Alþýðublaðið - 10.01.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 10.01.1960, Side 4
☆ Háðog f ÞA© er í tízku að hæðast eð hagfræðingum. Sumir gera þetta sér til ánægju einnar, og eru hagfræðingar blessunar- lega í þ°ím hópi sjáif'r, enda hlæja beir- manna mest, Jiegar útskýrð eru þrenns kon- ar ósannindi: lýgi, haugalýgi og hagfræði. Öðrum er betta alvara. ffenn vantrevsta bessari. vís- , inda.orpin oa efast. nna, að sév- kunná*ta í hagfræði sé inik- ils virði from vfiir brjóstvit ð, . ef bá ekki beinlínis skaðleg. Slíkar efas°mdir um hagfræð- i*na eru ekki nviar. og hafa h.evrzt af na til allt síðan Carlvle talaðí um þessi „dap- urlegu vísindi“. Rétt er { fvrsta lagi að hafa í huga. að hagfræðin er ekki ef sauðahús' stærðfræði eða • pi’kra ví«indagreina, þar'sera (v/i?uar sinr,nm tvei.r eru allt-1 pf fiórir. Hagfræðin bvggist á mannlegum viðbröffðum, sem ff«ta ver!« -harla órökvís j ög dnttlungafull. | í nðru I.avi er vert að minn- i, fio1- (-'“"S. cf? tiqafrpÞðinfípr bua t við sömu ö-1ög o<* læknar, að •i j>“ir t-ðwm kalíaðiv •j til ráða. fvr en sit'j.felómúrinn t f>r Irom't-m 3 abm^legt stig. ■*: Stiórnmá)amnv,n h°ta, þegar 'Svo er komjð. nokkra til- hnpiCTincoi ti.T að. fela sicr á bak ; við hacrfrppðingana. Almenn- j jjTffnr Vonnír hafffræðinni um, ■ ef ekki fæst fnílur bati mein- i í s°mda. t.ó+t ímræðin =éu oft- t v p«t noíialvognr milH hag- i fr-nðirpðg off stiórnmálaleffra í v ðhorfa. sem ekki er unnt að i ganga framhiá. TTudanfamar vikur hefur verið mit?ð annríki hiá h°im harrfrsoðinrrum, seni ríkis- < stiórnin hefur kallað til i ráða, o<r er hað mál kunn- ; wr'-a, að aldrei hafi svo ít- I arfeva og vandiegra verið imnið nð midirbúnir>.KÍ efna- hagstiiTa<ma sem nú. Það et og athvglLsvert, að be<r • menn spju nú revna f.vrir- j. f»am að storf hatrfvooð- : inganna tortryggilegt, leit- j uðu siálfir ósnart til hessr Í ara sömn ha<vf>-»»ðin<ra í tíð ; fyrrverandi ríkisstjórna. : Ekki bar á því í tíð vinstri ; stiórnarinnar, að ráðherrar og aðrir valdamenn kommúnista 1 og framsóknar vantrevstu ; tnönnum eins og Jónasi Har- : plz. Klemenz Trvggvasyni og ; Jóhannesi Nordal. er þeir ; unnu fyrir þá ríkisstjórn. Nú 1 oru störf heirra hins Vegar sví t virt, óséð, af bvi að þéssir t flokkar eru fvrirfram ráðnir í andstöðu við tillögur ríkis- stjórnarinnar. Og hafa þó ekki séð af þeim stafkrók enn. Ölafur hóí umræfhimar. Þótt tillögur stjórnárinnar hafi eðlilega ekki verlð birtar enn, virðist augljóst að 1960 verði ár tímamóta f efnahags- lífi þjóðarinnar, og þau mál muni setja höfuðsvip á stjórn mál. ársins. ' Ólafur Thors forsætisráð- herra hóf þennan kafla í ís- lenzkri efnahagssögu með út- varpsræðu sinni á gamlárs- kvöld. Hann talaði opinskátt og &kýrt„ og dró enga fjöður yfir þá erflðleika, sem fram- undam. eru. íslendingar eru skynsöm og hugsandi, þjóð, og það. var tvímælalaust rétt hjá forsætisráðherra að ávarpa þjóðina í fyllstu hreinskilni við þetta tækifæri. Ræða Ólafs hefur reynzt upphaf að miklum umræðum um einstök atriði þeirra vandamála, sem blasa við. Hefnr koniið á daginn, að stjórnarandstæðingar ætla sér að telia þiúðinni trú um, að allt sé í lagi og engin þörf róttækra aðgerða. Þessi frá- leita afstaða manna, sem siálfir .reyndust óraunsæir glamrarar, er þeir sátu í ráð- herrastólum, er r>ýtt met í ábyrgðarleysi stjórnarand- stöðu á íslaudi, og er hó langt til iafnað. Ef mennirnir halda bessari strútsstefnu áfram, losna beir vissulega við að leggia fram sínar eigin tillög- ur til lausnar vandamálanna. Kami að vera, að bessi ný- st.