Lanztíðindi - 24.12.1850, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 24.12.1850, Blaðsíða 8
148 11. gr. Sjerhvert lagafrumvarp skal þrem- sinnum taka til umræðu á þínginu. 12. gr. fyrstuumrœðu f'rumvarpsins skal ei ræða það í pörtum nje einstakar greinir þess, heldur skal ræða það allt í einu lagi og með liliðsjón af þeim grndvallarástæðum, sem það er byggt á. Jegar málið á þennan hátt er fullrætt, ákveður þíngið, hvort það skuli koma til annarar umræöu. (FTarahaldið siðar). Alpakadýrlð. (Framh.) T'il þess þó að fá ennibetri vissu uin dýr þetta, ritaði Landbústjórnarrjeiagið prófessor Lieb- mann til um þetta málefni. Skýrir hann í svari sinu frá þvi, hvenær menn fyrst feingu sögur uin dýr þetta, og segir hann, að sveizkur náttúrufræðingur nokkur, að nafni T c h u d i, er ferðaðist um i Perú og Chili á árunum 1838—42 hafi ritað einna greinilegast um það á seinni tímum í ferðasögu sinni, er kom út 1840. Jar er sagt,j að alpakadýrið sje minnst á stærð af öllum lamadýrstegundum, líkist í sköpulagi sauðfjenaði, sje þó hálsleingra og fallegra um höfuðið, hafi lánga ull og fína, ullin á síðunum sje 4—5 þumlúngar á leingd; dýr þessi sjeu hvít eða svört á lit, einstaka dýr sjeu móflekkótt, en þvi nær ekkert alveg mórauðt. Að- alheimkynni þeirra sje Perú og Bólivía; lifi þau þar mest á fjalltendum þeim, er nefnast Púnalendur °g Hggja milii hinna hæztu fjallgarða á jörðu Cor- dillera fjallanna og Andes fjallanna; eru heiðar þessar 12—14000 fet yfir sjáfarmáli og mjög uppblásn- ar, uppá þeimer opt mikill kuldi, en þurviðri og hrein- viðri; í 5. mánuði á vetnrnar koina þar jafnaðarlega snjóhríðar. Nær sjáfarmáli en 8000 fet getur alpaka- dýrið ekki lifað þar, og fari það hærra uppí fjöllin en fyrr var greint, horast það niður, tínlr af sjer ullinni og drepst svo útaf. J>au gánga þar hópum saman uppá fjöllunum án þess nokkuð sje hirt uin þau nema hvað þeim er einusinni á ári smalað til aé klippa þau. Hvað nú það áhrærir að flytja dýr þessi til Damnerk- ur, þá heldur prófessor Liebmann, að ef þau geti heppnast á Skotlandi og á Erzgefjöllunuin, þá muní þau og geta þrifist annarstaðar á norðurlönduin, en inenn eigi þó að bíða við með að flytja þau til Dan- nierkur þángaðtil menn geti haft not aftilraunum þeim, er gjörðar eru í útiönduui með þau og ættu menn þá heldur að tá sjer þau frá Skotlandi, þegar þau væru •rðin alvön loptslagi þar, en frá Perú, því örðugt væri að flytja þau þaðan og eins að kaupa þau þar. Vildu menn endilega reyna með alpakadýr frá sjálfu Perú, Iwort þau gætu ekki þrifist bezt, yrðu menn að fá sjer mörg, því þó mcnn fengju einstaka dýr þaðan, gætn menn lítið lært af því, hvernig þau mundu þríf- ast hjer. Yfirhöfuð álítur liasn, að Danmörk sje oflít- ið land til þess að verða fyrst til þess, að fara að eyða stórfje til slíkra fyrirtækja; menn yrðu þá gagn- gjört að gjöra út skip til Perú einúngis til þessa; skip það yrði að vera gott siglingaskip og rúmgott, menn þyrftu að hafa með sjer mann, er gagnkunnugur væri i Vesturálfunni, kynni málið þar, og bæri gott skynbragð á málefni þetta; á skipinu þyrftu og að vera nokkrir dýralæknar til að hirða dýrin og stunda þau, en það yrðu þeir áð Iæra á Púnalandinu i Perú ; mundi þetta allt kosta nokkrar tunnur gulls, og mættu menn þá fyrst vera vissir um arðinn áður en menn færu að hlaupa til þessa. Samt sein áður álítur pró- fessor Liebmann af skýrsluni þeim, sem hann hefur feingið um alpakadýrið, að það niuni seinna meir verða liúsdýr á norðiirlöndum, en að timi sje ekki enn kom- inn til að gjöra miklar tilraunir með það í Danmörku og að menn í þessu efni sem öðru eigi að bíða hins rjetta tima. Fjárhagar prestaskóla sjúðsins við árslok 1850. Kgl. skuldahrjef Nr. 482 14. júli 1849 að upphæð..................... 369 rd. 15 sk. Kgl. skuldabrjef Nr. 501 21. sept. 1849 að upphæð........................117 — ,, - Landfóg. Tertia qvitt. 11. sept. 4849 að npphæð............................50 — ,, - Landfóg. Tertia qvitt. 12. sept, 1850 að upphæð............................ 59 — 48 - íljá undirskrifuðum . . . . 4 — „ - 599rd.63.sk. P. Petursson. S. Melsted. II. Árnason. Prentvillur í skólareglugjörðinni: Nýja-testamenntinu bls. 113 1*12 f. Nýja-testauientinu rummálsfrœði bls. 113 b 41 f. rúminálsfrœði að það bls. 129 b 2 f. það að þremur bls. 129 b 24 f. tveimur Zenophons bls. 129 b 32 og 36 f. Xenophons 3 bls. 133 a 23 f. 3. einkerinum bls. 133 a 31 f. einkunnum í bls. 133 b 24 f. ; i hls. 133 b 29 f. í Leiðrjettíng í Lan/.t., bls. 139 3. 1. a. n. les skollans bls. 140 13. I. a. n. les stjórnarherra. * ---------------------- Ritstjóri P. Petursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.