Ný félagsrit - 01.01.1869, Blaðsíða 276
276
Um fjárbagsmílið.
sjálfsforræbis, sem vér höfum fyrirhugab þeim'. En
þetta sjálfsforræbi verfcur ekki nema hálft, ef vér stígum
ekki fullt fetib fram nú þegar, og förum ekki lengra en
Krieger gjörbi ráb fyrir, svo ab vér búumst vib ab íslend-
íngar komi seinna til vor á ný, og bibi um meira tillag.
— þ>ab er ab vísu mjög örbugt nú, ab segja meb rökum
nákvæmlega, hversu stúrt þetta tillag ætti ab vera, og eg
held þab sé ekki á rétti byggt, ab álasa ymsum stjórnar-
völdum og ymsum nefndum, sem hafa haft mál þetta til
mebferbar, ab þeir hafa farib eptir álitum. Eg held þab
sé ekki mögulegt ab hitta neinn þann grundvöll, sem
aubib verbi ab byggja á meb reikníngslegri vissu, hversu
stúrt tillagib eigi ab vera. Utlit málsins verbur öldúngis
úlíkt, eptir því hvort mabur skobar þab frá íslenzku eba
dönsku sjúnarmibi. fslendíngar verba ab líta svo ámálib:
í(Hversu mikils þurfum vér, hvab getum vér komizt af
meb, án þess ab þurfa ab leita til Dana ab nýju um meiri
styrk?” en þetta er ekki aubvelt ab segja fyrirfram, og
ekki heldur hitt, hver fyrirtæki liggi fyrir og hljúti ab
komast til vegar, eba hverjar rábstafanir þurfi ab gjöra,
til þess ab koma Islendíngum til ab taka sér fram sjálfir.
þetta geta menn þá fyrst rábib meb sér, þegar sjálfræbi
er fengib, og sjálfræbi getur ekki komib fyr, en búib er
ab ná einskonar vissu um fjárhaginn. Eg held, ab ef
vér heimtum full og föst rök til ab byggja á í þessu
efni, þá verbi ekki annab úr því en hríngsnúníngur. —
þegar vér aptur á múti lítum á málib frá voru sjúnar-
mibi, og einkanlega frá sjúnarmibi veitíngavaldsins (ríkis-
þíngsins), þá held eg ab beinast liggi vib ab bera saman
ástandib eins og þab er nú, vib þab, sem á ab verba, og
ef þab sýnir sig þá, ab hib nýja ástand verbur hag-
*) það er eptirtektar vert og staklega einkennilegt fyrir danskt
frjáislyndi oss til handa, að allt verður að vera veitt af mildiDana,
bæði fé og frelsi. Íslendíngar mega ekki eiga rétt á neinu(l).