árlega afstaða sé tekin með tillit' til þess. að kommún- istar og framsóknarmenn hafi alls enffar tillögur fram að foora siálfír. Sú var bó tíðin, að Evsteinn & Co. áttu ekki til nóffu s+erk orð yfir stjórn- arandstæðinga, sem ekki lögðu fram sínar eigin tillög- ur. en létu sér nægia að rífa niður tillögur stjórnarflokka. # Orélflæfi Hanoibals Seðlabankinn hefur lánað Húsnæðismálastjórn 15 mill- jónir króna gegn skjótri end- urgreiðslu af hinum 40 millj. föstu tekjum stofnunarinnar. Þarmeð hefur revnzt unnt að hefia nokkra úthlutun íbúð- a’dána. bóbt. að vanda hrökkvi skammt til að fullnægja hinni gífurlegu þörf. Emil Jónsson, félagsmála- ráðherra hefur skýrt frá því, að hann hafi í undirbúningi frekarl aðgerðir til að afla fjár til húsnæðislána, og er ætlunin að auka tekjur Hús- næðismálastofnunarinnar um þessar 15 milljónir og meira Frakkar hafa síðastliðið ár gert veigamiklar br aylingar á efnahagskerfi sínu Þeim hefur tekizt að bæta mjög greiðsluhalla við útlönd og hefta óðaverðbólgu. Þeir hafa endurbætt skattakerfi sitt og skapað nýtt traust á peningum. Jafnframt hefur verið tekinn í umferð nýr franki, og sýnir myndin hina'gömlu franka yfirprentaða með-nýju verði. 500 franka seðillinn með Victor Hugo, sem Frakkar kölluðu áður „vesal :ngana“ vegna lítils gildis, er nú 5 þungir frank- ar. 1000 franka seðill með Richelieu kardínála verður 10 frankar. 5 000 franka seðill með Hinrik IV. verður 50 og 10 000 franka seðill með Nanoleon verður 100 frankar. Þessar ráðstaf- anir hafa gerzt án nokkurs atvin verið nálega fullnægt allri lánsþörf í sumum landshlut- um, meðan þúsundir umsækj- enda fá lítil eða engin lán í öðrum. Hefur þetta komið verst við byggðirnar við Faxa flóa, eins og margt annað, sem þurft hefur að sækja til rík'svaldsins. Vissulega þarf í þessum efnum sem mörgum öðrum að taka tillit til skynsamlegrar jöfnunar í byggð landsins, en slíkt má ekki gerast á þann hátt, að hinar vaxandi byggð- ir séu beittar hróplegu rang- læti. Slíkt getur ekki staðizt uleysis í Frakklandi. gríms Guðmundssonar æ síð- an með afburða góðum árangri. Smiðjan hefur veitt prýðilega þjónustu fyrir hóf- legt verð, greitt upphaflegt kaupverð, endurnýjað og end- urbyggt húsa- og vélalcost og að auki skilað verulegum ágóða í ríkissjóðs. Prenísmiðjurekstur er að mörgu leyti erfiður og getur farið efnahagslega illa-, ef ekki er fast og öruggt skipu- lag og vel á stjórn haldið. Þess vegna stendur þjóðin í þakkarskuld við Steingrím Guðmundsson fyrir 30 ára járnbrautanna í öðrum lönd- um, standa einnig undir sér. Skipaútgerðin annast hlut- verk, sem einkarekstur vafa- laust kærir sig ekki um. Þess ryá minnast, þegar rætt er um afkomu útgerðarinnar, að önn ur skipafélög eru fljóf að renna á lyktina, ef skipaút- gerðin finnur verkefni, sem skilar gróða. Þannig fór, með- an skipaútgerðin græddi all- vel á olíuflutningum með