Alþýðublaðið - 10.01.1960, Page 15

Alþýðublaðið - 10.01.1960, Page 15
Steve hafði verið að bregða við. Hann hafði staðið og tal- að við hana en hann hafði hætt í miðri setningu til að fara til Pauline. Ef Steve yrði nú alvarlega ástfanginn af Pauline New- port? Kannske væri betra að fara áður en nokkur vissi hvernig henni 1 ði eða myndi líða ef Pauline væri ákveðin að ná í hinn unga og efnilega lækni Fuller ... En sjúklingarnar... það yrði erfitt að fara frá þeim. Hana iangaði svo mikið til að sjá Söndru Williams batna. En hún hafði nú e!ginlega unnið nægilega lengi á sjúkra húsinu og það var kominn tími til að breyta til. En Yestur-Indíur voru svo óendanlega langt í burtu. Sybil stóð við eldavélina °g bjó til sósu rnc'ðan Moira stóð í dyrunum hugsandi á svip. „Fimm aura fyrir hugs- anir bín^r. eða v ltu kannske fá dýrtíðaruopbót. fvrst allt er orðið svona dýrt?“ ,.Sybil“. sagðj Moira hik- andi. „Hvað sasðir þú. ef ég segði þér að mér hefði boðist að fara til Vestur-Indía til eyju, sem heitir Meralda?“ Sybil yeifaði sleifnni. „Farðti — barnið mitt — farðu!“ ,.Nei, mér er alvara, Sy- bil“. Sybil hrærði ákaft í sós- unni. „Alvara? Vs»r hann að bjóða þér það?“ „Já, ég' á að annast frænku hans“. Sybil hugsaði sig um. „Ég myndi grípa tækifærið báð- um höndum“, sagði hún svo ákveðin. Hún le't alvarlega á Moira. „Og ef bað er eitthvað annað sem heldur bér hér, þá er það almannarómur að Pauline Newport og Steve Fuller opinbera trúlofun sína á næstunni. Tvæ - hiúkrunar- konur voru að talq um það um daginn ...“ Moira tók þurrku og þurrk- aði glösin. Hún sagði var- lega- „En ^ það er allt frá Pauline. Ég h^f líka hevrt það. r>n Steve spvív bað ekki“. „Flsku vina mín hann hef- ur elzt, við hana í rnargar vik- ur. ÞfifS siá allir að bann er á bið'lsbuxunum“. Svbíl gretti sig. ,.Já, hann e-” aðlaðandi, en mér hefur allt.af fundist hann einum of metorðagjarn. Það er auðséð að bann kemst áfram ef hann kvæpist dótt- ur Humprey Newport“. „Þetta er illa mælt“, sagði Moira. „Ilann er ekki'bannig. Þú hefur ekki unuið jafn mik- ið með honum og ég. Ef þú hefðir séð. hvernig hann legg- ur sig allan fram .. .“ „Hann er góður læknir, því neitar enginn. En hann myndi hvorki grafa síg f frumskóginum né taka stöðu úti á landi, Ó, nei Hann vill verða læknir, sem menn taka tillit til. leiðandi maður á sínu sviði!“ „Það er heldur ekkert rangt við það“, svaraði Moira snöggt. En var ekki efahljóm- ur í rödd hennar? „Kannske ekki, en hann er samt reiðubúinn til að giftast stúlku, sem hann elskar ekki til að ná svo langt“. „Kannske elskar hann hana“. „Það er þá þeim mun meiri ástæða fyrir þig að taka vim>- una í Vestur-Indíum, Moira“. 5. Alla nóttina braut Moira heilann um það hvað' hún ætti að gera. Hún vildi helzt ekki halda áfram að vinna á St. Hugos sjúkrahúsinu, ef það var rétt að Steve ætlaði að kvænast Pauline Newport, en ef hann ætlaði nú ekki að gera það? Ef hún færi nú og missti sitt eina tækifæri — bréf frá Goddenhurst lækni. Ég skal láta þig fá bréfið, ef þú tekur vinnuna“. „Finnst þér að ég ætti að taka hana, Steve?