Fjölnir - 01.01.1836, Page 22

Fjölnir - 01.01.1836, Page 22
22 simiis, aft fiidir, sem voru nærri daufiir úr húngri, töld- ust unöan aö I'iggja mat, sein Jieíin var boöitin, Jiegar I>að var ekki víst, hvur með liaiin hafði fariö. Sarnt varð þeírn á, aö vanrækja ]>essa reglu J>ar sem ástandið var so liörmulegt, að ilrepsótt og hallæri felldu lieílar ættir. I þessum vesælu hjeröðum var óteljaudi sægur öhhingis að j>rotnin kominn; og þar leít so út, að allt væri íirirlitiö, sem hafði nokkra líkinjr af löjruin oir lanz-siðum, fornri lijátrú og háttalagi. Og so skjelfi- legar vorn þessar kríngiimstæður, að lieilir llokkar, í óttalegu liúngri og örvæntíiig, uröu til að drígja J>á viður- stiggð, sem eíngini) þeírra liéfði feíugið af sjer í aiiiiami tíma, I>ó haiiu ætti líf sitt að leísa. Jeg man eptir eínni sögu, sein ölhnn faiiust mikið um í Góðeí; og lísir hún jijóðiiini og kríngiimstæðiimim betur enn so, aö jeg vilji' leíða hana fram lijá mjer. Ellefu Inilir, ofan ur Ilöggormasveit, voru á ferð í “Gu- zerate”, og ætiuöu til Góðeíar. Jeír höfðu farið að heíman vegna húugurs, og ílúiö suður, ef [>eir kiiinu að koinast í [>au hjeröð, sein enn va'ri matarvon i. J)eír komu við í [>orpi eiiiu, sein lieítir í Bolaþorpi (“Bhow- nagur”), og voru [>á fiestallir aöfrain komiiir, af húngri, veikindum og [>reítu. Firir utan [lorpið mættu [>eir kú, og gátu ekki staöist húngrið og kvölina, utan [>eir veíttu henni bana, og átu síðan kjötið hrátt. jietta inun hvurki [likja sjerlegt nje sindsamlegt í Norðurálfu; enn á [>aö er að líta, að kír eru Iielgar á öllu Indlandi, og er [>á auðsært, aö [>etta er liiö vesta verk. Indum [>ikir [>að mesta audstiggð, að bragða á nokkru kjöttægis, livurnig sem ástendur, so að glæpur [>essara húngiir-morða aumíngja var álitinn þeíin inun viðbjóðslegri. Ekkjert ueina dauðinn mundi gjeta bætt slíka ilirtroðslu. Heföu [>eír drepið eínn eða tvo fjelaga sina, sjer til saöniugar, liefðu meim valla gjert gángskör eptir [>ví. Enn að drepa kú, [>að dír sem allir di'rka, er sú sind, sem ekki verður

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.