Þjóðólfur - 05.11.1852, Síða 4

Þjóðólfur - 05.11.1852, Síða 4
372 tölflum, nálægt 20 rbdd. fyrir hverja örk. Jeg lýsti jþví þegar yfir á Jingvöllum í sumar, aft jeg treystist ekki til aft hafa hinn næsta ár- gang Jjóðólfs rninni en 18 arkir; ætlast jeg til að ein örk konii út í hverjum mánufti, eft- ur eptir þeirri tiltölu fram til aprils, en úr því komi út 2 arkir livern mánuft, eður hálf örk á viku, þegar þvi verður vift komift. því verður verðið á hinum nœsta árr/an(/i þjóð- ólfs einn ríkisdalnr, þ. e. þriftjúngi meira enn' hingað til, af því arkatalan verður þriftjungi meiri. jþegar svona er áskilinn prentunar kostnaðurinn fyrir liverja örk jafn- óttog hún skreppur undan pressunni, en kaup-' endurnir mtinu fæstir greiða andvirði blaðsins fyrri en árganginnm er að mestu lokið, þá neyðist jeg til að taka peninga á leigu, ná- lægt 400 rbd., til að geta staðizt þenna kostn- að svona fyri fram; en þó að þet.ta sjeu nokk- uð þungir kostir, horfi jeg samt ekki í það, og treysti því, að góðvild og umburðarlyndi * landa minna við blað þetta mtini ekki breyt- ast, nje rjena þó jeg taki við ritstjórn þess, á meðan jeg ekki hrýt það af mjerí neinu; svo treysti jeg og því, að kaupendur jþjóðólfs fækki ekki eða segi sig frá kaupum fyrir þá 32 skk., sem hann verður nú dýrari enn fyrri; en einkanlega fulltreysti jeg því, að þeir sem kaupa, standi í skilum um andvirðið, áður ár- gangurinn sje kominn allur, því ekki mun jeg ella treystast, til að halda honum áfram, eða á ræða að taka leigufje að nýju til þess. 5ví bið jeg alla hina heiðruðu útsölumenn blaðs- ins, að þeir, sem ekki þegar segja sig brjef- lega frá þeim starfa, — en ef þeir gjöra það ekki sein fyrst, álít jeg þögn þeirra samþykki um að halda áfram —, gjöri sjer far um að hafa svo saman andvirði blaðsins hjá kaup- endunum, að mjer verði sent það eður afhent ekki seinna enn á áliðnu sumri 1853. Jeim kaupendiim sem verið hafa, sendi jeg öllum hið fyrsta blað 5. árgangsins; ef ntjer verður ekki sent það aptur fyrir góu, óskemt að öllu, álít jeg þá kaupendur samþykkjast að kaupa allan árganginn og bundna við það. Jeg tek í blaðið án undirgjafar allar lita- laust skráðar ritgjörðir, ef þær eru ekki of langar eða of einstaklegs eðlis; jeg skuldhind mig til að breyta engri ritgjörð, sem mjer er send, nema jeg ráðgist fyrst um það við höf- undinn. Ef á annan er hallað með einhverri grein, álít jeg bæði sjálfan mig og blaðið sið- ferðislega sknldbundið til að taka við stuttri og gagnoi ðri vörn þess hins sania, þó sú vörn verði einstaklegs eðlis. Vel samdar ljósar ritgjörðir, sem eru almerins tnálefnis, og sem alla mega fræða, sömuleiðis stutt og lipur skáldmæli, /Og fagra sögudikti (— þvi jeg vildi að blaðið hefði optar því um likt með- ferðis í neðanmálsgrein —) launa jeg böfund- uiiupi með frá 1. til 2. rbdd. fyrir hverja hlað- síðu prentaða. En engar einsfaklegar aug- lýsingar, aðvaranir eða framboð, o. fl. jiess konar, tek jeg í hlaðið, án þess greiddir séu 6 skildingar undir hverja dálklínu prentaða með almennu letri. íþantiig byrja jeg ritstjórn Jtjóðölfs, að forfallalausu, í næsta mánuði, nieð einlægum vilja ininum á því, að leysa hana svo vel af hendi sam rnjer er framast unnt, með þeim óbifanlega ásetningi að spara ekki til þess mína litlu krapta nje minn mikla tíma, þann er jeg liefi nú, og með fullu trausti til þess, að þjer, mínir heiðruðu landar! munið enu auðsýna bæði sjálfum mjer og svo jjjóðólíi, á meðan liann ferðast meðal yðar og á striðið að heyja undir mínum merkjum, alla þá vel- vild umhurðarlyndi og nærgætni, sem jeg hefi svo fyllilega að riotið og stuðzt við og upp- örfazt af hingað til. Ritað á vetrardaginn fyrsta 1852 með virðingu yðar Jón Guðmundsson. Eins og kunnugt er, var í 6. grein ávarps þess, er fundarmenn á iþingvöllum í fyrra rit- uðu Jíjóðfundarmönrium, og sem prentuð er í Undirbúningssblaðinu bls. 42, beðið um, að Jjóðfundarmenn kysu úr sínum flokki 3 — 5 menn, er á kostnað landsins skyldu fylgja bænarskrá þjóðfundarins, um stjórnarbót vora niður til Danmerkur, ef þeiin virtist nauðsyn til. — Nú endaði þjóðfundurinn á allt aðra leið en ætlað var, og komst stjórnarskipunarmálið ekki svo langt, að urn það yrði samin bænar- skrá til konungs; en þegar búið var að slíta þjóðfundinum, með þeim atburðum, sem kunn- ugir eru, og sem lengi rnunu uppi verða í sögu

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.