Þjóðólfur - 20.04.1872, Síða 7

Þjóðólfur - 20.04.1872, Síða 7
i — 99 og renni svo tollrinn í þeirra eigin vasa, staupa- seléndanna, eins og af þeim hlutanum sem er úr «spritti», eðr og af ómenguðu 8 stiga brennivíni, er lögin segja að skuli renna í landssjóð? |»ví svo er einnig ákveðið í 1. gr.: «Gjald þetta skal renna í landsjóðinn*. Ætla þá búðarmenn vorir, eða aðrir, að þetta sé sú yfirskotsákvörðun bjá löggjafanum, að á sama megi standa hvort % þessa gjalds, sem ákveðið er af áfengum drykkj- um, sé af engu öðru enn hér innlendu vatni, svo að það gjald megi renna í vasa þessara vorra heiðarlegu byrlara, búðarmannanna sjálfra, ellegar af innfluttum ómenguðum drykk áfengum, er allt skal renna í landsjóð? par sem nú kaupmenn vorir hér sunnanlands, er vart eru enn búnir að draga að sér meira heldr en svarar —V5 af vöruafla þeirn öðrum er þeir þurfa og eru vanir að afla sér til sumarverzlunar sinnar, eru nú þegar búnir að draga að sér allt að því 150,000—200,000 potta samtals, mestalt «sprit» og brennivín’, þá sjá menn, að margir kaupmenn vorir eru þegar orðnir vel ársbyrgir af «áfengum drykkjum», og að þeir sjá sér það skaðlaust í alla staði að halda þessum sprit-aðflutningum áfram upp á það allra ítrasta til Júniloka, þó að þeir yrði að hleypa sör í stórskuldir til þess, með af- arkostum eðr upp á okr-rentu, svo að þeir geti orðið vel 2—3 ára byrgir eðr meir, og megi svo þannig leggja á landsmenn tvöfaldan tollinn eðr margfaldan við það sem er lögákveðið, eptir því sem þeir vatnsblanda «sprittið» meira, og draga það allt í vasa sjálfra sin, en «snuða» stjórnina og landssjóðinn opinberlega fyrir meira eðr mest- um hluta þessara verulegu tekja um 2—3 næst- komandi ár. Ein8t5ku kaupmonn hör í Roykjavík, og má ske í Hafn- arflrtíi, kvat) vera farnir a?) æfa sig 4 aí> bú§ til s p r i t b I ö n d- u n a og at selja hana, sjáifsagt meb sama veríd einsoginn- flutta brennivínit), er nú er sítren ekki hælt fyrir gæt)i; þaí) má nærri geta, at) þeir vandi fremr svona til fyrsta renalisins af þessari blúudu sinni, þar sem þaþ er einskonar „próva“ er þeir þar færa til sýnings, — en hvar cr ábyrgft fyrir því at) hún verfíi ein? hjá þeim, þegar frá líþr, þessi ,b I a n d a“ þeirra, úr eins gúþu spriti, eins og „pr»van“ er nú, og eigi vatnsbornari? þelr selja blönduna eins og brennivfniþ á 28 6k. pottinn og hafa gjört síþan pústskip kom í f. máu.; þat) er at segja, þeir ern þegar búnir at) leggja 8 skildinga skatt- inn á bvern brennivíns- og spritblöndu-pott og draga svo 1) í þessari upphæt) mun vera fúlgi?) sem svari riál. 5 — 8000 pottum af ýmsu víni, Rommi, Cognaki og þessl. Af spiritns eí)a „spritti“ mnn þegar vera or?)i& landfast hör sunn- anlands nm 57—60,000 potta mest allt met) 14—16 stiga krapti. nncíir sig brennivínsgjaldit) og i sinn eigin vasa svona ttm 3—4 mána&a tíma átiren lögin ná gildi. En þú at) kaup- menn nú sem stendr grætli 100% etir tvöfalt vert) á þessari sölu sinni, ef um gott 8 stiga brennivfn vœri at) ræta, en aí) því skapi m e i r a sem brennivfnit) er lakara, — á blönd- nnni verbr ágútinn meiri en 200°/o etr fjúrfalt vertit, — þá dugir ekki nin þat at fást, lieldr en um ömiur vitskipti milli fullvetja manna, sem ekki eru beinlfnis úlögleg („stridende i mod Lov og Ærbarhed; 15-1-2). En „sprit" og „sprit- blöiidn" verziun kanpmanna vorra vertr at fordæma, at dæma hana beinlínis úlöglega, bæti nú þegar, — þvi kanp- menn og bútarsveinar þeiria hafa eugan rktt til at gjörast byrlarar og pranga á þvf byrli sírin, — en eirikum gagnvart tilsk. 