
Flokkur þessi er að grafá
upp gamla eiraldarborg á
austurströndinni nálægt Fa«
magusta. Telur hann sig hafa
fundið aðsetur þjóðhöfðingj-
ans, en þar eru skjalasöfn,
gerð úr leirtöflum, og býst
leiðangursstjórinn við, að í
því fáist upplýsingar um at-
burði allt að 4000 ár aftur í
tímann. f
Enn fremur fundust út-
skorin sverð, og myndskreytt
leirker, og guðlíkneski, sitj-
andi karlmaður með skál í
upp réttri hægri hendi.
FRANSKUR fornleifafræð
ingur, sem er við rannsóknir
á Kýpur, hefur látið það ber-
ast út, að fundizt hafi upp-
lýsingar, er varpi Ijósi yfir
ýmsa óþekkta kafla í sögu
fornaldarinnar.