Alþýðublaðið - 24.12.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1959, Síða 9
m JÖLAKROSSGÁT/ íb Vlþýðu- i af sér augum cg ein- sveinn- ia þeirn ra upp- lum er íjálp. — ið aftur iðangur klu og hvort gleðja ótt mál, igurinn. — Jólastúlkur í jólagjöfum — Heklupeysu og rauðri, lít illi úlpu frá Skjólfatagerð íslands. — Það er betra að detta ekki >,oní drullupoll í sooóna fínni úlpu“. Við þökkum öllum þeim, sem tekið hafa þátt í þessum jólaleik, við þökkum Heklu og Skjólfatagerðinni fyrir frábaera greiðasemi og lip- urð — og við óskum — Öllum nær og f jær innilega GLEÐILEGRA JÓLA. 500 krónu verðlaun og Ari. HÉR fá lesendur Opnunn- ar tækifæri til þess að eign- ast 500 kr. Svör við þessari krossgátu skulu send AI- þýðublaðinu fyrir 6. jan. merkt OPNAN. Á þrettánd- anum verður dregið úr rétt- um svörum, og hinn heppni hlýtur sem sé 500 kr. Á hinn bóginn er kross- gátan einkum ætluð til skemmtunar og dægradval- ar um hátí(ðina. Lárétt: 1 helgidagar, 8 söguhetja, 16 sunna, 19 ílát, 20 kynjahljóð, 22 peningar (þf.), 23 hnuplaði, 24 heild- in, 26 ættjörðina, 28 gull, 30 veikar, 31 tveir ósamstæöir, 32 rása, 37 fangamark, 38 upphefð, 39 biblíunafn, 40 fæða, 41 söngfélag, 42 skora 46 stynja, 48 bær í Judeu, 49 líkið (þf), 50 viðbætta, 51 und, 53 festir, 54 straum- hnútur, 56 kvenmannsnafn (þf), 58 greinir, 59 spil, 66 hest, 68 yfirunninn, 70 hvíldi, 71 tveir ósamstæðir, 72 nepja, 73 tilfinning, 74 verkfæri, þf., 75 snjókoma, 77 þefa, 79 hundsnafn, ' (þf.) 80 Persía, 84 Kiss me ... 85 dönsk skammstöfun á . alþjóðasamtökum, 86 hreinsilögur, 87 byrði, 88 ......vaxin, 89 dauðfcosið, 90 áflog, 91 fjöll, 94 gróði, 96 hrökk við, 97 á fæti, 99 erfiðismaðurinn, 103 tals- verður, 105 fugl, 107 andi, 108 púka, 109 sögn 3. ps. nt et. 110 fædd í gær. ;.. Lóðrétt: 1 hátið, 2 band, 3. skst. 4 líki (þf.), 5. þar sem fljótin mætast, 6 ao. 7 tveir ósamstæðir, 8 fuglar, 9 á fati, 10 guð (þf.), 1] ósoðinn, 12 kínverskt for- nafn, 13 innilokuð,14 tungu mál, 15 dalur í Ameriku (með greini) 16 brönugrös- in, 17 fangamark, 18 frásögn 21 hvað sagðirðu? 24 Gamii maðurinn og hafið, 2.5 mannsnafn (þf), 27 eigin- kona Abrahams, 29 róm- verskur keisari, 30 hljóðfær ið, 32 sælgætisgerð, 33 tunn ur, 34 sem eilíft líður, 35 flýtir, 36 Friðrik, 38 við- mót, 40 slöttólfur, 43 menn- ina, 44 fangamark, 45 lík, 47 þreyta, 52 með blátt blóð i æðum, 55 kveinka sér, 56 fyrr, 57 svín (þf.), 60 ör- nefni, 61 skammst., 62 naut, 63 fisk, 64 tveir ósamst. 65 efni, 66 músík, 67 reykja, 69 skál (þgf.), 74 ófrjáls kona, 76 fyrir utan, 78 tvíhlióðj, 79 andinn, 81 kvöld, 82 afkima, 83 tveir ósamstæðir, 84 glaðir, 89 sleikja, 90 útsendari kölska, 92 kona, 93 beita, 94 skel- dýr, 95 geymsla, 98 fé, 99 eygði, 100 spil, 102 eldsneýti , (þf.), 110 fersk. (Ath.: 'Ekki gerður grein- armunur á a og á i og í). Jóladansleikur 2. jóladag kl. 9. Tvær Mjómsveitir leika: Hljómsveit Magrtúsar Ingi- marssonar og Mjómsveit Riba. — Söngkona: Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á 2. jóladag Sími 22643. Framsóknarhúsið. Gleðileg jól! LjósEnyndasfofa Þórarins Siprðssonar Það tilky.nn'st öllum hér með, að ég hef selt Þórj H. Óskarssyni, liósmyndaistofu mína. Viðskiptavinum mín, tun ö'lum þakka ég fyrir ánægjuleg viðskipti og vænti þess, a' þsir láti hinn nýia eiganda njóta viðskiptanna á- fram. Sérstaka athygli vil ég vekja á því, að ailar þær filmur, er ég hefi tekið á undanförnum árum, eru nú í eigu hin3 nýia eiganda og jber öllum viiðkomandi að snúa sér til hans, ef óskað er eftir eftirpöntun. Reykjavík 22. desembsr 1959. Virðingarfyllst_ Þórarinn Sigurðssori. LJósmyndasfofa Þóris H. Óskarssonar. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keýpit Ijósmyndastofui Þórarins Sigurðssonar. — Myndi mér því vera sonn á- nægja að því að mega skipta viið hans fyrrverandi við- skiptavini. Mun ég starfa á svipuðum grundvelli og Þór arinn, þ. e. annast allar. myndatökur utan stofu, svo sem. heimamyndir, samkvæmismyndir o. m. fl. Áherzla vförð- ur lögð á fiijóta. og vandaða afgreiðslu. Reykjavík 22. des1959. Þórir H. Óskársson, Ijósmyndari. * Um jólin. Myndafðkur í heimahúsum. Pönturium veitt móttaka í síma 11367. Þórir H.^ Óskarsson, Ijósmyndari Kvisthaga 3 .— Sími 11367, Reykjavík. Alþyáuhil aðið — ; - Oct'i 24. des.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.