Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 2

Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 2
103 legum máluin. Um þetta segjum vjer ekki annaö en það, að politisk jiing eru ekki þess eðlis, að fiau þurfi að skoða slík mál frá kyrkjulegu sjónarmiði, og þó slíkri skoðun yrði komið við á alþingi, er það aunganveg- in nauðsynleg afleiðíng þess, 'því menn gætu ímyndað sjer, að þar ætti einginn prestur þírigsetu; ogþó prestar verði valdir fyrir alþíng- ismenn, þá er það ekki af þvi, að þeir sjeu prestar, heldur af því kjósendur bera þá það traust til þeirra, að þeir sjeu skynsamir, þjóðlegir og rjettsýnir menn. En því síð- ur verður i þessu efni nokkur sönnun dreg- in afdönsku grundvallarlögunum,þareðmennt- un rnanna er þar allt öðruvísi varið en hjer, stjettirnar eru þar fleiri og á ríkisfuridinum eiga setu menn af öllum stjettum, er — til dæmiá að taka — liafa Ijósa hugmynd um allt það, er viðvíkur kyrkjusiðum og kristi- legri uppfræðíngu almennings og eru því fær- ir um að styðja að skynsamlegu úrsliti þvi- líkra mála; og þó höldum vjer, að slík mál einnig þar væru betur komin í höndum þeirra manna einna saman, sein bezt þekkja til þeirra oglifa allan aldursinn í þjónustu kyrkj- unnar,þó svo að þeir kveddu söfnuðina sjer til ráðaneytis. jþað frekasta, sem nefndin fór fram á í uppástúngum sínum, var það, að ef alþíng og synodus ágreindi í kyrkjulegum málum, þá skyldi konúngur skera úr. jietta hafa nú einstakir menn lagt svo út, að nefnd- in hafi viljað halda einveldi konúngs hjer, eða útvega andlegu stjettinni löggjafarvald útaf fyrir sig. En þetta er misskilníngur; því, einsog lijer er sýnt að framan, tók nefndin það með berum orðum fram, að hún vildi ekki ein- skorða bæn sína um vald synodusar, svo hún kæmist ekki í bága við stjórnarfrumvarpið, eða þá stjórnarbót, sem menn bjuggjust lijer við. Eptir þessu gat það ekki verid mein- íng nefndarinnar, að þegar alþíngi og syno- dus agreindi í geistlegum málum, þá skyldi konúngUr þannig skera úr, að hann sainþykti álit synodusar og þannig gjörði það þegar að lögum, heldur hitt, að hann þegar svo stæði á, legði fyrir alþíngi nýtt lagafrumvarp, sam- kvæmt tillögum synodusar ef liann áliti þær rjettar, og ætlum vjer, að þetta geti vel rýmst saman við takmarkaða einvaldsstjórn og sje henni allstaðar eðlilegt, því allstaðar hefur hún þó vald til að leggja að minnsta kosti frestandi bann á aðgjörðir þjóðþínganna— og vjer sjáum í sannleika enga ástæðu til að ótt- ast fyrir því, að konúngur mundi um skör framfylgja tillögum andlegu stjettarinnar, sizt þegar hana ágreindi við alþíngið og hann ætti á hættu að missa hylli meiri hluta þjóðarinn- ar, eða vekja hjáhonum oánægju, einsogvjer heldur ekki getum gjört ráð fyrir því, aö andlega stjettin — eptirallan þann undirbún- íng kyrkjulegra mála, sem biskupsbrjefið samkvæmt nefndarálitinu hendir til ______ færi fram á nokkuð það, sem gæti komist í stríð við almenn rjettindi og almennar fjelags heillir. Ekki er það á betri rökum bygt, að uppástúnga nefndarinnar geti iniðað til að auka klerkavahl hjer á landi eða koma hjer á aptur klerkavaldi miðaldanna. Klerka- valdið —þegarþað er meira en nafniðtómt — er innifalið bæði í því að drottna svo yfir leikmönnum, að þeir fái aungu ráðið í kyrkju- legum málum og að draga vahlið saman á einn stað og fá það í hendur biskupunum eða í katólskum löndum, páfanum. Ef uppástúnga nefndarinnar um vald synodusar miðaði til að efla hjer klerkavaldið, þá yrði hún að hlynna að öðru hverju þessu atriði, eða þeim báðum. Vjer skulum nú skoða hvert um sig. Sá sem vill yfirfara biskupsbrjefið, mun geta sann- færst um, að það liefur hvorki verið tilgáng- ur biskupsins nje nefndarinnar að vilja auka meö þessu vald andlegu stjettarinnar yfir leik- mönnum, því að í brjefinu er komist þannig að orði: . . . „einkum liggur mjer á huga, hvort ekki beri nauðsyn til að koma á ein hverri kyrkjulegristjórnarhögun í hverju presta- kalli, sem aptur gæti staðið í sambandi við prestastefnu í sjerhverju prófastsdæmi ög svo aptur við synodus, þannig: að nieð prestum yrðu tilteknir ffuðræknir or/ heiðarlvffir sókn- armenn til að hafa gætur á góðum kyrkju- siðuin, barna uppfræðíngu, uppeldi, o. s. frv. jþessi orð lýsa svo einlægum vilja til að bæta úr andlegum þörfum og fullnægja óskum safn- aðanna, að vjer höldnm, að hverjum manni verði að skiljast það, að hjer er ekki veriö að tala um að drottna yfir leikmönnum, held- up nm það, sem því er gagnstætt, að Játa þá takasannanogveruler/an þátt í stjórn kyrkj- unnar og gefa þeim atkvæöisijett 1 geistleg-

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.