Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 7
107 Um Jleykjavíli or/ sveitina. (Eptir nokkra bændnr i Iíángárþingi), Eins og vjer verSum að játa, að hugárfar sjer- hvers þess sje töluvert villt frá kristilegri stefriu, sem gjörir sjer það að skyldu, að tala ílla um aðra, livort einstakir menn eða fjelög in;mna eiga hlut að, Já er jþað hinsvegar æfinlega fögur og kristileg góðgirni að bera hönd fyrir höfuð þeirra, er fyrir slíku vcrða. Höfundur hinnar aðsendu greinar um Reykjavík, sem stendur i 7. bl. Lanztiðindanna i fyrra, hefur viljað koma í veg fvrir það aðkast, sem hann seigir, að Reykjavik verði fyrir af mörgum manni, með því að skíra hugmyndir manna um tilefni þess, og færa rök fyrir, að efni óhróðurs þessa sje litið eða að minnsta- kosti miklu minna enn orð |er ágjört; hann tilnefnir nokkur atriði, sem höfð hafa verið til undirstöðu, „að óvenjulega dýrt sje að lifa i Reykjavik, þar sje prjál og óhóf og útlent apa snið á ílestum hlutum“, og svo sje í skopi sagt: „að hún sje sá lanzins partur, sem þenkir og ályktar“, og þetta samandregið í eitt hafi k'akið út þeim sleggjudómi, „að hún sje átumein Iandsins“. fió liöfundurinn hafi svarað hverju fyrir sig al þessu, og oss virðist bonum hafi farið það svo vel, að hann eigi miklar þakkir skyldar, eigi ein- úngis af Reykjavikur búum, heldur og af hverjum vel- þenkjandi inanni, þá ætlum vjer samt, sem ritum hlað þetta, að fara nokkrum orðum um Reykjavíkur að- kastið og aðsendu greinina, því þó vjer sjeum eigi þess umkomnir að dæma þar á milli rjettan dóm, þá þykir oss svo mikið varið i þetta mál, að oss lángar til að styðja svo rnikið sem verða! má að sættuni og' vináttu milli Reykjavíkur og landsmanna, því vjer er- um höfundi greinarinnar að öllti samþykkir í því, að það sje’ af mörgum orsökum voðalegt, ef verulegt sundurlyndi á sjer stað milli þessara og hölduin vjer, að þetta inuni hetur sjást, þegar hið nýa skipulag er komið á landsstjórnina og verzlnnarfrelsið er feng- ið. Hvað það snertir, að „óvenjulega dýrt er að lifa í Rvík“, þá er það nú yfirhöfuð hverju orði sannara, en það er og eins satt, að mjög rángt er að kenna það Rvík einni sainan, Oss hefur að undanförnu fundist — og þarf engum að þykja mínkun að viður- kenna sannfæríngu sina— að Reykjavíkurhær og sveita menn hafi keppst hverjiv við aðra, að selja alla liluti við svo háu verðí sem tekist hefur, í stað þess, að hafa þá aðalreglu i öllum viðskiptum, sem rjettast er, og tengir vináttu með þeim, sem skiptast nokkru við, en reglan er sú, að sjá sig skaðlausann, eu fýkjast ekki í ósæmilegann — vjer segjum ekki svívirðileg- ann ávinníng — nær sem færi er á. Ef því verður nú eigi neitað, að þessi hafi andinn verið i þeli niðri milli Reykjavíkur og sveitamanna|, þá þarf eigi lengra að leita að tildrögunum til þess, hve dýrt er að lifa í Reykjavik, þeir hæarmanna, sem kaupa sveitavöru fyr- ir penínga af bændum, ættu sízt að verða fyrir ósann- gjörnu verði ; annað mál er, þó góð sveitavara sje hærra metin mót uppsettum kramhúðarvörum, þörfum og óþörfuin. fiað er satt, að sveitamenn flestallir hafa farið það, sem þeir hafa komist í sölu siuni, en þó höldum vjer, að undan skilja niegi Mýramenn að miklu leyti. Dýrleikinn á smjöri, kiiidnm, nautakjöti, mjólk og rjóma gjörir mest til uin dýrleikann. að lifa í Réykjavík. Fyrir 3. árnm fjekkst þar eigi sinjör, sem á horð var berandi, fyrir minna en 24 sk. pundið, og kinda salan, helzt að norðan, var í engu hófi, þar sem hver meðal sauður kostaði 6 rhd., en á meðan hvorki þrengir að harðæri nje fjárfellir, skiljum yjer eigi annað, enn hver maðiir sje skaðlaus af, að selja 10 pund af smjöri fyrir 2 rhd. og þó svo væri frá gengið, að boðlegt væri heldra fólki, en sauðfje á allt að selja eins og það reynist á hlóðvelli, hver 10 pimd af kjöti eru nægiíega borguð með 40—50 sk. eptirgæð- um, og slálur og gærur má meta sanngjarnlega, en þá viljum vjer að kaupandi borgi að auki ílutníngs eða rekstrarkaup að nokkru leyti, einkum utanhjcraðsmönn- um; nauta kjöt hefur að jafnaði verið rándýrt og verð- ið á rjómanum er þó enn fjarstæðara, því í saniau- hnrði við smjörverðið er það óþolandi 1 og furðar oss jafnt á því tvennu, hvað dýrt hann er seldur móti penírigum og að slíkri sölu skuli eigi vera mót- inælt. Kaupmenn i Reykjavík liafa til muna spillt smjör- kaupunum fyrir enum fátækari hæarmönnum; því það, sem þeir liafa getað til sín dregið af því á 20 sk. (fyrir útlendar vörur alldýrar), selja þeír aptur á 22— 24 sk. þeim, sem ekki liafa getað key[it sjer af því vetr- arforða á Iiaustin, og stundum Iiefur það verið enn dýrara. Vjer viljum nú, að sveitahóndinn selji vörur sínar sanngjarnlega við peningiim, þá yrði lifið þar nokkru ódýrara, einnig fyrir skólapilta og stúdenta, sem mikil þörf er á; en hvernig fær Reykjavík; nægan aðflutníng? höfundur aðsendu greinarinnar segir: ann- aðhvort að forlagi Reykjavikur eða sveitamanna, og það höldum vjer líka, það mundi verða vissast að semja við embættismenn eða bændur í sveit á hverju vori þannig, að nokkrir búsettir menn í Reykjavík væri í fjelagi til stærri kaupa við cinhvern einn, um að færa þeiin 100 fjórðúnga af smjöri móti tilteknu verði 1) Ef 7^ pottur af bezta rjóma gjörir 2| pund smjörs, sein ásamt mjólkinni nmndi í hæsta lagi hjá oss kosta 80 sk., en þessi tiltekni rjómi er -- 10 ilöskur, sem í Reykjavík kosta 1 rbd. 84 sk.. má á þessu sjá hve verð á rjótnanum þar er fjærri allri sanngirni.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.