Alþýðublaðið - 29.01.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Side 10
Vöruhílsljórafélagið ÞRÓTTUR Álilfundur Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 31. þ. m. kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Saumanámskeið Saumanámskeið hefst 1, febr. Dag'tímar. —- Bergljót Ólafsdóttir Laugamesvegi 62. Sími 34730. TILKY um afvinnuleysisskráningu. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52. frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn- ingastofu Reykavíkurbæjar, Hafnarstræti 20. dagana 1. — 2. og 3. febrúar, þ. e., og eiga hlut- aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög- unum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1 —5 e. h. hina tilteknu daga. Oskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán- uði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík 30. janúar 1960. Borgarstjórinn í Reykjavík. Preníum fyrir yður smekkiega og fljótlega bHiiiid KLAPPARSIÍG 40 -"SiMn 94 43 ' Blóma- og grænmefis markaóurinn, Laugavegi 63. Sei ódýra tTúlípana í dag br. 12,00 og kr. 25.00 búnitið Mjög fallegar Hyasintur á kr. 12,00 styfckið. ATH. Enn hef ég ódýru og góðu kartöflurnar, 25 kílóin á kr. 25,00, heim koimið. Sími 16-990. Blóma- og grænmetis- markaðurinn, Laugavegi 63. Gerym við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveila Reykjavftur Símar 13134 og 35122. Húseigendafélag Heykjavíkur Húseigendur. Önnumst alls konar vatns og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Sími 33712 — 35444. ■nnnnninninnminniHOBSBHHMHHnniHDBssgBaBaiuH M M H M s M M H M H H H H M H Félag ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík heldur FUND í samkomusal Félagsheimilis múrara og rafvirkja, Freyugötu 27, í kvöld, föstudag, kl. 8,30 e. h. Fundarefni, m. a.: M Væntanlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum. Fram- sögumaður: Birgir Finsson, alþingismaður. Félagar eru hvattir til að f jölmenna stundvíslega. M M Stjórnin. »» ■ m M MMMMMMMMMMMMHMMMHHMMMMHHHHMMHMHHMMMHHMHHMMMMMMMMHHMHMMMBHHHHHMMHMHI & I ; [j Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður l A og nágrenni Kunllnhrir i .n/f.VWmm. CAlUl i ujjnum i uuy aimcinniD jjyuiiuiiuí uiiuii iiamuiu i vnn • ■ ' vi Höfum allar nýjar 1. flokks vélar/— Tökum að okkur allan venjulegan þvott. Einnig: Kjólskyrtur, kjólvesti, smokingsskyrtur, manchertuskyrtur, sportskyrtur, vinnuskyrtur : og sloppa. H : Munum veita yður fullkomna þjónustu í H hvívetna. j \ Sæk jum M H Sendum Fannhvítur þvottur. ; Þvottahúsið M FÖNN H a a a Fjólugötu 19 B. — Sími 17220. i 10 janúar 1960 — Alþýðublaðið hhmmmmhmmmhhhhmmmmmmmmmmhmmmmmmmmmmmmiihhmm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.