26. Eebr. 1872, og úr því hún er búin at ná gildi. Aptr vertr eliki fengizt um þat, þútt kaupmenn hafi nú, og eptir þvf sem hver þeirra er vanr og verzlunarvitskipti hvers eins útheimtir, dregit at súr ríflegan sumar- og haust- forta af brennivíni, átr en lögin ná gildi, enda þútt svo mikit væri at þat dygti fram á mitjan vetr, því met svo feldnm byrgtum yrti engi álitínn beinlínis sekr í afbrigtnm vit lögiu etr at þar met hafl verit brngtit útaf vanalegnm brennivíns-atflutningum at undanförnu. En reyndist svo, at nokkur kaupmatr væri nú (1. Júlí) búiun at draga at sér svo mikit brennivín, at vel mætti endast fiarnyflr sumarmál 1873 eta fram á þat sumarit niot, þá virtist antsætt, at slíkar brennivínsnægtir ætti allt at einu at vera rútttækar nndir lögin, og skattgjald þeirra, eins og þat, er væri at flutt hingat eptir 1. Júlí þ. á. þar sem því er at skipta, at lögin, einkum þau sem eru ný og eru at ná gildi, si) fyrir aimenn samtök þegnanna fútum trotin, höfb at gysi og svo opinberlega og blygtnnarlaust farit í kringum þau og þeim svo umsnúit, at hlntateigend- um 6Ú í lúfa lagit at draga undir sig og í sinn vasa þær tekjur sem fyrir álögnr á þegnana. eru einmitt met sjálfnm lögunum ætlatar og ákvetnar til alþjútlegra nantsynja og almennings-velfertar, þar sem slíkri berhöggs-atfert er at skipta, þá vertr löggjaflnn og landstjúrnin at láta alvar- lega til sfn taka, og sýna þat í orti og athöfn, at hér sé löggjafl, lög, og stjúrn, er ekki láti at súr hæta, er seti þegnunum lög met vitrleik og haldi þeim vit lög, haldi nppi lögnm í landi met örnggleik og krapti. Gæti stjúrn kon- ungsins þessa, og engi má efa at hún gjöri þat, þá er allr sá spiritus og spritt sem hingat er flutt og flutt vertr til Júnfloka sjilfdæmt og þeir sem flntt hafa. J>at er ekki „til- búinn áfengr drykkr" hingat „fluttr frá útlöndnm", en þat á at verta ef ni í þá blöndu etr þann drykk sem laga- leysi og úskammfeilin sérplægni ætlar at til búa og byrla oss h e r, selja sem bronnivín væri met toll-álögonni á hvorn pott, ræna svo stjúrnina og landsjútinn Jafnmiklu gjaldi, en draga þat í sinn vasa. — Kaupmenn vorir fara sannarlega ekki ( neina launkofa met þessar fyrirætlanir sínar, þat mega þeir eiga, og ekki draga þeir heidr neinar dulnr á þat, hve lítill útti þeim stendr af lögstjúrn vorri, eins þeirri í Höfn, eins og hér, og at þeir virti hvorki stjúrnina nt) ]ög liennar at neinu. nOpt má lítið laglega fara«. í Títlndnm nm stjúruarmálefni fslauds 1871 bls 101 er þytt á íslenzkn bréf dúmsmálastjúrnarinnar, dags. 28. sept 1870, um afgjald af nokkrmn sýsinm. Sítari kafli brúfs þessa

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.