Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 16
 tmmm Tékkinn óttast NÝ LAND- GÖNGU- 'WWWWWWWWWWWmtWWHWWIWHWWWWWWWWV SAN FRANCISCO. — Farþegarnir þurfa ekki að óttast, að vökna í fæt- urna er þeir fara ura borð í flugvélarnar a flugvell- inum í San Franeisco. Og ekki þurfa þeir að óttast regn né storm, því á flug- vellinum hafa verið tekn- ar í notkun nýtízkulegar landgöngubrýr eins og meðfylgjandi mynd sýn- ir. Þessar landgöngubrýr eru dregnar út eins og harmonika. mHtUMUMMMMHMMMW ✓ ara RAKARAR í Kaupmanna- höfn hafa verið í innbyrðis styrjöld sðan 1927. — Fyrir skömmu sagði formaður Rak- arasambandsins f málgagni þeirra, Speilet, að atlt útlit væri fyrir að deilan innan rakarasambandsins mundi leysast. Deilan meðal rakara í Kaup mannahöfn hófst 1927. Nokkr ir rakarar tóku sig út úr heild arsamtökunum og stofnuðu hinar svonefndu Kampstuer, sem seinna voru kallaðar Fi- garo-rakarastofur. Danska rakarasambandið hefur sífellt verið að láta undan síga í bar- áttunni við Figarostofurnar, og er nú svo komið, að aðeins 500 sveinar eru í rakarasarn- ba.ndinu. Það er bví ekki að furða að rakarar vilji far? að binda enda á þessa vinnureilu, sem líklega er sú lengsta, sem sögui; fara af ,en hætt er við að raksturinn hækki í verði hjá Dönum ef rakarar sa.mein- ast um kjarabaráttu sína. FYRIR nokkrum dögum skýrðu blöð hér frá því að gamall og nýr frambjóðandi kommúnista og Alþýðubanda lagsins hefði fengið útvarps- tæki að gjöf fyrir að hlusta á sendingar bandarísku útvarps stöðvarinnar Voice of Amer- ica. Var nafn hans ásamt 14 öðrum dregið úr 65 000 bréf- um, sem stöðinni bárust í sam bandi við skoðanakönnun um útvarpsefni stöðvarinnar. Bréfin bárust frá öllum löndum heims nema þremur, Norður-iKóreu, Norður-Viet- nam og Albaníu. E nnú hefur mikið vandamál risið upp: Hvernig á að koma verðlaun- unum til eins af hinum heppnu? Það er Tékki, sem bað þess að nafn sitt yrði ekki gefið upp, þar eð hann óttast relsiaðgerðir stjórnarinnar ef ENGINN brezkur togari var í landhelgi í gær, En í fyrradag voru 2 eða þrír brezkir togarar innan fiskveiðitakmarkanna út af Ingólfshöfða. upp kemst að hann hlustar að staðaldri á bandaríska útvarps st.öð. Margir frídagar NÝJA DELHI, janúar UPI. Opinberir embættismenn í Indlandi hafa fleiri frídaga en nok-krir aðrir skrifstofumenn1 í heimi. Enda þótt ríkisstjórn in hafi nýverið fækkað þeim um átta. Almennir frídagar eru nú 16 fyrir utan sunhu- Framhald á 14. síðu. Bróður- JOSEPHINE BAKER heill- ar um þessar mundir Parísar- búa með söng sínum á Olym- pia-kabarettinum. En hún hugsar samt alltaf fyrst og fremst um uppeldisbörnin sín. Um jólin áskotnaðist henni ellefta barnið. Það er HtUl transkur strakur, sem tuskusafnari fann í sorptunnu á jólanótt. Drengurinn lá þar vafinn í dagblöð, varla nema nokkra dag|a gamau. Hann verður skírður innan skamms og tuskusafnarinn verður að sjálfsögðu skírnarvottur. kær- leikur TVIBURABRÆÐ- URNIR Carl og Oscar Boldt í Kaupmannahöfn, eru 87 ára Annar þeirra var fluttur á sjúkrahús, og svo líðu aðeins þrír dagar, og þá varð hinn veikur líka, og fluttur á sama spítala. Það var Os- car sem veiktist seinna og hann varð raunveru- lega veikur af leiðindum og harmi eftir að bróðir hans var farinn. Og nú hafa þeir báðir náð sér og myndin var tekin á afmælisdagínn þeirra 15. jan. þegar þeir urðu 87 ára. (Jarl er til vinstrí og Oscar er til hægri. — Hann er einni ldukku- stund eldri. Þeir hafa lif- að ókvæntir alla ævi og alltaf búið sanian. 41. árg. — Föstudagur 29. jan. 1960 — 22, tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.