Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 06.09.1850, Blaðsíða 8
108 í peníngum, og J)á við annan, sem koma skyldi með 100 sau&kindur, með J>eim sölumáta, sein til er tekinn lijer að framan. A {>enna hátt ættu öll húsí Reykjavik strax á vorin til hlítar að sjá fyrir þörfum sínum næsta ar, svo allir geti forðast sem mest vetrarkaupin hæði við verzlunarmenn og aðra, þvi jafnan eru þau ineð ókostum. Ekki trúum vjer þvi heldur, að ómögulegt sje að koma nautkind úr Olvesi og Kjós og viðar að, ef til vill, á vetrar dag og þykir oss það ekkert hæíi, ef hvert ptind til jafnaðar af kjötinu, getur ekki feng- ist fyrir 8 sk. þó vel væri alið til sláturs, en það má nauðsyn heita, að Reykjavík fái þanriig fáeinar skepn- ur á vetrum tii fæðisbreytingar. A sumrum getur ekki fengist nýtt kjöt nema ineð ókostum, bæði er það þá magurt og svo verður að kippa þeim fjenaði undan sumarhata, en þann halla verður kaupandi að hal'a. (Framhaldið siðar). Aufflýsínff frá aðalnefndinni í Reykjavík. Hjermeð biður nefndin þjóðfundarmenn sjerhvers kjördæmis að láta sig vita, svo tljótt sein kostur er á, hvort þeir hafi fengið ofinikið eða ollitið af undirbún- íngsblaðinu til þjóðfundarins að suuiri, því ef suinir gætu nú ekki selt alltl, sem þeim hefur verið sent af blaðinu, en aðrir aptur meira, þá gæti nefndin bent kjördæinunum á, að miðla þessu sem haganlegast á inilli sín, ef hún fengi að vita það í tima; þannig yrði hvað bezt sjeð ráð fyrir því, að blaðið gengi allt út, eu sem flestir gætu fengið það sem vildu. Jafnframt biður nefndin þá, sem kynnu að hafa oflitið af blað- inu, að láta sig vita, hvort menn mundu vilja kaupa áframhaldið, væri upplagið aukið, þótt fyrsta hlaðið væri nú uppgengið. A u ff l ý s í n ff a r. jþeir fjelagslimir hins íslenzka hókmenntafjelags, sem enn ekki hafa goldið tillag sitt fyrirj þetta ár (1850), en ætla að gjalda það til Reykjavíkur deildarinnar, umhiðjast, að gjöra það sem bráðast orðið getur, eins, að þeir, sem hafa fengið „Uppdrætti Islands“, borgi þá sein fyrst, og fá þeir 3. dala afslátt á stærstu Upp- dráttunum, sem greiða 3. dala tillag, eins og kunnugt er. Sömuleiðis umbiðjast þeir fjelagslimir, sem ekki hafa goldið tillög .fyrir undanfarín ári5 að greiða þau nú sem lljótast kostur er á, og segja jafnframt til, hafi þeir ekki fengið ,,Skirnir“ fyrir þau árin, svo að lagfæring kæmist á með skuidir og skyldur milli fje- lagsins og fjelagslima. Fjelagið þarfnast nú mjög fjár. Eptir samþykt gjörðri á bókmentafjelagsfundi í Reykjavík 14. dag ágústm. 1850. J. Siffurðsson J. Árnason fjehyrðir. hókavörður. Á bindindisfundi þcim, sein haldinn var í næstl. mánaði hjer í Reykjavík, var það ákveðið að semja skyldi skýrslu um ásigkomulag hindindísfjelagsins lijer í hænum. En jafnvel þó svo væri ákveðið, að skýrsla þessi skyldi koma sem fyrst í blöðunum, þá verð jeg að láta fjelagsmenn vita, að ýmsra kríngumstæða vegna getur hún ekki koinið fyrr en i næsta blaðl „Lanztiðindanna“. Jakob Guðmundsson. Ujá hókmenntafjelagsdeildinni í Reykjavlk fást til kaups; 1. Ælisaga Alb. Thorvaldsens nteð hrjóstmynd fyrir 24 sk. 2. Ælisaga Franklíns og Oherlins fyrir 48sk. Reykjavík, 31. dag ágústm. 1850. J. Árnason, M. Grímsson. D ái ð m er ki s f ó l k. I vor Hjörn Ólsen (Ólafsson) dannehrogsmað- ur og fyrrum umhoðsinaður Jiíngeyraklausturs á I?íng- eyrum; var hann um áttrætt, en þó ern til dauðáns. Líka dó í vor prestsekkja Guðrún Guðmundsdó11- ir á Ilafþórsstöðum, ekkja sjera Jóns Magnússonar, er fyrruin var prestur í Hvammi í Norðurárdal; var hún komin yfir sjötugt. Nýdáinn er Herm. Fischer verzlunarmaðnr í Reykjavík, hállfertugur að aldri. Sölvi Jiorkelssou, fyrrum prestur til Hofstaða og Flugumýrar þinga, um sjötugt. Liðug b r a u ð. Staðarbakki í Miðfyrði|, metið 45 rhd. 4 mk. Leiðrj ettí n ff. Fyrir Ao. 19. i Lauztíð., les; 19 og 20. Veðuráttufar í Reykjavík i júlím. Frainan af þessum mánuði var oplast hæg norðan kjæla og heldur kalt á næturnar, og þurrt veður, en frá þeim 6. var stundum þoka með sudda smáskúrum af vestri og útsuðri. og sjaldan vel hlýtt í veðri; |frá þeim 16. til þess 21. var gott og hjart veður, og frá því þur og hæg austan og sunnan átt til þess 28., en seinustu 4 dagana var aptur vestan átt, með þoku og rigmngu. , , , , i hæstur þann Loptpmydarmæl. ^ |ægstur _ Meðaital allt lagt til jafnaðar . . . hæstur.......25. iægstur nótt þess 4. Meðaltal allt lagt til jafnaðar . . . Vatn, erfjell á jörðina, varð l°,g5 Hitamælir 8. 28þuml. 3 I. o 1. 27 - 6 - „ . 27 — II - „ + 19° Ream. hiti. + l°,a - - + 9",7- - þuml. djúgit. J. Thorstensen. Dr. ---------------------- Ritstjóri P. Petursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.