Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 1

Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 1
LANZTÍÐmDI. 1851* ð. Ár IO. Janúar. 36. og 37. F r u m v a r p til ‘pingskapa á pjóðfundinum, er halda á í Reijkjavík sumarið lSol. (eptir amtmann P. Melsted). (Framh.). 13. gr.Wb aðra umræðuna, erei má byrja áður jirír sólarhríngar eru liðnir frá því er fyrstuumræðu var lokið, skal ræða hinar ein- stöku greinir lagafrumvarpsins, hverja sjer í lagi, eða fleiri saman í svo laungum köblum, sem forseta þykir henta. 5á skalog ræða breit- íngar atkvæði þau, sem gjörð hafaverið við hverja grein, og skulu þau vera fengin forseta tveim sólarhríngum, en útbítt meðal þíiigmanna einum sólarhríngi áður en önnur umræöa hefst. Strax og umræðu sjerhverrar greinar eða kabla frumvarpsins er lokið, skal gánga til atkvæða þar um og um breitíngaratkvæði j>au, er þar eiga við, og að lokum skal þíngið með atkvæðum ákveða, hvort frumvarpið með því lagi, sem nú er orðið á því, skuli koma til priðju umræðu. 14. gr. Við priðju umrœðu, er ei má hefju fyrr en þremur sólarhringum eptir lok annar- ar umræðu, má ei taka breitingaratkvæði eða uppástúngur um breitingar í orðaskipun frum- varpsins til greina nema sliktkomi fránefnd- inni eða 5 þíngmönnum í sameiníngu. Jossi nýu breitíngaratkvæði skal ræða um leið og greinir þær, er þau viðvíkja og bera hvort- tveggja 'aman við frumvarpið allt; og skulu þíngmenn síðan gánga til atkvæða þar um. Jegar nefndin þar eptir, eða skrifarar þíngs- ins, hafi engin nefnd verið kosin í málinu, hafa lagað orðaskipun frumvarpsins eptir því sem atkvæði hafa fallið, þá skal að lyktum greiða atkvæðí um lagafrumvarpið í einu lagi án nokkurrar umræðu. 15. gr. Enginn nema konungsfulltrúi og framsögumaður má við þessar umræður tala optar en tvisvar um lagafrumvarpið eða hvern minni kabla þess, sem tekiun er til umræðu sjer í lagi, nema þíngið gefi þar leyfi til. 16. gr. Enga aðra uppástúngu en lagafrum- vörp, nje nokkurt annað málefni, sem lagt er fyrir þíngið, má taka til umræðu fyrren að minnsta kosti sólarhríngur er liðinn frá því þeim hefur verið lýst á undanfarandi fúndi; þíngið ályktar þá, hvort ræða skuli slíkar uppástúngur og málefni og stíngur forseti upp á, hvernig það skuli ræða, en þíngið sker úr, þó má ei þingið leiða nokkra uppástúngu eða nokkurt málefni til lykta á þeim fundi, sem það kom fyrst til umræðu á. Hafinefnd verið kosin, skal hún semja ályktanir þíngs- ins um slík málefni, en að öðruin kosti skulu skrifararnir gjöra það, og leggur þíngið sain- þykki þar á. 17. gr. Taka má aptur stjórnarfrumvörp Athugas." við frumv. eptir höf. fframhald). Við J1—14. gr. í þessum greinum er tyrirskipað, að sjerhvert lagafrumvarp skuli ræða þrisvar og er þetta öldúngis nauðsynlegt til að koma í veg fyrir, að ei sje offljótlega eða lauslega yfir þau farið, eða úrskurður á þau lagður eða eitthvert atriði þeirra, ellegar breitíngaratkvæði þau, er koma annaðhvort af hálfu nefndanna eða þíngmanna. Etnnig er það nauðsynlegt, að atkvæði sjeu greidd um sjerhvert atriði frumvarpanna við aðra um- ræðu, svo þingmenn hafi nokkuð að festa sig á og þeir fái sjeð, hvað laga þarf eða hverju breita við síðustu umræðu. Jtessi aðferð að ræða málin þrisyar mun og að Englands dæmi vera höfð á ilestum af ei ölluin þjóð- þíngtim. Við 16. gr. Eins og grein þessi lýsir j>ví, að ei þurfi að raeða j>ær uppástúngur, sem hún hljóðar um, optar en tvisvar, eins virðast ákvarðauir hennar vera nægar til að koma í veg tyrir, að slikuui uppástúugum verði o tljótlega eða lauslega ráðið til lyk’ta.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.