Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1959, Blaðsíða 5
Gpnun verzlana BREZKU börnin, sem ætla sér að hitta „Jólasveininn á Is- landi“ koma til Reykjavíkur með Hrímfaxa Flugfélags ís- lands í dag Upphaflega var á- kveðið að sex börn yrðu í ferð- inni, en nú hefir það sjöunda bæzt við, Þegar Hrímfaxi lendir á Reykjávíkurflugvelli kl. 16.10, mun jólasveinninn Kertasníkir verða til þess.að heilsa upp á börnin. Brezku börnin munu dvelja á gistihúsi í Reykjavík ásamt fylgdarliði sínu. Þau fá tæki- færi til þess að hitta íslenzk skólabörn, jafnaldra sína við „litlu jól“ í einum barnaskól- anna í Reykjavík og þau heim- sækja sjúkrahús, þar sem mörg börn dveljast veik yfir jólin og færa þeim gjafir og jólamat — Ennfremur munu þau fara í nokkur heimboð, synda í Sund- höll Reykjavíkur og á laúgar- daginn fara þau ásamt jóla- sveininum Kertasníki til Sauð- Framhald af 11. síðu. sig nú undir hina hörðu jóla- leiki. I. deild: Arsenal Burnlev 2—4, Blackb.urn — West Ham 6—2, Blackpool — Chelsea 3—2, Bolton — Birmingham 4—1 Everton — West Bromwich 2-2 Fulham — Tottenham 1—1 Luton — Newcastle 3—4 Manchester C. — Leeds 3-—3, Nottingh. — Mansh. U. 1—5. Sheffield W. — Prest'on 2—2. Wolverhampt. — Leicester 0-3. II. deild: Aston 'Villa — Cardiff 2—0 Bringhton —- Derby 2—0 Bristol R. — Liverpool 0—2 Huddersfield — Bristol C. 6-1 Iqswich — Carlton 1—1 Leyton — Scounthorpe 1—-1 Lincoln — Rotherham 0—1 Portsmouth — Cheffield U. 0-2 Portsmouth — Sheffield U 0-2 Stoke — Middlesborugh 2—5 Sunderland — IIull 1—3 Swansea -— Plymouth 6—1 árkróks í boði Flugfélags ís- lands. Meðan börnin dvelja hér á landi, verður þeim sýnt það markverðasta í Reykjavík og nágrénni, en heimleiðis halda þau á mánudagsmorgun. Með í ferðinni er m. a. Ijós- myndari, en ferðasagan verður sýnd í sjþnvarpi eftir heimkom una til Bretlands. Bönin, sem hingað koma,; — voru valin úr miklum fjölda umsækjenda víðsvegar að úr Bretlandi. Þau eru á aldrinum átta til tólf ára. Foreldrar þeirra fylgja þeim til London og taka þar á móti þeim að ferðinni lok- inni. Þetta ævintýralega ferðalag á fund jólasveinsins, hefur vak- ið umtal og eftirtekt í Bret- landi, og undanfarið hefur mik ið verið skrifað um hina vænt- anlegu, íslandsferð barnanna í brezk blöð. m mmimt SOLUBÚÐIR í Reykjavík, Akranesi, Hafn.'trfirði og Kefla vík og nágrenni vcrða opnar um báííðarnar eins og hér seg- ir; ... Laugardaginn 19. des.. til kl. 22. Þorláksmessu, miðvikudag 23. des. 11 kl. 24, Aðfangadag, fimmtudag 24. des. til kl. 13.. Gamlársdag, fimmtudag 31. des. til kl. 12. Aðra daga er opjð eins og venjulega, en laugardaginn 2. janúar er lokað vegna vörutaln ingar. Föstudaginn 8. janúar eru sölubúðir opnar til kl, 19 en laugardaginn 9. janúar er lokað kl. 13 og verður svo það sem eftir er vetrar. Söluturnar loka á aðfanga- dag kl. 13 og eru lokaðir allan jóladag. Afgreiðslutími miólkurbúða er um hátíðarnar svo: Aðfangadag kl. 8—14. Jóladag lokað allan daginn. Annan jóladag kl. 10—12. Gamlársdag kl. 8—14. Nýjársdag lokað allan dag- inn. Aðra daga. op ð eins og venju lega. Framhaltl af 1. síðu. ar stjórnar hers bandálagsins. Annars segir talsmaður NATO, að umræðum um þetta efni sé lokið að sinni en umræðum verði haldið áfram í fastaráð- inu. Gatas, landvarnáráðherra U.SA, og Gulliaumat báðu ein- vígi í allan morgun, er til um- r-æðuvar hvernig einstakar þjóð ir stæðu við skuldbindingar sin ar innan NATO. Fréttaritari NTB. segir það ríkjandi skoðun, að nú muni svo fljótt, sem auðið er, reynt að jafna misklíðina. Á fundinum hefur kornið fram., að herstyrkur Rússa í Evrópu er enn talsvert miklu meiri en NATO og því megi ekk ert gera, er dragi úr styrk banda lagsihs, þótt nú horfi friðvæn- legar um stund. Gates lýsti yf- ir því á fundinum, að Banda- ríkjamenn væru enn á undan Rússum í smíði kjarnorku- vopna. UMF AFTURELBING, Mos- fellssveit gengst fyrir stórri brennu á Þrettándakvöld. VeiíT- ur brennan á I-þrót-tav.eliv fé* lagsins að Varmá við.IíiégaTÍ); Þar verður álfadrottning r-g kóngur ásanit fýlgdariiíjí, — söngur 0(v skemmtiatriði. Ýmsar nýjungar verða í sam bandi við þessa skemmtun sem Afturelding hyggst -gera sem bezt úr garði, til þess að gestir hafi sem mesta ánægju af. Framhald af 1. síðu. innar í s. 1. mánuði. Segir í tiú kynningu, sero fest var upp á tilkynningaspjald stofunnar i dag, að maður, semi starfaði fyrir bæði kommúnistaríki og hefðj samvinnu við amerísk yf- irvöld, hefði komið upp iim sam særið í tæka tíð. Útvarpsstöð þessi er kcstuð af Bandaríkjamönnum og send- ir and-komúnistískan áróður til Austur-Evrópu. Hún hefur starf að síðan í júlí 1950 og befur meira en 30 senda. Það er íé- lagsskapurinn „Committee íor Europe“, sem rekur stöðina. i ■« o eco Ein fallegasta gjafabók sem út hefur komic og um leið sú skemmtilegasta. GRAFIR OG GRÓNAR ■jjjj RÚSTIR neiii • 6raflr cg grónar rúsfir Hér er rakin í myndum og lesmáli, slóð heimsins mögnuðustu fjársjóða- leita. EförLW. Ceram er úttroðin af fágætum fróðíeik og sjaldséðum myndum. 360 stórar blaðsíður með 310 myndum. Auk bess sérprentaðar 16 litmyndasíð- ur. Verð kr. 380.00. Bókaforlag Odds Björnssonar ÍMMBIÍHHBHHHISHBMBKEBHœHKHKEaEEsSEaiSKISBSHiSSSSSHBMMKBIBHMHBOaHHaaBHHOaKaBBBBaaMHEKEMmtíHEKtSBBBHBSaBaBSKEffiEKEKSIBEHKBaErBECH verður einsog vant er uppseld fyri IMHk, IHHEKKEHKRHHEHHKHHHHKHHHHHHHHHHKHKHHHHEHHHHHH9 Alþýðublaðið — 17. des. 1958 *|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.