Alþýðublaðið - 10.01.1960, Side 11
Alþýðublaðið — 10. jan. 1960 \\
Ritstjóri: Örn Eiðsson
■a»
Sundmeistaramót
Albert Thomas, sigraði í mílu
hlaupi í Sydney í vikunni á
hinum frábæra tíma 3.58s8
mín. Keppnin fór fram á gras
braut og er sá langbezti, sem
náðst liefur í heiminum við
slíkar aðstæður. Áður var það
Elliott, sem náð hafði beztum
tíma við þannig aðstæður.
Keflavíkur 1959
SUNDMEISTARAMÓT
Keflavíkur var haldið í Sund-
höll Keflavíkur mánudaginn
28. des. s. 1. Keppt var í 15
greinum og m. a. um afreks-
bikara karla og kvenna.
MiWWWWWWWWWWWWMIW
UM þessar mundir eru í-
þróttafréttamenn að kjósa
„íþróttamann ársins“, en
á myndinni sjáið þið hinn
fagra bikar, sem samtök
íþróttafréttamanna hafa
gefið í þessa keppni. Þeitta
er farandbikar, sem keppa
skal um í 50 ár. Keppni
þessi hófst 1956, en þá
sigraði Vilhjálmur Ein-
arsson og einnig,1957 og
1958.
Hörður Finnsson vann nú í
fyrsta sinn afreksbikar karla,
sem gefinn er af Olíusamlagi
Keflavíkur. Sigraði hann í
þrem greinum og hlaut 15 stig.
Annar varð Guðmundur Sig-
urðsson með 11 stig og þriðji
Björn Jóhannsson með 4 stig.
Afreksbikar kvenna sem
gefinn er af Kaupfélagi Suð-
urnesja, hlaut Jóhanna Sigur-
þórsdóttir nú í annað sinn í
röð. Hlaut hún 10 stig. Önnur
varð Hulda Matthíasdóttir með
6 stig og þriðja Þorgerður Guð
mundsdóttir með 3 stig.
Á mótinu kepptu sem gestir
nokkrir Njarðvíkingar (frá
UMFN) og stóðu þeir sig á-
gætlega. Er þetta í fyrsta
skipti sem Njarðvíkingar
keppa á sundmóti í Deflavík en
þeir hafa nýlega hafið sundæf-
ingar undir handleiðslu Þór-
unnar Karvelsdóttur íþrótta-
kennara.
Helztu úrslit mótsins urðu
þéssi:
50 m. bringusund karla:
Hörður Finnsson, UMFK 35 3
(Keflavíkurmet)
Björn Jóhannsson, UMFK 40,4
50 m. skriðsund, konur:
óh. Sigurþórsd., UMFK 38,0
Þorg. Guðm.dóttir, UMFK 40,5
33% m. bringusund, telpur
ára og yngri):
Álfdis Sigúrbj.d., UMFN 31,9
Guðný Guðm.d. UMFK 33,2
Jóh. Jensdóttir, UMFK 34,4
50 m. bringusund drengja
<T3 ára og eldri):
Sveinn Péturss., UMFK 42,3
Sæm. Pétursson, UMFK 47,5
Guðbj. Ásgeirss., UMFN 51,2
50 m. skriðsund karla:
Guðm. Sigurðss., UMFK 30,5
50 m. bringusund, konur:
Jóh. Sigurþórsd., UMFK 46.7
Hulda B. Matth.d., UMFK 48,7
33% m. bringusund drengja
(12 ára og yngri):
Magnús Árnason, KFK -33,6
Finnur Óskársson, KFK 34,6
Har. Magnússon, UMFK 38,2
50 m. bringusund telpna
(13 ára og eldri):
Guðf. Sigurþórsd., UMFK 47,0
KAPPINN til vinstri sigr-
aði á rothöggi í 7. lotu, en
hann heitir Johnny Hala-
fihi og er frá eynni Tonga
í Kyrrahafinu. Andstæð-
ingur hans heitir Rolf Pet
ers frá Dortmund, en
keppnin fór fram í Deuts-
chlandhalle 30. desember
og þeir eru í léttþunga-
vigt.
WWWWWWMWWMWWMMMWWWMWWWWWWW
Thomas er þó, sterkari á
lengri vegalengdum og marg-
ir spá því, að hann verði
skeiinihætíur beztu hlaupur-
um Evrópu í 5 km. hlaupi á
Olympíuleikunum í Róm.
Sigrún Ólafsd., UMFK 49,3
Sigrún Sighvatsd., UMFK 52,1
50 m. baksund karla:
Hörður Finnsson, UMFK 33,7
Guðm. Sigurðss., UMFK 35,7
Sig. Friðrikss., UMFK 36,7
Björn Jóhannss., UMFK 39,9
50 m. baksund, konur:
Jóh. Sigurþórsd., UMFK 47,7
Hulda Matthíasd., UMFK 53,4
'"'’r-i*
33% m. skriðsund drengja
(12 ára og yngri):
Jón Helgason, UMFN 24,5 sek.