“ Hann yppti öxlum. „Því verður þú að ráða sjálf, Mo- ira“. „Það er svo langt í burtu“, sagði Moira. „Og maður er svo einmana svona langt í burtu“. Hún sagði það eins og tilvitnun. Hún ætlaði ekki að segja það svona. „Ég veit ekki“, sagði Steve og opnaði dyrnar að skrifstofu hennar. Hann stóð á þröskuld- inum. „Það eru ekki svo fáir, sem hefðu gef ð hvað sem var til að komast til Vestur-Indía, til sólareyjanna“. Hann brosti. „Já, en þá verð ég að yfir- gefa sjúklinga mína hér ...“ „Það er rétt, Moira. En þú að segja eitthvað, en svo skipti hann um skoðun. „Ég verð að fara“, tautaði hann. „Newport kemur með gesti, sem eiga að skoða sjúkrahús- ið og Pauline kemur með. Ég verð að hlaupa". Þetta war þá svarið við vandamálinu, sem hún hafði brotið heilann um um nótt- ina. Hann vildi að hún færi. Annað hvort áleit hann að hún hefði gott af að fara, eða hann elskaði hana og vildi ekki að hún sæi hann gera hos ur sínar grænar fyrir Pauline. Að minnsta kosti vildi hann að hún færi, 6. Um hádegisverðartíma fór Moira ekki í mat heldur tók heldur glaðlegur maður með kringluleitt andlit og lítil augu. Hann leit á hana og Jdnkaði svo kolli. „Fínt Owen“. Hann stóð upp og tók um hendi hennar. „Verður nokkuð erfitt að eiga við ,þá á sjúkrahúsinu?“ „Tja, ungfrú Oulds -— hún er yfir minni deild — verður kannske reið en ég segi nú upp með góðum fyrirvara og . . „Með góðum fyrirvara?“ djúp rödd Owens greip fram í fyrir henni. „Hlægilegt“. Hann leit á Maelean. „Hún fer með mér til Nassau eftir tvo daga. Talaðu við ungfrú Oulds Mac og komdu þessu í lag’*. BELINDA DELL SEYJAN til hvers? — Hvað var það eiginlega sem batt hana Steve? Sameiginlegur áhugi fyrir læknisfræði og nýjum aðferðum við sjúkraleikfimi, ást á bókum og hljómlist, kímnigáfa. Ekkert annað. En við og við hafði hann litið á hana ... hún var viss um að hún hafði ekki ímynd- að sér það! Um morguninn var hún loksins bú'n að finna lausn á vandamálinu. Hún ætlaði áð tala um þetta við Steve. Ef hann elskaði hana myndi til- hugsunin um svo langan að- skilnað kannske koma honum til að segja að hann elskaði hana. Hún ætlaði að láta hann ákveða sig. Hún var snemma komin og stóð í fordæri sjúkrahússins og talaði við dyi'avörðinn og skimaði um eftir gamla bílnum hans Steve. Þarna kom hann. Steve stökk út úr. „Halló!“ kallaði hann um leið og hann gekk að lyft- unni. „Ertu á leiðinni upp, Moira?“ Lyftan nam staðar á þriðju hæð og Moira gekk út á und- an honum. Svo sagði hún eins blátt áfram og hún gat: „Vin- ur þinn hei.msótti mig í gær, Steve“. ' „Nú — v?r Þa^ Owen? Hann er ekki lengi að snúa sér við! Ég gaf honum heim- ilisfang þitt eftir matinn í gær“. „Sagði hann þér ekki frá frænku sinni?“ „Jú, hann var líka með mátt ekki ímynda þér að þeir deyi án þín. Eins og ungfrú Oulds sagði um daginn, þegar þið voruð að ræða nýjar að- ferðir: Það eru til aðrar kon- ur, sem kenna sjúkraleikfimi og þær ...