Fjölnir - 01.01.1836, Side 6

Fjölnir - 01.01.1836, Side 6
G nð vera fjórir, fjogur helstu skilníngarvitin á höfðinu, o. s. fr. Af jm fiskarnir eru vatns-dír eöa lagar-dír, jjað er aö skilja: líalda til í vökva, sem er þíngri og mótstöðumeíri eun loptiö, hlaut abli þeírra aö vera so niðurskipað, aö þeír gjætu eínkanlega beítt því til að komast áfram. Sköpulagi þeírra er þvi so iiáttað, að fiskurinn er so rennileg skjepna, sem nokkurt tlír gjetur verið, og vöðva-ablið mest aptur í sporöinn; uggarnir eru aðdá- anlega lagaðir til sunz; roðið er Iiált eða lireístrað, og liefir hvurki hár nje fiður. Allt þetta lítur að hinum sama lilgángi. Af því þeír draga audann i vatninu, þ. e. nota eín- fingis stírefniS (“Iltet”), sem finnst í því lopti, er ætíð er sameínað vatninu, til að halda blóðinu so, að það gjeti runnið: hlítur blóð þeírra að vera kalt; og þar af leíðir aptur, að fjörið í þeím er minna, tilfinníngin ónæmari, og hræringin daufari, enn í fuglunum og speudírunum. Jó heílinn sje áþekkur, lilitur hann að vera þar eptir minni, og skilníngarvitunum so háttað, að þau naumast gjeti hrifið á hann kröptuglega. Satt er það eínnig, að fiskarnir eru allra liriggdíra óviðkvæmastir. Af því þeír lifa ekki í loptinu, sem ollir því, að blióöin gjeta orðið til, eru þeír h'ka raddlausir; og tilfinníngar þær, sem röddin vekur eða viðheldur, eru þeím með öllu ókunnar. Augun eru grafkir í höföinu, andlitið varla nema beín, uggarnir liðalausir og bærast hvurgi nema upp við biík- inn — so þeím er firirmunað, að breíta sínu iíirbragði og láta í ljósi tilfinníngar sínar. Eírað liggur öldiíngis inn’í hauskúpunni, og hefir hvurki hlust eða kufi'ingsgaung, enn er að eíns búið til úr fáeínum belgjum og píputn, og megnar því varla að gjörji mun á hæstu hljóðuin; enda liafa þeír lítið með lieírnina að gjöra, first að þeím er ætlað, að lifa í ríki þagnarinnar, og eíntóm kirð er um- hveríis þá. Eíns er raeð sjónina, að hún kjæmi fiskunum

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.