Alþýðublaðið - 29.01.1960, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Qupperneq 6
Gamla Bíá Sími 11475 Lífsþorsíi Hia heimsfrægi kvikmynd um málarann Van Gogh. Aðalhlut- verk: Kirk Bouglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Siml 19185 Engin bíósýning. Leikfélag Kópavogs: MÚSAGILDRAN Eftir Agatha Christie. Sýning í kvöld kl. 8.30. Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 5. • Bílferðir úr Lækjargötu kl. 8 og frá bíóinu kl. 11. Yrípólihíó < Sími 11182 Ósvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg ný frönsk gamanmynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitted Bardot. — l>etta er talin vera ein bezta og skemmtilegasta myndin, er hún hefur leikið í. Danskur texti. Brigitte Bardot Henri Vidal Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Miðnætursýning á Draugamynd ársins UPPRISA DRACULA (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa taugaæsandi ný, amerísk hryllingsmynd. — Taugaveikluðu fólki er ekki að- eins ráðlagt að koma ekki, held- ur stranglega bannað. Francis Lederer, Noi-ma Eberhardt. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50249. Karlsen stýrimaður Sýnd kl. 6,30 og 9. Stjarniíhíó Sími 18936 Eituriy f j ahringur inn Æsispennandi ný ensk-amerísk mynd í Cinema Scope um hina miskunnarlausu baráttu alþjóða lögreglunnar við harðsvíraða eit urlyfjasmyglara. Myndin er tek in í New York, London, Lissa- bon, Róm, Neapel og Aþenu. Victor Mature Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böhnuð börnum. NÝ'JO Bíó Sími 11544 Ungu Ijónin (The Young Lions) Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakk- landi og Bándaríkjunum á stríðs árunum. Aðalhlutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martin May Britt og margir fleiri- Sýning kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. A usturhœjarbíó Sími 11384 Grænlandsmyndin: Q i v i t o q Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð ný dönsk kvikmynd í lit- um. Mynd þessi hefur orðið fræg og mikið umtöluð fyrir hinar fögru landslagsmyndir. Poul Reichhárdt Astrid Villaume Sýnd kl. 7 og 9. oOo ÉG OG PABBI MINN Sýnd kl. 5. KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og ; fullorðna j Sýning í kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. EDWARD, SONUR MINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ÍLEiKFEIAfi! jREYKJAYÍKBFÓ Delerium Bubonis Hafnarbíó Sími 16444 Dracula (Horror of Dracula) Æsispennandi, ný, ensk-amerísk hrollvekja í litum, ein sú bezta sem gerð hefur verið. Peter Cushing, Christopher Lee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N v tt | leikhús \ s Söngleikurinn ^ Rjúkandi ráð j 42. sýning í kvöld kl. 8. $ S Aðgöngumiðasala frá kl. 2 • í dag. Sími 22643. s S JV y tt j leikhús i s s Gamanleikurinn, sem er að slá öil met í aðsókn. 72. sýfiing Iaugardag kl. 4. Símj 22146 Strandkapteinninn (Don’t give up the ship) Ný, amerísk gamanmynd með hinúm óviðjafnanlega, Jerry Lewis, sem lendir í allskonar mann- ráunum á sjó og landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þýzk litmynd, byggð á skáld- sögu Agnesar Gúnthers, sem kom sem framhaldssaga í Fa- milie-Journalen, „Brudein paa Slottet“. Aðalhlutverk: Gerhard Reidman Gudula Blau Myndin hefitr ekki k kvöld kl. 9, Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. S.G.T. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verSÍáun- Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. Dansleikur I kvöld 0 29. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.