Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 5

Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 5
105 vilja ekkert síður færa oss en peninga, sem líka er við að búast og verður skiljanlegt, þegar aðgætt er, að þeir munu að öllu sam- anlögðu lítinn hagnað hafa á hinum íslenzka varníngí að frádregnum kostnaði, heldurverða fteir að hafa niest allann verzlunar ágóða sinn á hinni útlendu vöru, er fieir færa oss; f)að er f)ví auðsætt, að þeir liafa beinlínis skaða, en aungan ábata á, að færa oss penínga, er f>eir geta ekkert fært fram, en taka í móti f)á vöru, sem þeir græða ekkert á, skaðinn hlýtur auðsjáanlega að verða í hið rninnsta lefga peninganna, sem opt getur orðið bísna mikil þegar f>eir þurfa nú að taka þá til láns hjá öðrum; því þótt vjer vitum til, að nokkru sje hægra að fá penínga hjá stöku kaup- mönnum á norðurlandi, en hjer syðra og þar sjeu nokkrir peningar fluttir inn í stað þess senr hjer eru miklir peníngar fluttirút, þá er það auðsjáanlega sprottið af þvi, að þar eru færri kaupmennirnir á hverjum stað og því minna verzlunarkappið, svo þeir eiga þar hægra en hjer með að okra út öðrum varníngi sinum og bæta sjer þannig upp þann skaða, sem þeir hafa af því, að flytja mönn- um peníngana. rVjer getum þvi ekki annað sjeð, en eptir þvi sein nú áhorfist, muni að fám árum liðnum verða ómögulegt að fá pen- inga, sem eru þó jafn ómissandi, bæði til að greiða fyrir viðskiptum einstakra manna og verzlun alls þjóðfjelagsins, eins og það er hinn mesti skaði, bæði fyrir einstaka menn og þjóðfjelagið allt, að eiga hreifíngarlausa og arðlausa penínga. jþað væri líka auðsjáan- legur hagur fyrir hina almennu sameign, ef að hver einstakur gjaldþegn gæti beinlínis goldið það í peníngum, sem hann ætti að greiða í almennann sjóð til opinberra þarfa, því þá þyrfti að líkindum ekki að gjalda ein- stökum mönnum ^ nluta eða meira fyrir gjald- heimtu á fje þessu og víxlun þess í penínga, sem líka yrði að lokunum óvinnandi verk þegar peníngarnir fengjust ekki lengur, þótt þeir fengju ^ eða \ í umboðslaun. Vjer á- lítum því brýna nauðsyn til bera, að hækka þannig penínga verð hjá oss, að specía gildi 15 mörk í öllum kaupum og söluip og í gjöld til allra stjetta; þá mundu kaupmenn færa oss svo mikla penínga, sem vjer þyrftum á að halda, að ööru leyti afarkostalaust, og þegar vjer ættum kost á, að fá eins vel pen- ínga og annað, þá mundi margur taka þá og nota til nauðsynja sinna og sjer til ýmislegs hagnaðar, í staðinn fyrir marga óþarfa muni, er þeir leiðast nú trl að taka, af því þeir fá ekki peníngana. 4 + 5. -------+H-------- F r j e 111 r. Af því vjer gjörum ráð fyrir, að flestir lesendur Lanztíðindanna muni líka Iesa BUnd- irbúníngsblaðundir þjóöfundinn að sumri 1851“, eða Jjóðólf, skulum vjer ekki vera margorö- ir um það, er gjörðist á $íngvallafundinum 10. og 11. dag næstliðins mánaðar, heldurað eins með fám orðum drepa á lielztu atriði þess. Fundurinn var fjölmennari en menn gátu eptir vænzt um heyannatímann og voru fundarmenn 181 að tölu; þar af voru 70 úr Árnessýslu og 40 úr Borgarfjarðarsýslu. 27 úr lleykjavikurbæ, 21 úr Gullbríngu og Kjós- arsýslu, 11 úr Rángárvallasýslu, 4 úr Skapta- fellssýslu, 2 úr Barðastrandarsýslu, 2 úr Vest- mannaeyuin; úr Snæfellsness og Mýra, Dala og Stranda-sýslum 1 úr hverri. Hannes pró- fastur Stephensen var kjörinn fundarstjóri, eri hann kaus sjer aptur aðstoðarmenn pró- fast, J. Briem og P. Petursson prófessor; en skrifarar voru valdir þeir sjera Jónas Jónas- son í Reykholti og sjera Árni Böövarsson i Ólafsvík. 5að var talið aðalverkefni fundar- ins að gefa sig við þeiin máluni, sem snertu undirbúníng uridir þjóðfundinn að ári. Bæn- arskrá til konúngs var samin um að fá að sjá sem fyrst frumvarp stjórnarinnar til grund- vallarlaga Isiands, svo landsmönnum gæfist kostur á að íliuga það sem vandlegast, áður þjóðfundurinn byrjaði; í sömu bænarskrá var beðið um frumvarp til verzlunarlaga Tslands og um greinilega skýrslu um fjárhags við- skipti íslands og Danmerkur. Líka var þar salnið ávarp til Islendínga um þau atriðií stjórn- arrskipun Islands, er fundarmönnum þókti mestu varða; voru þau atriði þessi: að Island væri í frjálsu sambandi við Danmörk með fullu þjóðerni og þjóðrjettiiidum; að stjórn þeirra niála,, sern sjerílagi snerta Island, eigi aÖsetur í landinu sjálfu með 3. stjórnarherr- um, en Danir hafi hjer jarl; að alþíngi hafi

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.