Gunnar Sigtr.son, UMFK 26,5
Em'.l Karlsson, UMFN 27,'7
Jón E. Jónsson, UMFN 27,8
50 m. skriðsund telpna
(13 ára og eldri):
Guðf. Sigurþórsd., UMFK 36.5
Þorg. Guðm.dóttir, UMFK 40,4
50 m. skriðsund drengja
(13 ára og eldri);
Geirm. Kristinss., UMFK 33,3
Davíð Valgarðss., UMFK 35,4
50 m. flugsund karla:
Hörður Finnsson, UMFK 33,5
Guðm. Sigurðsson, UMFK 35,5
3x50 m. þrísund karla:
A-cveit UMFK 1.53,5 mín.
B-sveit UMFK 1.54,7 mín.
Mótið fór vel fram. Mót-
stjóri var Magnús Guðmunds-
son. -— H. G.
Enska bikarkeppnin:
lewcastle -
gerðu jafntefli 2-2
JÚGÓSLAVÍA sigraði Tún-
is í knattspyrnu með 5 mörk-
um gegn 1 og Egyptaland
Nígeríu með 3—0. Súdan sigr-
aði Uganda 1—0.
Félagið Guadalajara varð
mexikanskur meistari í knatt
spyrnu þriðja árið í röð. —
Brasilíska félagið Gremio,
sem er frá Porto Alegre, ætl-
ar í keppnisferðalag til Evr-
ópu í vor. ítalía sigraði Sviss
í Napólí á þrettándanum með
3 gegn engu.
í GÆR var leikin 3. umf.
ensku bikarkeppninnar og urðu
úrslit þessi;
Aston Villa-Leeds 2:1.
Bath-Brighton 0:1.
Blackpool-Mansfield 3:0.
Bournemouth-Yorkl: 0.
'Bradford City-Everton 3:0.
Bristol C.-Charlton 2:3.
Bristol R—Doncaster 0:0.
Bury-Bolton 1:1.
Cardiff-Port Vale 0:2.
Chelsea.-Bradford 5:1.
Crew Álex.-Workington 2:0.
Derby-Manch. Utd. 2:4.
Exeter City — Luton 1:2
Fulham—Hull 5:0
Giilingham—Swansea 1:4
Huddersfield—West Ham 1:1
Ipswich—Peterborough 2:3
Lincoln—Burnley 1:1
Liverpool—Leyton Orient 2:1
Manch. City—Southampton 1:5
Newcastle—Wolverhamton 2:2
Newport—Tottenham 0:4
Nottingham F.—Reading 1:0
Rotherham—Arsenal 2:2
Scunthorpe-Crystal Palace 1:0
Sheffield W,—Middlesbr. 2:1
Sheffield U.—Portsmouth 3:0
Stoke—Preston 1:1
Sunderland—Blackburn 1:1
Watford—Birmingham 2:1
West Bromwich—Plymouth 3:2
Wrexham—Leicester 1:2
Leikurinn í Newcastle vakti
eðlilega mesta athygli, þar sem
tvö topplið áttust við. í hléi
var staðan 2:2 og tókst hv'or-
ugum að skora í síðari hálf-
leik. Athyglisvert er það, að
framverðir Wdlverhamton,
Clamp og Flowers, skoruðu
bæði mörk þeirra.
Af þeim 32 leikjum, sem
leíknir voru í 3. umferð, lauk
8 með jafntefli, og munu auka-
leikirnir fara fram um miðja
næstu viku.
Af 22 liðum, sem sæti eiga
í 1. deild, hafa 10 þegar borgið
sér í gegnum 3. umferð bikar-
keppninnar, 8 lið verða að
heyja aukaleiki, en 4 lið eru
þegar fallin.
Örslit
i kvöld
í KVÖLD fara fram undan-'
úrslitaleikir og úrslitaleikir af-
mælismóts K.R. í liandknatt-
leik í íþróttahúsi Í.B.R. við
Hálogaland. Hefst mótið kl.
20,15.
‘Verða fyrst leikin undanúr-
slit í kvennaflokki, 2 leikir, og
síðan undanúrslit í karla-
flokki, 2 leikir. Þá verður
aukaleikur, leika 4. fl. drengir
úr K.R. og Þrótti.
Síðustu leikirnir verða úr-
slitaleikir kvenna og karlg pg
eigast þá við þau lið, sem sigr-
uðu fyrr um kvöldið í undan-
úrslitum.