ströndum fram. Olíufélögin léíu þær siglingar ekki í friði og keyptu tvö skip til að ann- ast þær. starf hans við stjórn ríkis- prentsmiðjunnar. Hitt afmælisbarnið, Skipa- útgerðin, ei að því leyti ólíkt prentsmiðjunni, að þar er hallarekstur einna mestur meðal opinberra fyrirtækja hér á landi. En sanngjarnt er að fara varlega í dómum um fyrirtækið af þeim sökum. Það er segin saga um víða veröld, að fullnægjandi sam- göngur eru vart hugsanlegar í nútíma þjóðfélagi, nema þar komi til verulegur styrkur hins opinbera, ekki sízt þegar miða þarf þjónustu að veru- legu leyti við mannflutninga. í flestum löndum heims njóta járnbrautakerfin, sem víðast eru. megin samgöngukerfi inn anlands, mikilla ríkisstyrkja. Flest flugfélög njóta einnig styrkja og víða er sömu sögu að segja um strandferðlr. íslenzka þjóðin greiðir sinn skammt til samgangna með miklum framlögum til vega- og brúamála, sem verða þó að aukast stórkostlega á næstu árum, ef þetta svið þjóðlífsins á ekki að dragast verulega aftur úr öðrum. Ennfremur eru útgjöld vegna halla Skipaútgerðarinnar. Hins vegar er það gæfa ís- lendinga —- og hún óvenju- leg — að þurfa ekki að greiða háa styrki til flugfélaga sinna, og að b'freiðaflutningar, sem koma að nokkru leyti í stað til. Vonandi ber þessi viðleitni ráðherrans ávöxt, þannig að unnt reynist að minnsta kosti að hjálpa þeim, sem eiga hálf- byggð hús, eða eiga á hættu að missa íbúðir sínar vegna lánaskorts. í þessu sambandi hefur at- hygli verið vakin á herfilegu óréttlæti, sem tíðkast hefur við úthlutun íbúðarlána, en almenningi mun ekki hafa verið kunnugt um. Framsókn- armenn byrjuðu, er þeir réðu félagsmálun.um, að tryggja á- hrifamestu kjördæmum síti- um nægjleg íbúðarlán á kostn að annarra byggða, og Hanni- bal Vald'marsson, sem þó átti að heita þingmaður Reykja- víkur, hélt óréttlætinu áfram með útgáfu nýrrar reglugerð- ar. Er þar kveðið svo á, að skipta skuli því lánsfé, sem Húsnæðismálastjórn fær til umráða, milli sveitarfélaga í hlutfalli við íbúafjölda þeirra. Nú er mjög mikill munur á því, hversu mikið er byggt í h'num einstöku bæjum og kauptúnum, og fer þörfin fyr- ir byggingalán engan veginn eftir íbúafjölda, Þaranig hefur til lengdar. Nú hefuJ' þetva gerzt um nokkurt árabil fyr- ir tilstuðlan frsmsóknar og„ reglugerð Hannibals. Em 1 Jónsson, félagsrnálaráðherra hefur skýrt frá því að gefnu tilefni, að hann hyggist breyta þessu og ýmsu öðru í reglu- gerðum Húsnæðismálastjórn- ar, enda eru honum sem Hafn firðing vel kunnir annmarkar og óréttlæti hannibalskerfis- ins. Hitt þarf enginn að efast um, að feður þessa óréttlætis, framsóknarmenn, munu í Tímanum þakka SÉR breyt- inguna, þegar óréttlætið verð- ur leiðrétt. Það eru venjuleg vinnubrögð á því heimili. ☆ PreÉverk on smlíiiw Um nýárið áttú tvö merk ríkisfvrirtæki 30 ára afmæli — Skipaútgerð ríkisins og Ríkisprentsmiðjan Guten- berg. Það þykir hvarvetna sjálf- sagt og nauðsynlegt, að ríki eigi sínar prentsmiðjur, enda leggst ærið t'l af verkefnum á bví sviði hjá ráðunevtum, þjóðbingum og opinberum stofnunum. Hér á landi kevpti ríkið 1930 prentsmiðjuna Gut- enberg os hefur rekið hana undir samfelldri stjórn Steinr Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.