Alþýðublaðið - 29.12.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Síða 8
LUCIA er hinn bjarti fyrirboði jólanna. •— Hinn 13. desember ár hvert er haldin sér- stök Luciuhátíð í ýms- um löndum, bakað sér stakt brauð, sem Luc- ia færir heimilisfólk- inu í rúmið ásamt rjúk andi kaffi að morgni þess dags. Hún ber kerti á höfðinu, er í- klædd hvítum kyrtli og syngur Luciusöng- va. — Ung og falleg stúlka er jafnan valin til að vera Lucia og heilar borgir velja sína Luciu ár hvert með því t. d. að stilla myndum af fallegum stúlkum, sem til greina koma, út í sýn- ingarglugga, svo er það almennings að kjósa, hver skuli vera Lucia í ár. Þernur hefur Lucia einnig margar, og þær syngja með henni hinn fögru söngva. Því miður höfum við íslendingar ekki tekið upp þennan skemmtilega sið, þótt slíkt ætti óneitanlega vel við til þess að lýsa svolítið upp sksmm- degið, þótt ekki væri nema með einum „Ijós um degi“. En þótt siður þessi sé ekki almennur hér, er hann þó viðhafður ár hvert, haidin er Luciuhátíð á vegum Sænsk-íslenzka félags ins. — Lucia í ár var Anna Geirsdóttir, og sést hún hér á mynd- inni með Luciukrans- inn á höfðinu alsettan logandi kertum. S s s S s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ÞAÐ er síðla aðfangadags kvölds. í Garðastræti 8 gengst mannúðarfélagið Vernd fyrir jólahátíðahöld- um fyrir einstæðinga og úti- gangsfólk, olnbogabörn þjóð félagsins eins og það stund- um er kallað. Fréttamaður Opnunnar kom þarna inn og náði fyrst tali af frú Þóru Einarsdótt- ur, formanni félagsins, elskulegri konu, sem ásamt hjálparfólki sínu var önn- um kafin við að ganga um beina, en gestir voru marg- ir og Iystargóðir á þær girni legu veitingar er fram voru bornar. Frú Þóra sagði; — Þetta kvöld hefur tekizt alveg prýðilega hjá okkur. Það hafa margir kornið, bæði konur og kar'tar, og ein kvennanna var með barn með sér. Enginn var með nein illindi, — og sérlega góður andi hefur ríkt hér í kvöld. Það er alls konar fólk, sem lringað hefur kom- ið, en ég vona, að allir hafi farið nokkuð ánægðir út. Við höfum notið ómetanlegr ar aðstoðar margra góðvilj- aðra aðila til þess að halda þessa hátíð, t. d. gaf Lion- klúbburinn alla gjafapakk- ana, sem gestirnir fá þegar þeir fara. Við höfum reynt að veita hér eftir beztu getu. Ýmsir aðilar gáfu mat og ávexti. Svo mikil var fórn- arlund eins heildsalans, að hann gaf okkur helminginn af eplakassanum, sem hann hann hreyfir höfuðið í takt við óreglulega tóna, sem ber ast frá píanóinu. Við það sit- ur þéttvaxinn, hrokkinhærð ur maður, dálítið rauðleitur í andliti, og þegar hánn sönglar undir lagbrotum sinum, sést að eitthvað vant ar af tönnum í efra góm. — Viltu sígarettu, góða, ; segir sá, sem hélt um sígar- etturnar. — Nei, takk! Ég reyki ekki. Hvernig hefur ykkur líkað hér í kvöld? —Ágætlega, blessuð mín, aldeilis ágætlega — nóg að borða, nóg að drekka, nóg ljós. — Hvar áttu heima? — Heima? Ég á víst heima vestur á Iandi, en ég er fæddur í Winnipeg. Þetta er skrýtið fólk, sem hér er. — Ég stúdera nefni- lega dálítið í ættfræði, — og ég sé það