Lanztíðindi - 06.10.1850, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 06.10.1850, Blaðsíða 3
111 til starfa 1. október 1847, máttu íá brauð á Islandi, með þeim skilmálum, sem um það eru fyrirskipaðir. 2. að tilskipunin frá 11.marzl633 umbrauða- veitíngar skuli vera af tekin. 3. að þessar einkunnir skuli vera jafnar: Við háskólann: Laudabilis baud illaudabilis primi gradus haud illaudabilis. secundi gradus non contemnendus Við prestaskólann: ágætiseinkunn, fyrsta aðaleinkunn, önnur aðaleinkunn, þriðja aðaleinkunn, en að ekki skuli hafa tillit tii greinarmun- ar þess, sem gjörður er á „annari aðal- einkunn“ og hinni „betri annari aðaiein- kunn“, nema þegar svo stendur á, að þeir sækja hverjir á móti öðrum, sem hafa fengið þessar aðaleinkunnir. 4. að kandídatar frá háskólanum og kandí- datarnir frá prestaskólanum skuli, eptir þeim jöfnuði sem gjörður er milli þeirra, gánga fyrir öðrum til að fá brauð á Islandi, þegar aðrir hæfilegleikar eru jafnir. Ákvarðanir þessar, sein stiptsyfirvöldunum erboð- iðaðfylgja við brauðaveitíngar eptirieiðis, eru byggð- ar á álitsskjali því, sein saini stjórnarherra bar undir konúng um þetta mál og eru teknar ílarlega fram í því ástæður fyrir sjerhverri af þessum ákvörðHnum. J>að yrði oflángt málað birta bjer álitsskjalið allt, þó það sje allt merkilegt; og verðum vjer að láta oss lynda að taka fram ástæðurnar fyrir því, að tilskipun- in frá 11. marz 1033 um brauðaveitíngar er af tekin. Jiar um er í álitsskjalinu farið svo feldum orðum: Mismunur sá, sem gjörður er á kandídötum íguð- fræðinni frá báskólanum og hinum öðrum, sem veita má brauð á Islandi eptir þeim gildandi reglum, er byggður á opnu brjefi konúngs frá II. marz 1633 til höfuðsmanns þess, er þá var á Islandi, og er í því boðið, að meðan þar á landi sje völ á nokkrum þeim manni, sem útskrifaöur sje úr KaHpmannahafnar há- skóla, þá skuli veita bonum þar brauð fremur öllmn öðrum, ef hann begði sjer ráðvandlega. Orsakir þær og kringumstæður, sem þá gáfu með fram tilefni til þessa úrskurðar, eru nú fyrir laungu horfnar og orðn- ar allt aðrar. En við þetta bætist einnig það, að þeg- ar þetta var ákvarðað, þá var enn ekki farið að miða vitnisburði kandídata í guðfræðinni við einkunnir, og leiddi af þessu, að uppfrá því farið var að gefa ein- kunnir við háskólann eptir því hvernig liver var að sjer, þá átti jainvel að taka þá, sem að eins feíngu lökustu einkunn (non cont.), undir eins og þeir höfðu aflokið embættisprófi, framyfir duglegustu prófasta og presta í landinu, livað vel sem þeir liöfðu staðið í stöðu sinni, ef þeir böfðu ekki tekið próf í guðfræði við há- skólann. En eins og það hefur allopt við borið, að konúngarnir liafa ekki farið eptir þessum úrskurði þeg- ar þeir hafa veitt brauð á Islandi, eins munu fyrir laungu hafa verið gildar ástæður til þess, að ákvarðan þessi væri með öllu úr lögum numin, eptir því sem áður er sagt. En hjer á ofan bætist nú það, að ætti þessi úrskurður að gilda eptirleiðis eptirað prestaskól- inn er tekinn til starfa, þá mundi hann gjöra það að verkum, að tilgángi þeim, sem hafður er með þessa vísindastofnan, yrði ekki náð. 4>að er því nauðsyn- legt, að af taka opna brjefið frá 11. marz 1633, e« ekki þarf að gjöra það með lögum, heldur einungis með allrahæztum úrskurði yðar konúnglegu hálignar, því bæði hafa kennendurnir í guðfræði við háskólann tekið það fram, að bið opna brjef er frá þeim timura, þá löggjöfin ekki gjörði ráð fyrir, að menn flyttust frá einu brauði til annars, og eins virðfst heldur ekki kandídötum i guðfræði vera veitt nein rjettindi með hinu opna brjefi, heldur var það einúngis skipun sem höftiðsmaðurinn fjekk um, hvernig bann skyldi vinna stjórnarverk þetta í nafni konúngs eða fyrir hans hönd. En þegar slíkrar skipunar ekki þarfleingur við eða þegar svo er orðið ástatt, að bún leiðir til þess að halla rjettindum manna, þá er það ekki efunarmál, að konúngur má ónyta slíka skipun með allrahæztum úrskurði sinum. Af því sem áður er sagt yfir böfuð um að af taka tilskipunína frá 11. marz 1633, leiðir, að ekki þarfaðgjöra undantekníngu þeirra vTegna, sem þegarhafa geingið undir próf í guðfræði við háskólann. lleg'liig'j ö r Ö um liennsluna og lœrdúrnsprófin i hinum lœrða skóla í Reykjavik. 1. yrein. j>að er ætlunarverk hins lærða skóla, að veita lærisveinum þeim, sem honum eru á hendur faldir, þá tilsögn, er leiða megi. til sannrar og röksamlegrar frummenntunar, og jafnframt með fróðleiksauka og_ eflingu sál- argáfnanna húa þá á þann hátt, sembeztmá verða, undir enn fremri inenntunarframfarir í prestaskólanum eða bókiðnir við háskólann í þeim vísindagreinum, er hver þykist laginn til. 2. yrein. Skólapiltum öllum skal skipt í fjóra

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.