Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 87
Um fjárhagsmálið.
87
þetta á að taka þátt l ríkisins almenna löggjafarvaldi, og upphæð
tillagsins er þareptir ákveðin af konúngi[eða: ^og hvað það á þá
að gjalda til almennra ríkismála’’].
Ný grein (5. gr.): „Lög um almenn ríkismál (§ 4) skal birta
á Islandi bæði á Dönsku og Islenzku.”
Ný grein (6. gr.): tiNú greinir á, hvort málefni sé almennt
ríkismál (§ 4) eða sérstakt landsmál (§ 2), og skal konúngur skera
úr því í ríkisráði. Undir ályktun konúngs skulu skrifa ásamt honum
þeir af ráðgjöfunum, sem eru henni samþykkir.”
4. gr. frumvarpsins verður þá 7. grein.
þegar umræíian hófst, tdk framsögumaíiur (Gad)
fyrstur til orfca, og kvafc vonir meira liluta nefndarinnar
hafa brugfcizt í meira lagi í þessu máli, eptir því sem
júnímánaðar 1849, er út eru gefln 28. júlímánaðar 1866, einnig
gildar á Islandi.
2. Áður en konúngur tekur við sijórninni, skal hann heita
með skriflegum eiði í ríkisráðinu, að halda óbrigðanlega hin
sérstöku stjórriai'skipunarKig Islands. Af heitorðinu skuiu gjörð
tvö frumrit samhljóða, og skal annað þeirra sent alþíngi og
geymt í skjalasafni þess, en hitt skal geymtí leyndarskjalasafninu.
3. I öllum þeim málum, sem eru sameiginleg með Islandi og
Danmörku, það er að segja í öllum þeim málum, sem um er
rædt í 1. grein, eða þeim, sem snerta konúngsmötuna, lífeyri
handa konúngsættinni, enn fremur viðskipti ríkisins við önnur
lönd, vörn ríkisins á landi og sjó, rfkisráðið, réttindi innborinna
manna, myntina, ríkisskuldir og ríkiseignir, svo og póstgaungur
milli Danmerkur og Islands, hefir Island löggjöf og stjórn saman
við konúngsríkið.
Til gjalda þeirra, sem gánga til þessara sameiginlegu málefna,
leggur Island ekki neitt fyrst um sinn, og tekur þessvegna heldur
ekki á meðan neinn þátt í löggjafarvaldinu um þessi málefni.
En ef fjárhagur Islands kemst í það horf, að það getur goldið
tillag til téðra ríkisþarfa, þá kveður konúngur á, hversu mikið
tillagið skuli vera, og skal þá þar að auki ákvarðað með lögum,
hvernig Island eigi eptirleiðis að taka þátt 1 löggjöf og stjórn
sameiginlegu málanna. Konúngur og alþing ákveða í sameiníngu
með lögum, á hvern hátt tillagið skuli goldið. Verði ágreiníngur
um eitthvert málefni, hvort það sé sameiginlegt málefni eða
snerti Island eingaungu, þá skal skorið úr slíkum ágreiníngi
með konúngs úrskurði.