Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 8
144 hækur framvegis að fá til kaups hjá bókbindara Eigli Jónssyni í Reykjavík. Deiid hins ísl. bókmenntafjelags i Revkjavík Ijet í fyrra prenta auglýsing uin, að fjelagið hefði i hyggju að reyna til að koma út bentugri lestrarbók handa úng- linguin og bjet í því skyni tíu ríkisdala verðlaunum fyrir hverja þá ritgjörö, er nemdi 1. örk prentaðri, o. s. frv. En það var tiltekið, að inntak bókarinnar skyldi vera þetta; stafrof og smásögur, einfaldar og skemtilegar, hjer um bil á........... , . .................2 örkum; J>á fallegir málshættir, spakmæli, gátur og snilli-yrði, hjer um bil á.............. j örk; - ágrip af biblíusögunni og mannkynssög- unnni, hjer um bil á.................. 3 örkum; • ágrip af landaskipunarfræðinni, hjer um bil á 3 - — - Islendingasögu, lagað til að glæða þjóðerni hjá únglingum og ást á fósturjörðu þeirra, hjer um bil á 4 örkum; þá lýsíng Islands, lijer um bil á.............3--------; - almennar reglur til að við halda heilsunni, hjer um hil á................................ örk; - helztu búnaðarreglur fyrir bændaefni, hjer um hil á..................................2 orkum. jjó verður, ef til vill, ekki hjá því koiuizt, að einhvar ritgjörð kunni að verða nokkru iengri eða styttri, en hjer er til tekið, og mnn henni þá ekki verða hrund- ið fyrir þá sök, ef ekki munar því meiru, og hún að öðru leyti þykir vel samin. Með því injög fáar ritgjörðir eru enn sem komið er sendar fjelaginu, hefur þvi þókt tilhlýðilegt að minna menn aptur á þetta og skora á alla þá, sem færi hafa á að semja ritgjörðir eptir því sem hjer er sagt, og senda þær fjelagsdeildinni * Reykjavík. Ö ii ii ii r s k fyrir gj'öfum frá SuÖur-umdœminu, til særðra lnnyjöld. Rbd. sk. 1. Eptirstöðvar frá 1. skilagr. fyrir árið 1849. 194 14 2. gleyrnt í nafnaskránni f. á: a) frá Guðrúnu Pjetnrsdóttirí Eingey lrd. b) frá Óiafi Gestssyni i Miðkoti .... 75 sk. --------- 1 75 3. Gjafir á þessu ári: a) frá Dalssókn Rvs......22 rd. 30 sk. b) — Reykholtsdal Bfs. ... 22 - 55. - c) — Ivari pósti' Jónssyni . . 3 - „ ---------47 85 Til sainans 243 78 ilagrein oy munaöarleysíngja enna föllnu í Danmörku. U t g j öld. Rhd. sk. I. Ávísað erlendis: hjá Birch & Matthiesen...............CO rd. — Cancellier. Frydensberg . . . , 50 - — Stúdenti H. E. Johnsen .... 50 - 160 2. Prentun, pappír og innfestíng á nafnaskránni 42 66 3. Sölulaun í Eyafjailasveit nokkurra landaura 2 60 4. Ennþá ógoldíð af lofuðum gjöfum, við þessa árs lok.....................................38 48 Tilsamans 243 78 Nesi viÖ Seltjörn 31. Desember 1850. f». iSvembjornssoii. Veðuráttufar í Reykjavík í desembem. Allan fyrri hluta mánaðarins eða til þess 15. var optast austanvindur, stundum með þoku og rigníngu eða hvassviðri, en altaf þýðviðri; fráþeiml5. til þess 20. var norðankjæla, þó optast hæg, og frost, og fjell hrím á jörðn; eptir þann 20. og til mánaðarins enda, var ímist austanvindur, með rigníngu eða snjógángi, eða þegar vindurinn hljóp í útsuður, með útsinnings jeljuin, ímist með þýðu eða frosti, svo að seinni hluta mánaðarins hefur verið óstöðug og umhleipíngasöm veð- urátta. T ... j i jhæstur'diann 9. 28 þuinl. O 1. 3 Loptþmgdarmœl. jIægstu/_ 3|. 26 _ o . , Meðaltal allt lagt til jafnaðar .... 27 — 4 - T,.. i hæstur þann. 2. , + 8* Ream. hiti. Hitamælir \ , , r oo oo . ... ( lægstur — 19. og29. 8° — kuldi. Meðaltal allt lagt til jafnaðar . . . + 1°,« — hiti.* Vatn og snjór er fjeil á jörðina hefði orðið saman safnað og snjórinn bræddur 4,4 þuml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. ---------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.