Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 6
154 nú einúngis að ráða af þessari Yiðkynníngu, þá þættist jeg ekki liafa ástæðu að geta ann- ars fremur til um hann en að hann mundi annaðhvort mjög fátt eða ekkert mæla hvort sem Íiehlur væri á þíngum eða í nefndum á þjóðfundinum í sumar; en ætti jeg nú ein- úngis að ;fara eptir ritgjörðum hans í jþjóð- ólíi, þá mætti mjer koma til hugar, að hann mundi á þjóðfundinuin ryðja upp úr sjer allra mestu feikn af meiningarlausum upphrópsorð- um og rugluðum hugsunum sem hver ræki sig á aðra; en tæki jeg nú hvortveggjaþetta saman í eitt, og hefði svo sjerilagi tillit til þess, er hann hefur viljað láta oss sjá álengd- ar um skoðun sína á þjóðfundar verkefni voru sjerílagi í 47. og 53. blaði ^þjóð.^ þá yrði jeg annaðhvortað ímynda mjer, að liann bæriþað eitt fram á þjóðfundinum um þetta mál, sem eptir minni skoðun mundi koma landi voru að mesta ógagni ef þíngið og stjórnin fjellist á það, ellegar þá að öðrum kosti að einhver kunníngi hans þar kæmi honum í skilning um, að skoðun lians rnundi verða of aukiö í þjóð- fundartíðindunum; en færi jeg nú einúngis eptir því hvað hann er ósamkvæmur sjálfum sjer í Jjóðólfi, þá gætijeg líka ímyndað mjer, að hann á þjóöfundinum tæki fyrir sig að lialda kröptuglega fram einhvers mannsgóðri og hagstæðri m'einíng, sem öhlúngis væri gagnstæð hans fyrri skoðun, og þetta siðasta eitt vildijeg óska að rættist; en þó hann tæki nú þetta fyrir, þá er jeg því miður bræddur um, að hann entist aldrei til þess heiit þíng að vera sjálfum sjer samkvæinur í þessu. Já það er nú fyrir þetta vantraust á sjálfum lionum, sem liann vill láta mig biðja kjós- endur mína í Reykjavík, en Ritst. Lanzt. lesendur þeirra fvrirgefníngar. — Skyldi hann hafa álitið yður, kjóseiulur minir! eins mikið meidda með því, þó jeg hefði látið í Ijósi vantraust mitt á sjálfum sannleikanum? Annars sýnist mjer nú, að liefði jeg meitt nokkurt eitt kjördæmi fremur en annað með því að láta í ljósi þetta vantraust mitt á Sveinbirni, þá hefðu það verið Borgfirðíng- ar, og þó finnst mjer að ekki einusinni þeir hefðu getað reiðst mjer rjettlátlega fyrir það þó jeg hefði annað álitáhonumen þeirsjálfir. Menn skyldu hugsa þegar þeir lesa ,skot- heiuluna44 í 3>jóð., að Sveinhjörn liefði tekið á móti kosníngu til þjóðfundarins í því trausti að enginn skynsamur maður mundi verða til að veita eptirtekt orðum hans og atvikum þar; þegnr liann segir „að jeg með orðum mínum hafi manað ekki einúngis kjósendur mína, heldur alla skynsama menn til að gefa auga liverju mínu orði og atviki á þjóðfund- inum*; það er nú auðsjeð, að hann hefur áður ekki gjört ráð fyrir, að þíngmenn ættu von á þessari eptirtekt skynsamra manna; en jeg get sagt það bæði honum, kjósendum mínum og hverjum sem heyrt getur og lieyra vill, að jeg tók á móti kosníngu með þeirri sann- færíngu, að sjerhver þingmaður ætti þess vissa von, að skynsamir menn veittu oröum hans eptirtekt; og þó var það ekki þessi sannfæríng liehlur æðri skylduhvöt í mínu eigin lijarta, sem sagði mjer, að jeg ætti að starfa að þessu verki svo vel, semmjerværi framast unnt og það fyrir hans augsýn, sem einkis verður dulinn, mjergat því aldrei kom- ið til liugar einusinni að vilja dyljast þar fyrir mönnum. Ef það skyldí því vera út- vortis aðliald eitt, sem eflt gæti árvekni Svein- bjarnar í starfa þessum, þá tel jeg mig þess heppinn, að hafa vakið honum liuga um, að þjóðfundarmennirnir eigi von á því, að skyn- samir melin veiti orðum þeirra eptirtekt. Að endíngu bið jeg yöur kjósendur mín- ir, ef Sveinbjörn getur sannað fyrir yður, að jeg hafi sagt um yður nokkuð ósatt, að bera það upp fyrir mjer annaðhvort sjálfir munn- lega eða þá á prenti sem nafngreindir menn, og geti jeg sannfærst um, að svo liafi verið, þá skal jeg verða þess fús að bæta þaðbæði í oröi og verki, en á meöan jeg veit ekki betur (en aö þetta sje ósannur áburður lians á mig, þá get jeg ekki annað en álitið, að bæði jijer og jeg eigum fullkomlega skilið af honum fyrirgefníngarhón fyrir það að hann liafi reynt að rægja oss saman að ósekju. Jakob Guðmmulsson. (A ð s e n t). Hvað skyldi Emliættismaftininn , sem tekið hefur málstað Jtjóðólfs, í 32. blaði Lanztíðindanna, ®tla sjer að standa lengi svo þjett á baki hans, að tuenn fái ekki að sjá hver hann er? Eða livað skyldi honum geta gengið til þess að vilja skýla sjer þannig með J>jóð. ?

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.