Alþýðublaðið - 10.01.1960, Síða 1
Sxinnudagur 10. janúar 1960 — 6. tbl.
|
þess olli hann nokkrum spjöll-
um á húsgögnum. Málið var
þegar kært til rannsóknarlög-
reglunnar, þegar það varð upp-
víst, og er það nú í rannsókn.
‘ STORÞJQFNAÐUR var fram
inn í Áhaldahúsi Reykjavíkur-
bæjar á aðfaranótt laugardags.
I»jó£urinn brauzt inn í húsið
méð því að sprengja upp opn-
anlegan glugga. Þýfið nemur
yfir 20 þxísund krónurn í pen-
ingum.
Þjófurinn fór inn á skrif-
stofu birgðavarðar og braut
þar upp skrifborð. Hann fann
Jykil í einni skúffunni. Hann
-komst að því, að lykillinn gekk
að peningaskáp í öðru her-
bergi. í skápnum voru um 15
þúsund krónur, sem þjófurinn
hirti.
Ix.ll
'
ýýý'-ýýx;::
'
■::: II:
Hann fór víðar um húsið og í
tveim öðrum skrifstofuher-
bergjum fann hann peninga.
Var það hjá verkstjórum, sem
geymdu vinnulaun og fleiri
peninga. Mun þjófurinn hafa
stolið í þessum hei’bergjum á
milli 5 til 7 þúsundum króna.
Hann hefur bví haft á brott
með sér samtals 20 til 22 þús-
und krónur í peningum. Auk
| „TIME“ er með MANN
j! ARSINS (Eisenhower
;[ varð fyrir X'alinu að þessu
;> sinni), en við erum lítil-
; J látari og látum okkur
I nægja UNGFRÚ ÁRS-
j; INS. Gjörið svo vel:
;! Hérna er hún! Hún á
g heima í Kópavogi, en
;> þriggja ára snáðar verða
!> sjálfir að liafa fyrir því
!! að grafa upp heimilis-
!! fangið.
;! p. s. — VIÐ ERUM
| MEÐ VINNUKONU ÁRS
I INS Á 7. SÍÐU.
iWWtWWMWWMWWWWIWW"
WASHINGTON, 9. jan. —
Bandarískt rithöfundasamband
hefur boðað verkfall höfunda
kvikmyndahandrita í Holly-
vyood. Krefjgst þeir hærri
launa og nxeiri prósenta fyrir
yerk sín.
Blaðið hefur hierað
Að róstxisamt sé á yfir-
standandi landsfundi
Þjóíyvarnartlolikeins.
Flokkurinn virðist
margklofinn, t. d. kom
strax fyrir áramót til
snarpra átaka um kosn
TVEIR íslenzkir starfsmenn
hjá varnarliðinu á Keflavíkur-
flugvelli voru á föstudags-
ingu reykvísku fulltrú-
anna á fundinn. Marg-
ar klíkur eru mikil-
virkar í átökunum um
stjórn og stefnu Þjóð-
varnar. Þórhallur Vil-
mundarson er þar
einna iðnastur — en
mætir sterkri and-
stöðu.
MIKIÐ verðfáll hefur
orðið á freðfiski í Banda-
ríkjunum og er talin hætta
á, að það kunni að koma
illa niður á íslendingum.
Var flutt út mikið magn
af freðfiski héðan í des-
ember sl. til Bandaríkj-
anna.
Ástæðan fyri rverðfallinu á
freðfiski í Bandaríkjunum er
sú, að eftirspurn eftir freðfiski
hefur minnkað stórlega undan-
farið vegna stóraukinnar eftir-
spurnar eftir kjöti.
Miklar sveiflur eru oft á freð
fiskmarkaðinum í Bandaríkj-
unum og kann verðið að breyt-
ast aftur okkur í hag áður en
varir. En óneitanlega kemur
verðfallið okkur nú illa þar eð
við flytjum mjög mikið magn
af freðfiski til Bandaríkjanna.
nxorgun sendir af yfirmönnum
sínum að flxigskýli einu á bann
svæði á flugvellinum. Þeir
voru með vörubifreið og er-
indi þeirra mun hafa verið að
sækja tómar tunnur.
Þegar þeir komu inn á bann-
svæðið, komu að þeim tveir
vopnaðir verðir, sem báðu þá
um að sýna sk.lríki um, að
Framhald á 3 síðu.