Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Blaðsíða 6
Qamla Bíó . Sími 11475 Jólamynd 1959: MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. oOo Barnasýning kl. 3. NÝTT TEIKNIMYNDASAFN — Gleffileg j ó ! — Kópavogs Bíó Sími 19185 Jólamynd 1959: Nótt í Vín Óvenju falleg og fyndin músík- mynd í Agfa-litum. Aðalhlutverk: Johannes Heesters, Josef Meinrad, Hertha Feiler, Sonja Ziemann. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9 oOo SYNGJANDITÖFRATRÉÐ Gullfallegt Grímmsævintýri í Agfa-litum með íslenzkum skýringum Helgu Valtýsdóttur. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 1. Góff bílastæffi. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11. — GIe ffiIe g jól — Sljörnubíó Sími 18936 ZARAK Fræg, ný, ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um hina viðburðaríku ævi harðskeyttasta útlaga Indlands, Zarak Khan. Victor Mature, Anita Ekberg, Michael Wilding. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Bönnuff innan 12 ára. oOo HEIÐA OG PÉTUR Hin vinsæla kvikmynd. Sýnd kl. 3. — Gleðileg jól — Hafnarbíó Sími 16444 T agnai’ök (Twilight for the Gods) Spennandi, ný, amerísk stór- mynd í litum, eftir skáidsögu Eriiest K. Qaun, sem komið hef- ur út í íslenzkri þýðingu. Rock Hudson, Cyd Charisse. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. oOo AÐ FJALLABAKI Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. — Gleffileg jól — Nýja Bíó Sími 11544 Það gleymist aldrei. (An Affair To Remember) Hrífandi fögur og tilkbmumikil ný amerísk mynd, byggð á sam- nefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagblaðinu Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant, Deborah Kerr, Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd annan jóladag og sunnudag kl. 5, 7 og 9. oOo SÍN ÖGNIN AF HVERJU. Fjörugt og fjölbreytt nýtt smá- myndasafn, 2 sprenghlægilegar Chaplinmyndir, teiknimyndir, sirkusmyndir og fl. Sýnd annan jóladag og sunnudag kl. 3. — Gleffileg jói — rgl r r T r r x npolibio Sími 11182 Frídagur í París. (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum lieims- frægu gamanleikurum, Fernand el og Bob Hope. Bob Hope, Fernandel, Anita Ekberg, Martha Hyer. Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9. oOo Barnasýning kl. 3. HOPALONG CASSIDY SNÝR AFTUR Spennandi amerísk mynd úr „Vilta vestrinu". William Boyd, George „Gabby“ Hayes. — Gleðileg jól — Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Karlsen stýrimaður SA&A STUDIO PRÆSENTEREP ^ DEM STORE DAHSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCEí fril efter KARlSErtS FIJMMI Jslenesaul flHNEUSE REEFIBERG mea 30HS- MEYER • DIRCH PASSER m STOG0E* FRITS HEIMUTH EBBE IAMGBERG og mange flere ,Jn fuldiraffer- vilsamle et Ktnnpepublihuin Ev AI.LE'TIÐER MMmM Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík, ný, dönsk litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. — Aðalhluiverk leika þekktustu og skemmtilegustu leikarar dana: Frits Helmuth, Dirch Passer. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. PÉTUR PAN Walt Disney teiknimyndin. Sýnd kl. 3. — Gleffileg jói — JULIUS SESAR eftir Wíliiam Shakespeare. ! Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. i Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt. Önnur sýning þriðjudag kl. 20. EDWARD, SONUR MINN Sýning sunnudag kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. 35. sýning. Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóladag. Opin ann- an jóladag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyr ir kl. 17 daginn fyrir frumsýn- ingardag. — Gleffileg jól — LEDGFÉLAG! REYmVÖOJR^ Delerium bubonls Sýning 2. jóladag kl. 4 og sunnu dag kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl.; 1, 2. dag jóla. Sími 13191. — Gleffileg jól — SIMI 50-184 Undinuðrænum pálmum Heillandi hlj ómlistarmynd í litum, tekin, ‘á Ítalíu. Aðalhlutverk: TEDDY RENO (vinsælasti dægurlagasöngvari ftalíu). HELMUT ZACHARIAS (beztj jazz-fiðluleikari Evrópu, ásamt fiðluhljómsveit sinni). BIBI JOHNS (nýja sænska dægurlagastjarnan). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Annun og þriðja í jólum. Verðlaunamynd eftir Karel Zeman. Jólagjöfin. sem týndist og fleiri teikni og dýramyndir. Hulda Runólfsdóttir skýrir myndirnar. Sýnd kl. 3 á annara og þriðja í jólum. 6/eð//eg j ó I! Tilkynning frá Yerzlnnanparisjóðnum. Sparisjóðsdeild vor verður lokuð, miðvikud. 30. og fimmtud. 31. des. n.k. vegna vaxtareikn ings. Laugard. 2. jan. 1960 verður sparisjóður inn lokaður allan daginn. Víxlar, sem falla í gjalddaga 30. des. verða afsagðir fimmtud. 31. des. hafi þeir þá eigi verið greiddir. Verzlunarsparisjóðurinn. Q 24. des. 1959 Alþýðublaffið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.