Lanztíðindi - 06.10.1850, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 06.10.1850, Blaðsíða 7
115 nm vjer ckki til, að slik verzlnnar aðferð sje liöfðnokk- urstaðar i siðuðum löndnm, og er það lítt jiolandi, að þessu fari Ieingur fram í landinu. Vje.r skorum þess vegna á verzlunarmenn alla í Reykjavík að þeir framvegis í seinasta lagi fyrir Jónsmessu, ár hvert, gjöri uppskátt, fast verðlagá öllum vörutegundum inn- lendum og útlendum, og þar að auki sje tiltekin mis- munur á verði, beztu meðallags og lökustu vöru hverrar tegundar uin sig, því jiað er ógjörníngur eins og opt er búið að brýna fyrir mönnum á prenti að draga j>að leingur, svo að hver hitti sjálfan sig fyrir með vöruverkun sína, {iví aldrei fer vöru verkuninni fram til nokkurra muna, fyrr en {leim er gætt í, sem vanda hana og hinir látnír sjá og finna skaða siiin. Vjer ætlum lika jafnframt þessu að biðja yfirvöldin í Reykja- vik1, að auðsýna lanzbúmn hjer eptir jiann góðvilja, að gángast sköruglega fyrir {iv/, að Jjessari ósk vorri verði fullnægt svo snemma á vorin sem kostur er á, og aö verðlagið sje strax birt allri alþýðu í Lanztíð- indunum eða einhverju blaði sem á ferð er, verði nú þessu framgeingt, þá vonum vjer fyrst eptir því, að; það komi fram, að verðlagiö á vörum í Revkjavík hafi áhrif á vöruverð á öðruin kauplúnum lanzins og svo verði viðskiptin þjóðlegri, og fjelagsskapurinu við bæinnfjörugri, má þá svo verða, sem betur færi, að hirfi með öllu sem kvartað hefur verið um, að sveitamenn hafi ímigust á Reykjavik. Af því línur þessar eru orðnar fleiri enn vjer hiigðum í fyrstu, þá eriim vjer orðnir beldur seinir að svara „því ir.einlausa spaugi“ að „Reykjavík sje sá lanzins partur sem þenkir og á- lyktar“. Vjer höldum að vísu helzt, að þessi orð sjeu sprottinn af þeirri eptirvæntíngu þjóðarinnar, að Reykja- vik muni kveikja það menntunarljós, sem alþýða getur ekki að sinni öðlast af sínnm ramleik, og sum- um hefur iundizt, að þeir menn væri til i R.vík eða þar í grend, og það jafnvel af þeim menntuðustu, sem embættisanna vegna hefðu getað látið ljós sitt lýsa enn þá betur fyrír almenníngi og ritað fleira alþýðu til uppfræðíngar, en þeir hafa gjört. Margir ólærðir menn eru nú loks farnir að særast af fáfræði sinni, siðan hjá þeim fór að vakna vilji til að hugsa sjálfir um hagi sina; enda höfum vjer enn þá lítið til að styðj- ast við af innlendum ritum uin lög og rjettindi manna. ðlargir hafa og þráð „Lögrjettuna“, sem lofaö var um árið. Ekki vitum vjer betur en allur almenníng- ur hafi tekið þakklátlega móti ritgjörð herra Th. Jón- assens dóinara í lanzyfirrjettinum „uirt Sættamál“ hvað sem svo fjelagsritin segja um hana, og hefur hún síð- an mörgum að góðu haldi komið til rjettari meðferð- ar á sættamálum en áður var, og eins inundi farið hafa, hefði lögrjettan komið. Vjer segjum þetta ekki af vanþakklæti við hina menntuðustu Ianda vora, held- ur til að láta þá sjá að vjer gjarna vildum, að þeir sem nokkra tómstund hafa til „að þenkja og álykta“ rituðu nokkuð fróðlegt fyrir almenníng, Ijetu ineira koina lit en orðið er, áður lángt liði mn. jjetta kynni ásaint öðru að verða tilefni þess, að þjóðin lærði að láta sjer þykja vænt um Reykjavík og lilynna að lienni, vegna nokkurra þeirra nianna, .sem í henni og nálægt henni búa. Skrifað af nokkrum bændum í Rángárþíngi. ---------+5*.--------- F r j e 11 i r. I byrjun næstl. m. kom út skip á Eyrarbakka og með því sú fregn, að stríðið væri byrjað afnýju inilliDana og Holsetumanna; áttu þeir hjá Iðtsteð mikinn bar- daga 24. og 25. dag júlí-mán. í samar, er lauk svo, að Holsetumenn urðu að hörfa undan til Rends- borgar, en Danir náðn Sljcsvíkurbæ og settust þar um kyrrt. Svo er sagt, að herlið Dana hafi verið 35,000, en uppreistarmanna 30,000. I þessari orustu fjell margt af hvorumtveggja og er mælt, að af upp- reistarmönnum liafi fallið, verið særðir og herteknir hjerumbil 4000 manns, en af Dönuin nálægt 3000; misstu þeir og þrjá einhverja hina hraustustu bermenn sína, S cl eppe grel I, Trepka og Læssöe. j>ó frið- ur væri kominn á milli Dana og jbjóðverja, er þó sagt, að margir þeírra, sem Danir hertóku í þessari orustu, sjeu þýzkir menn, sem sjálfkrafa hafa geíngið í lið með Holsetiimönnuin. Rússar og Svíar bafa nokkur herskip hjá austiirströndiim Sljesvíkur. Gufuskip, sein Danir eiga og heitir Hekla, ónýtti með skotlirið gufu- skip uppreistarmanna, er kallað var v. der Tann í höfuðið ál einum hershöfðíngja þeirra. Með þessu skipi kom líka ný reglugjörð fyrir latínu skólann og önnur fyrir prestaskólann, sem gilila á fyrst um sinn, og brjef til stiptsyfirvaldanna um brauðaveitíngar, og verður þetta prentað i Lanztíðindunum. Með skipum, sem síðan hafa komið frá Englandi, liafa borizt frjettir úr Danmörku allt til 10. dags ágúst- mán. næstl.; Iiafa Danir og Holsetumenn ekki barizt síðan, svo teljandi sje, en Danir voru farnír að setj- ast um Rendsborgar kastala; hafði þar orðið vart við kólerasótt og sömuleiðis í Hamborg og Svíaríki, en ekki er þess getið, að bún væri mjög mannskæð. Seinustu frjettir úr Danmörku ná frain í miðjan á- 1) Eins og nú á stendur er ei hægt að ákveða verðlagið fyrir fram, vegna þess það er breytíngum undir- orpið jafnvel um sjálfan lestatímann og er mikið undir lausakaupmönnum komið ; en til að geta gjört regluleg- an greinarmun á vörunum þyrfti vörumatsmenn tii að ákveða gæði hverrar vöru. Ritst.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.