Alþýðublaðið - 24.12.1959, Síða 5
Cary Grant í
hlufverki í Nýja bíói
NÝJA BÍÓ sýnir um jólin
myndina „Það gleymist aldr-
ei“ með Cary Grant og Deborah
Kerr í aðalhlutverkum. Hann
hefur aðallega unnið fyrir sér
sem kvennagull, en hún hefur
verið mjög góð vinkona ríks
manns, og nú hittast þau um
borð í skipi.
Það er löngu orðið þekkt af
kv.kmyndum, að mönnum hætt
ir mjög til að verða ástfangnir
á skipsfjöl og er ekki neinnar
undantekningar að vænta hér.
— Erfitt er að gera sér grein
fyrir myndum eftir prógrammi
en þó má hafa í huga, að Cary
þessi er ypparlegur leikari.
Félagslíf
Iv. F. U. M.
Annan jóladag kl. 8,30, kristi-
leg skólasamtök sjá um samkom
una. 3. jóiadag kl. 10 f.h. sunnu
dagaskólinn, kl. 1,30 e. h. jóla-
fundir drengja, kl. 8,30 e. h. jóla
samkoma. Sigurbjörn Einarsson
biskup talar. Allir velkomnir.
Utvarpíð
IHHMHHHHBSSHHSSEEtStSKSSSSSaMHHHHBHHBBSEEIESÍKBBHSBBEO
Ræningja
ásf í
JÖLAMYND Stjörnubíós
nefnist Zarak, ensk-amerísk
aevintýramynd um indverskan
höfðingjason, Victor Mature,
sem verður ástfanginn af
Sölmu, ArJtu Ekberg, sem er
ein fegursta konan í kvenna-
búri föður hans. Helgur maður
bjargar Victori frá lífláti, en
bann gerist þá útlagaforingi.
Hann á löngum í höggi við
brezkan liðsforingja, Ingram,
Michael W.lding, og veitir ýms
um betur í þeirri viðureign.
Eftir prógramminu að dæma er
þarna'óspart barizt og er ekki
að efa að spenningur sé mikill.
BARNAMYND:
Þá sýnir Stjörnubíó á barna-
sýningum þýzku kvikmyndina
Heiðu og Pétur, sem gerð er
eítir sögu Jóhönnu Spyri.
Skilmingar \
i m
bæj
RAUÐI riddarinn er nafn
jólamyndar Austurbæjarbíós.
Myndin er ítölsk og gerist í
Pisa á sextándu öld. Aðalhlut-
verkin eru í höndum Fausto
Tozzi og Patriciu Medina, en
auk þess leikur bandaríski leik-
arinn Bruco Cabot höfuðfant
myndarinnar. Þá ber og að geta
þess, að söngvarinn Domenico
Modugno leikur þarna farand-
söngvara, og munu ýmsir hafa
gaman af að sjá slíkt.
Þetta er reyfaramynd með
skilmingum, árásum og blóð-
hita, eins og flestar myndir frá
miðöldum. Slíkar myndir er
fremur sjaldgæft að sjá frá
Evrópu og því fróðlegt að sjá,
hvernig farið er með efnið.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sýnir á
annan dag jóla Júlíus Caesar
eftir snillinginn Shakespeare.
Leikstjóri er Lárus Pálsson, en
aðalleikarar ei'u Rúrik Har-
aldsson, Jón Aðils, Helgi Skúla
son og Haraldur Björnsson.
Þýðinguna gerði Helgi Hálf-
dánarson af mestu prýði.
Framhald af 7. síðu.
degistónleikar. 15.30 Kaffi-
tíminn. 16.30 A bókamarkaðn
um: Vilhjálmur Þ. Gíslason,
útvarpsstjóri ræðir við bóka-
útgefendur, bóksala og gagn-
rýnendur. 17.30 Barnatimi --
(Anna Snorradóttir). Með
enskum börnum í landi jóla-
sveins. —Jólasaga. — Jólalög
— 18.30 Þetta vil ég heyra
(Guðmundur Matthíasson
stj.). 20.00 Fréttir. 20.15 Ein-
söngur frá tónleikum sovét-
listamanna í Þjóðleikhúsinu
30. sept. s. 1.: Ljúdmía ísaéva
syngur sex rússnesk lög. 20.40
Jólaleikrit útvarpsins: „Cesar
og Kleopatra“ eftir Bernard
Shaw; fyrri hluti. Þýðandi:
Árni Guðnason magister. —
Leikstj.: Helgi Skúlason. —
Leikendur: Lárus Pálsson,
Gísli Halldórsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Steindór Hjör-
leifsson, Arndís Björnsdóttir,
Þorsteinn Ö. Stephensen, Her
dís Þorvaidsdóttir, Haraldur
Björnsson, Jón Aðils, Brynja
Benediktsdóttir, Valur GísJa-
son, Jón Sigurbjörnsson, Guð-
mundur Pálsson, Eriingur
Gíslason, Bessi Bjarnason og
Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir.
22.05 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 28. desember:
18.30 Tónlistartími bárnanna
(Sigurður Markússon). 1.0.00
Létt lög: Rita Streich syngur
og George Feyer leikur són-
ötu í D-dúr eftir Mozart. 21.00 |
Vogun vinnur — vogun tapar.
— Sveinn Ásgeirsson hagfr.
stjórnar þættinum. 22.10 Upp
lestur: ,,Jólagesturinn“, saga
eftir Viktoríu Bjarnadóttur -
(Anna Gu.ðmundsdóttir leik-
kona). 22.25 Nútímatónlist:
Tvö verk eftir Benjamin Britt
en. 23.00 Dagskrárlok.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 II. jóladag og írá
kl. 8 III. í jólurn. — Sími 12826
isao i stisepkaifi
II. og III. jóladag.
Ath: Aðgjjngumiðar að áramótafagnaSinum
seldir frá kl. 3 báða dagana.
INGÓLFS CAFÉ.
HHHHHKHHHHHeœHHHHKHHæHHKHHEHHHHHHHHHHHHHHHHEH)
u
H
H
H
H
H
H
H
Myndin er tekin á æfingu sl. sunnudag. Sesar (Haraldur a
Björnsson) fyrir framan styttu Pompeiusar í Róm. Aðrir á ®
myndinni eru Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haralds- «
son, Ævar Kvaran, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason oS M
Erlingur Gíslason.
II. joíadag Id. 9.
\ • . : .-
City sextettinn 1
;'samt söngvurunum
Guðbergi Auðunssyni
Bíönu Magnúsdóttur
Sigurði Johnný.
Aðgöngumiðasa'Ia kl. 4—6 og eftir kl. 8.
Ath. Sala aðgöngumiða að Áramótadansleik
hefjast á sama tíma.
. IÐNÓ.
BHE2SKHQS:HHS!BHHBHHHHXHHH6HHHBK&&HHHHHHHHSHHKKH1
Alþjðublaðið — 24. des. 1959