Alþýðublaðið - 10.01.1960, Page 10

Alþýðublaðið - 10.01.1960, Page 10
Dansnámskeið Nýtt námskeið í gömlu dönsunum hefst 13. janúar n.k. kl. 8 s. d. í Skátaheimilinu. Innritun við innganginn. Ath.: Á þjóðdansanámskeiðinu kl. 9—10 verð- ur LANCER næstu kvöld. Innritun nýrra þátttakenda frá kl. 8,30. NáMSKEIÐ í békfærslu ©g vélrif un fyrir byrjendur og lengra komna, byrja aftur þann 20. janÚEu:. Innritun fer fram dlaglega: kl. 5—7 e. li. á Vatnsstíg 3 (þriðju hæð). Til viðtals í síma 11640 daglega til kl. 5, en í síma 16838 kl. 5—7 e. h. Sigurbergur Árnason. DðRSCAFE Dansleikur í kvöld Skipsljóra og slýri- mannafélagið ALÐAN Félagsvistin í Breið- firðingabúð í dag, stmnudag kl. 4. Spilnð verða 30 spil. í'jölmennið. Nefndin. flllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIU & Félagslíf Þingstúka Reykjavíkur. Hátíðafundur í G.T.-húsinu í kvöld sunnudag, kl. 8,30 vegna afmælis Góðtemplarareglunnar. Dagskrá: Stigveiting. Ræffa: Benedikt S. Bjarkar- lind, Stórtemplar. Kvartett-söngur, stjórnandi: Ottó Guðjónsson. Samtalsþáttur: Indriði Indr- iðason rithöfundur ræðir við nokkra eldri forvígis- menn og konur Reglunnar. Kaffi. að fundi loknum. Templ- afrar, fjölsækið stundvíslega. — Þingtemplar. mtxincfarSpfo S.JbRS. ingolb iafé Öpnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskiptin. ugólts-Cafe. Endurnýjum gömlu sæng- urnar — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Einnig æðardún og gæsadún. — Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. - Sími 33301. PrímerkjaciifnárflrÁierist áélirifendur að TÍMARITINU Pritlievki Áskriftargjaíd kr. 65,oo fyrlr 6 tbl. I RMERKI. PósthóU 1264, Reykjavjk '-"vA-'V'tv'J;--'. ■•• '**:■■ Ungur maður - Framtíðsrstarf. Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða ungan, reglusaman mann til s'krifstofustarfa, nú þegar eða síðar eftir samkomulaigi. Verzlunarskóla- eða hliðstæð mennt- un nauðsynleg. Umsókn, er greini aldur mienntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, merkt ,,Framtíðarstarf“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, 12. jan. Bifreiðasalan og leigatt 19 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssiræii 9 Sími 19092 ,og 18966 r.mm >ið í kvöld. Dansað til kl. 1. Sími 35-936. Utvegsmenn og vélstjórar eru á einu máli um að hentugasta fiskihátavélm sé G. M. DIESEL GM CENERAL MOTOBS DIESEL UMBOÐIÐ 0. jan. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.