undireins, að þú ert komin beint frá Þor- móði Kolbrúnarskáldi og Þorgeiri Hávarssyni. Það sé ég á hárinu þínu ... — Má ég heilsa upp á þig? (Hér var kominn píanóleik- arinn.) Ég er með frægustu mönnum í bænum. A. m. k. var ég það, meðan ég var great gæ og kenndi þeim allt töffatalið. Þá kom líka vísa um mig í Mánudags- blaðinu. En þú skalt ekki minnast neitt á nafnið mitt, þótt ég segi þér það kannski ... Það hefur verið fínt hérna í kvöld. Þú mátt segja það, fínt maður: Það er eng- fyrra. Ég keyrði dálítið kalt og þeytti einum út í móa. Ég hafði dálitlar áhyggjur út af stráknum, sem þarna fór, en svo sögðu þeir í Mogganum, að ég hefði sést blindfullur og slagandi niður í bæ dag- inn eftir. Það var lygi. Ég var auðvitað fullur, því að ; ég átti dálítinn pening, sem ég þurfti að klára, en ég var ekki slagandi, ég var alltaf í leigubíl. Svo sögðu þeir ég ætti að fara og slá blaða- manninn, sem rægði mig, en ég áleit mig bara svo mik- inn mann, að ég sleppti því, — ég bara þurrkaði hann út. (Og píanóleikarinn sló út hendinni.) — Heyrðu ann- ars. Ertu ready út með sér á annan? — Ég býð þér ekk- ert rusl. — Ég er ekki van- ur að bjóða kvenfólki upp á neitt nema það allra bezta. . . . Það er Borgin fyrst í mat. . . svo Vetrargarðurinn á eftir. Ertu með? ★ — Góða kvöldið. (Að kom stór, myndarlegur maður í dökkum fötum. Það, sem ein kenndi hann mest var rólegt fas, greindarleg augu og sér- stök kímni í munnsvipnum.) — Ungfrú góð, dansið þér menúett? Nei, þér viljið ekki dansa á þessu kvöld. Jæja, gott og vel. Ég hætti við að þéra,— það gera aúg un í þér. — Já, já, þetta hefur verið ágætt hér í kvöld. Hann (píanóleikar- inn) kom til mín í kvöld og kost hefur þó vasaljósið fram yfir gáfnaljósið, að það er hægt að slökkva á því •— hinu ekki ... —• Blessaður góði, hann er ekki einu sinni fimm aura þessi, sagði heimspekingur- inn. — En vitið þið, hvað er sameiginlegt með þessu hérna, sem ég hef skrifað á blaðið — og þessu hérna úti í salnum? ... (Píanóleikarinn rýnir á blaðið.) ... Jónas ... Kri . . . það vantar aftan á þetta . . . Krio??? — Já, auðvitað vantar aft an á það, sagði heimspek- ingurinn og yppti öxlum, en það gæti verið t. d. Jónas Kristjánsson, heilsuvernd ... en þetta er bara ... Vernd . . . — Ekki fannst mér hann nú betri þessi .. . sagði pí- anóleikarinn og yppti líka fyrirlitlega öxlum. ... Ég kann hérna svakaklára vísu þessa þorir þú ekki að láta í blaðið, — svo kann ég heldur ekki endirinn á henni. — Hvar áttu heima, heim spekingur? — Grafarnesi í Grundar- firði. — Saknarðu ekki heima þíns þar núna? — Þarna þekkirðu ekki staðhætti, Hvort sem maður er fæddur í Grundarfirði eða ekki fæddur í Grundar- firði —, þá saknar hann ávallt Kirkjufellsins. Þar Meo einstæðingum o gangsfólki á jólunum hafði sjálfur tekið heim til sín, — hann átti ekki önnur epli eftir. — Hvernig fer með jóla- hald ykkar hérna, sem að þessu standið? — Það eru gestir heima, — en það verður að hafa það. Ég skrapp heim og setti matinn á borðið, svo fór ég hérna niðureftir aft- ur. Ég vona að það bjargist einhvern veginn. ★ Dálítill reykjarmökkur svífur yfir salnum. Maður situr við borð, einn, og heid ur um glas fullt af sígarett- um. Augnaráðið er dauft, en in lygi, að það fólk, sem staðið hefur að þessu, hefur sýnt fórnarlund ... það hef • ur gert allt fyrir okkur, sem það gat. Ég kom hingað beint úr jobbinu og var strax drifinn í þessi föt, sem þú sérð. Mér dettur ekki í hug að fara úr þeim — enda stendur það víst ekki til . . . Nei, segðu ekkert hvað ég heiti . . . það kemur engum við. Ég nenni bara ekki að vera heima hjá kerlingun- um, sem væla allt kvöldið: ,,Hvað fékkst þú? Hvað fékk hann?“ Nei, þá fannst mér betra að vera hér. Annars er ég þekktur maður eins og ég sagði áðan. — Ég var tvo daga á forsíðu Moggans í bauð mér í party. Ég sagði já takk, og svo fórum við hingað, — og þetta hefur verið ágætispartý. . . . Fyrr- verandi biskup kom hérna og talaði um tón klukkn- anna í Betlehem, sem hann hefði fengið að heyra árið 1933. Þá rétti ég upp hönd- ina og baðst leyfis að bera fram fyrirspurn: — Höfðuð þér ekki heyrt neinn óm af þessum tórium fy.rr? — Mér þykir þetta noklcuð seint. — Á ég ekki að láta þig hafa brandara í blaðið? sagði píanóleikarinn. — Jú endilega. — Það er leiðinlegt fyrir mig, gáfnaljós, að tala við þig, vasaljós, ... en þann vestra á ég líka kind. Það er þess vegna, sem ég er dálít- ið kindarlegur, en þú ekki, — þú ert barn ... barn . . . það eru svo ótrúlega margir börn . . . Ég héft nú satt að segja, að Rannveig Þorsteinsdóttir væri ekki barn, en hún er svo mikið, barn, að hún gengur að mér hér í kvöld, réttir mér höndina og segir: „Hvað heitir þú?“ Ég svaraði henni eins og til stóð og eins og ég heiti. — „Það gleður mig að sjá yður hér í kvöld,“ sagði hún. Þá hlaut sú spurning að vakna, hvort það væri nokk uð gleðilegt yfirleitt, að mað ur var staddur hérna, en ég 3 — 29. des. 1959 — Alþýðublaðið svaraði henni og £ Já, og það gleður m veig, að þér skulu vera í þessurn söfm Seinna í kvöld k til hennar: Hæ, E .. . mér finnst ég við yður. Voruð með henni systur stjórn Kvenstúder ins einu sinni? Hún kannaðist 1 hana og kalíaði á máttuga um leið sagði — „Og þér er sjúklingur!“ * Samt sem. áður, hefur verið ágætt. víst ekki hægt að ur úr því verið er En hvers vegna þar að þessu? Við lifui ugustu öld, —- öld geimfara, samt er fyrir því, að ekk; misst hafa menni geti séð fyrir sér og sínum á sómasamle — Já, þær voru s' legar, að ég fann n eins og heima, sagi leikarinn. Þessi s ætti að eflast og slí o.g í kvöld ætti að ei sig. (Hann var ori tíðlegur og næstui ur.) — Það átti að ft þess að segja frá íy unum mínum hérns sagði heimspekingi En þá sagði ég við sem byrjaði me að hún hefði taláð t sér í sinni litlu söj líklega myndi ég j þrisvar, svo það vai úr því . . . — Nú hvernig fó tala af sér? — Hún glopraði' sér, hvað hún er gí Fór að tala um Th son, sem uppi var dal í fornöld — eða næst . . . Þar með • með þær sögurnar. 1 ar ekkert upp á að i og Egill Skallag nema ég hef aldrei að hrækja á mann s’ lægi úti á kinn ... ★ Það er komið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.