“ „Nei, það er enginn ómiss- andi. Ég álít heldur ekki að ég sé eina manneskjan, sem kann að umgangast börn, en þetta eru mínir sjúklingar“. „Og farir þú til Meralda, . færðxx annan sjúkling á morg- un. Einhverntíman verðurðu að fara, Moira. Þér býðst betri staða annars staðar eða þú verður ástfangin, giftir þig og eignast börn. Eft'r nokkr- ar vikur muna þau ekki leng- ur eftir „hvítu konunni“. „Þér finnst þá, að ég eigi að taka stöðuna, Steve?“ Hún leit upp frá skrifborð- inu, en Steve handlék hand- fangið og leit ekki á hana. „Mér fannst þetta gott tilefni fyrir þig til að losna, Moira. Ég áleit að það væri bezt“. „Ég skil“, svaraði hxxn lágt, „Ég skal hugsa málið“. Steve leit snögglega upp eins og hann væri reiður — ekki við Moira eða sjálfari sig heldur- við lífið sjálft. Hann hrukkaði enn'ð og þáð leit út fyrir að hann ætlaði sér leigubíl og ók til heimil- isfangsins, sem Owen Dryden hafði gefið henni. Það var í mestu umferðargötu bæjar- ins og hún hélt helzt að hún hefði villzt, En svo heyrði hún fótatak og Owen Dryden kom á móti henni. „Nú?“ sagði hann og rétti fram hendina. „Eruð þér komnar til að kveða upp dóm- inn?“ „Já, herra Dryden. % er ákveðin að taka tilboði yðar“. Hún skalf við. Nú var hún búin að slíta sig frá Steve. „Vina mín, yður er kalt. Þér ættuð að vera í kápu, það er of kalt að vera í dragt í nóvember. En bíðið þér bara þangað til þér komið til Mer- alda. Þér munið kunna vel við yður þar. Það er skemmtilegra lóftslag heldur en í þessum skítuga, þokubæj. Hann brosti glaðlega. „Ég fer feg- inn áð þér ákváðuð yður svo fljótlega. 'Viljið þér ekki koma með mér inn til lögfræðings- ins míns og tala um þetta við hann?“ „En þér voruð að koma þaðan?“ mótmælti hún. „Og nú fer ég þangað. Kom ið þér nú“. Hann tók um hendi hennar og fór með hana upp. „Hér er unga konan sem ég vár að tala um við þig Mac“, sagði nýi húsbóndi hennar þegar þau komu inn. „Hún sagði já“. Gagnstætt því sem Moira hafði búist við var lögfræðing urinn ekki lítill og visinn, Lögfræðingurinn skrifaði eitthvað hjá sér. »En . . .“ „Ekkert en. Ég vil að barn ið sé læknað sem fyrst“. „Aukablik herra Dryden", sagði Moira ákveðin. „Ég hef sjúklinga undir minni um- sjón á sjúkrahúsinu. Ég get ekki hlaupist svona á brott“. „Ungfrú Davidson“, sagði Dryden virðulega, „Londoa er full af konum, sem geta tekið við af yður. Ef þér farið finnur Hugo sjúkrahúsið aðra: í yðar stað. Kannske ekki jafri duglega, en konu, sem getur haldið áfram því, sem þér byrjuðuð á. En Binkie . . . “ Sársaukakippir fóru um and- lit hans. „Binkie hefur eng- an. Það verður ekkert gert' fyrir hana fyrr en þér komið. Skiljið þér það“! „En Goodenhurst læknir“. „Goodenhurst læknir er eini læknir eyjarinnar og hann hefur raik ð að gera. Hann skrifar upp lista með sef ingum og gefur móður minni, en það er ekki hægt að ætlast til að hún sjái um slíkt. BinMe, vill ekki, mamma reynir að biðja hana og svo endar það með að Bimkie situr I eldhús inu og borðar kókoskökur og Selina segir henni sögur“. „Ég skil“, svaraði Moira.. „Þetta er slæmt“. „Ég gexi mitt bezta en ég þarf að hugsa um ekruna. Ég er ekki að afsaka mig. Binkie, er skjólstæðingur minn og’ mér ber að hugsa um hennar hag. En allir sem á eyjunni Alþýðublaðið — 10. jan. 1960 |^.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.