Lanztíðindi - 24.12.1850, Blaðsíða 1

Lanztíðindi - 24.12.1850, Blaðsíða 1
LANZTÍÐmDI. 1 $5 0 + 3. Ár 24. Desember. 34. og 35. Reg’lng^j örð um kennsluna or/ lœrdórn sprúfin í hinum læröa skóla í Reykjavík. 15. yrein. (Framhald). Við burtf'ararprófið skal gefa lærisveinum einkunn fyrir það, livernig þeir reynastí liverri vísindagrein fyrir sig; en úr öllum þessum einstöku einkunnum skal gjöra eina aðaleinkunn eptir þeim reglum, er nú skal greina. 1, Hinar einstöku einkunnir eru sex, þ. e. á- yœtavel, dável, vel, laklega, illa, afar- illa. 2, Hinir þrír prófdómendur, bvort beldur er í skriflegu prófi eða munnlegu, gefahverum sig einhverjaaf hinum sex einkunnum, sem nú voru taldar; úr þessum þremur ein- kunnum skal gjöra eina einkunn í þeim prófgreinum, sem prófið er að eins einfalt i; en í hinum greinunum, sem reyna skal lærisveina í bæði skriflega og munnlega, skal á sama hatt gjöra eina einkunn úr atkvæðum hinna þriggja prófdómanda í hvoru prófinu fyrir sig, hinu skriflega og liinu munnlega, og því næstbúa til úrþeim tveimur eina einkunn, er nái yfir alla prófgreinina, nema í latínunni einni; í henni sk-ulu einkunnirnar vera tvær, önnur fyrir það, hvernig lærisveinum tekst að leysa hið skriflega verkefni af liendi, og hin fyr- ir munnleg svör þeirra. 3, Eptir þessu yrðu þá 14 einkunnir fyrir þær þrettán prófgreinir, sem nefndar eru í 4. grein undir töluliðunuin 1 til 13. En með því eigi skal telja einkunnina í ehresku til aðaleinkunnar, þá skal aðal- einkunnina búa til að eins úr þrettán ein- stökum einkunnum, livort sem Iærisveinn- inn er reyndur í ebresku eða ekki. Að- aleinkunnir eru þrjár, og heita fyrsta ein- kunn, önnur einkunn og priðja einkunn. Við fyrstu einkunn má bœta þeim viðauka ágætlega (med Udmærkelse). 4, Hlutfallið á milli hinna einstöku einkunna og aðaleinkunnarinnar skal þannig ákveða, að tvær samkynja einkunnir, og hin þriðja, sem sje tveimur stigum lægri, þær þrjár einkunnir skulu jafngilda þremur einkunn- um, sem þar sjeu á milli; eptir því verða tvö ágœtavel og eitt vel jafnt við þrjú dável, o. s. frv. Samkvæmt þessu hlut- falli verður tölugildi einkunnanna það, að ágætavel verður jafnt 8 dável — — 7 vél • — — 5 laklega — — 1 illa — — -j- 7 afarilla — — 23 5, Aðaleinkunnina skal því ákveða eptir tölu- gildi allra hinna einstöku einkunna sam- tals á þá leiö, að til fyrstu eiukunnar ágætlega þarf að minnsta kosti tölugildi það, sem 7 á- gætavel og 6 dável hafa saintals; — fyrstu einkunnar þarf tölugildi það, sem 7 dável og 6 vel hafa samtals; — annarar einkunnar þarf tölugildi það, sem 7 vel og 6 laklega hafa samtals; — þriðju eirikunnar þarf tölugildi það, sein 5 vel og 8 laklega hafa samtals. Verði tölugildi allra hinna einstöku ein- kunna samtals eigi eins mikið og þetta, er síðast var nefnt, þá verður svo að á líta, sem sá lærisveinn, er fjekk þær einkunnir, hafi eigi staðizt prófið. 16. grein. Við burtfararprófið, bæði fyrra og síðara liluta þess, skal hafa prófbók, sem einungis

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.