Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 10.01.1851, Blaðsíða 7
155 fyrst hann er nú Jjjcið. öldúngis sanidóma í því á ann- að borð, að það sje hollast Islandi að hafa sein flest tnál sameginleg Danmörku, því vill hann þá ekki að ininnsta kosti lofa mönnuin að heyra ástæður sínar fyr- ir þessarí skoðan sinni? eða hcldur liann, að menn fall- ist á jiað öldúngis ástæðulaust einúngis af þvi að hann lætur rcenn sjá, að hann sje embættisinaður? J>o hann kynni nú að treysta J)jóð. betur en sjálfum sjer til að sannfæra alþýðu manna um þetta atriði, þá þyki injer liann gjöra otlítið úr ástæðuin sínuin ef bann heldur þær spilli fyrir málefninu þó menn fengju að heyra þær. Jeg get nú ekki dulist þess, að mjer er mikil forvitni á að heyra þessar ástæður — sjeu þær annars nokkr- ar, og vilji hann, sem jeg efast ekki um að óreyndu leggja svo mikla rækt við oss Islendínga að reyna til að sannfæra oss uin þessa skoðán sína, þáskaljegað mínuleyti segja bæði honutn og öðruin það fyrsta jeg á kost á, að hverjuleyti jeg geti fallist eða ekki á á- stæður hans. Jakob Guðmundsson. A u g 1 ý s i n g a r. Stjórnarherra innanríkismálanna hefur tilkynnt í brjeS dags. 26. scpt. f. á. til stiptamtsmannsins yfir Islandi, að konúngur þann 24. i s. m. allramildilegast bafi leyft ,að jörðin Laugarnes ásamt með biskupsstofunni, sem þar stendur, megi seljast við opinbert 'uppboð, með því móti að aðgengilegt boð fáist, sem konúngur vilji samþykkja. Jörðin Laugarnas er 40 hndr. að dýrleika, með tals- Verðu landi, sem bæði er kjarngott og sæmilega gras- gefið; þar er góð beit sumar og vetur bæði fyrir sauð- fje og liesta, og allopt er þar sæmileg fjörobeit. 5ar er einnig í landareigninni nóg mótak og gott. Kríng- um túnið, sem fremur er votlendt, er nýsettur ram- byggilegur lúngarðnr, og gaf það af sjer á næstliðnu snmri þá grasvöxtur var með iakara slag, 300 hndr. hesta heys; væri ei svo mikill ágángur af annara inanna skepnum, mætti hsfa góiar, sumstaðar töðugjæfar slægj- ur utantúns. Jörðin liggur mjög skamt frá Keykjavík að sjó og er útróður þaðan Iitlum mun erfiðari en úr sjálfri Reykjavík, en opt, einkum vor og sumar, fiski- sælt skamt undan Iandi og inní sundi; þar er og hrogn- kelsaveiði góð. Loksins fylgja jörðinni mörg hús og góð, sum, sosem móhús og hjallur, nýbygð af timbri. Biskupsstofan af múrsteini er eitt hið mesta, sterk- asta og fallegasta íbúðarhús lijer á landi; en ekki er hún lekalaus þá rigníng og veður fylgjast að einkum af landsuðri. Uppboðið mun ekki framfara fýrr en í næstkomandi júlímánuði, og verður dagurinn birtur seinna, en upp- boðinu skal svo tilhaga, að jörðin með þeim húsum er henni fylgja, og biskupsstofan vcrði boðið tipp hvort útaf fyrir sig, og svo aptur til samans. Með gjafabrjefi dags. 23. des. 1836. en staðfestu af konúngi þ. 29. des. 1837. hafði prófasturinn Guttorm* ursál. Jorsteinsson á Hofi í Vopnafyrði ánafnað hinu Opinbera 200 rd. r. s.; skyldi leiga bætast við þenna sjóð meðan prófasturinn lifði, en eptir hans dag, bæri að verja leigunni til verðlauna handa þeim, sem á Isl. túngu semji góð ogjalþýðunni nytsamleg rit íjeðlisfræði (Physik), náttúrusögu, landbúnaði og í kristilegri ^iða- fræði. Ekkert þvílíkt rit má vera minna en 3 arkir (ef inntak þess er ekki sjerdeilislega áríðandi og ineð tilliti til atvinnuveganna, nytsamlegt fyrir landíð,) og ekki stærra enn 8 til 12 arkir preutaðar; verðlaunum má því að eins útbýta, að algjörð vissa sje fyrir því að ritið komi.út á prenti og verði selt almenníngi nieð sanngjörnu verði. jþess er í áminnstu gjafabrjefi óskað, að Islands biskup, dómkyrkjupresturinn og presturinn á Görðum á Álptanesi bjóði fram verðlaunin, tiltaki tim- ann þá ritgjörðirnar egi að vera komnar til þeirra, gjefi út bjeraðiútandi auglýsíngar og Ioksins ánafni verð- launin þeim rithöfundi, sem sainið hefur þá beztu eð- ur fyrir alþýðu uppbyggilegustu ritgjörðina. Jiessar ritgjörðir ega að vera nafulausar meði merkigrein á fremsta blaði (Motto) ; líka skal fylgja hverri þeirra forsiglaður seöill með nafni, standi og aðsetursstað höf- undarins. 5eSar kúið er aú ánafna verðlaunin fyrir einhverja ritgjörð, er seðillinn, sem henni fylgði, opnaður af prófdómendunum, sem þá strax tilkynna höfundinnm það sem þurfa þykir. Jjelta er nú höfuðinntak gjafabrjefsins, en þess skal enn gjetið, að sjóðurinn er nú með áfallinni leigu orðinn 341 rd. 40 sk. og er það einúngis cins árs leiga af þess- um sjóði, sem leyft er að verja til verðlauna. Fyrr grelndir prófdómendur bjóða nú hverjum sem viija að semja ritgjörð þess efnis, sem hjer er tiltekið á undan, og eptir þeim reglum sem þar eru fyrirlagðar; slík ritgjörð á nú í fyrsta sinni að vera komin til biskups- ins innan útgaungu næsta októbermánaðar, og ef próf- dómendurnir álíta ritgjörðina góða og nytsama fyriral- menníng, og þaraðauki fá vissu fyrir því frá höfundin- um, að hann láti prenla liaua á sinn kostnað, þá skulu houum verða greiddir 12 rd. í verðlaun. 1. Suður-amtsins Húss-og hú-Stjórnar fjelag heitir verðlaunum 6—12rd.. hverjum þeiin í Suður-amtinu, sem sumarið 1851, eða sumarið 1852, ablað getur 10 tunna eða þaryfir af jarðcplum. VerðlaHnabeiðslur sjeu komnar Ijelaginu til handa, tilbærilega sannaðar, um veturnætur 1852. 2. 1. bindis I. hefti af fjelags þessa búnaðarritum selst eptirleiðis einúngis á 32 sk. og Johnsens „hug- vekja“ á 36 sk. og- eru þessar, sem aðrar fjelagsins

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.