Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 3
175 leyfist. aö frambera liugsanir sínar opinberlega heldur en lærðustu valdsmönnum, það ætti ftví einginn að vera svo ragur að voga ei að iáta þaraðlútandi orð eptir sjer berast af ótta fyrir aðfinnslu og að lítið verði gjört i'ir |)eim, lieidur líta til bins, að vorir bræður í heimin- um mega slíkt þola hverra jafníngjar viðsum ir ljverjir ekki erum. Dæmin eru deginum ljósari, að ritverk nú um stundir inæta ekki einúngis aðfinnslu heldur og lasti, en — ættu þá allir að hætta og leggja árar í bát? Nei, það samsvarar nú ekki vorum tíma, miklu Iieldur eigum vjer, þar málefni vor eru koniin á svo frian fót, leitast við hver eptir sínu megni að stirkja að þeirri biggíngu, sem nú er verið að grundvalla, og þó sumt af því verði ei nema molakast uppí vegginn, þá eru yfirsmiðirnir variir að brúka j>að hentugasta, en láta hitt gánga af skörum; jiað hefur ver- ið nokkur undanfarin ár og er enn allfjölræðt um vor alþíng, sem fleiri eru nú farnir að álíta sem mikilvæga gjöf af liendi vorra miklu konúnga, en því innilegar ættum vjer kapp- kosta að færa oss þessa gáfu rjettilega í nyt, þar tilgángurinn er vafalaust sá, að efla vor- ar eigin og eptirkomanda heiilir; margir munu segja, að nú sje verið að reyna tíl að niður- raða hlutunum þannig, að nást geti þetta mik- ilvæga augnamið. Jeg neita því ekki, að það sje hreinskilin meiníng flestra með ýmislegum hætti að stirkja til frainkvæmdar þessu áríð- arula verki, en jeg held jafnframt, að þarað- lútandi kríngumstæður verði ei skoðaðar á eirn veg af öllurn og líklega töluverður meinínga- munur, máske margir skoðunarmátar bæði eptir nokkuð ólíkum bigðarlögum og búnaðar- háttum lands vors og líka hugsunum og inn- birlíngum sjálfra vor, þarí vænti jeg þó að öllum muni samankoma að laga svo inn- anlands stjórn og stiftanir, að útgiftir bænda vaxi ei talsvert úr því sem nú eru, því svo má oss vera kunnúgt ástand lands vors og bjargræðisvegir nú sem stendur, að ógjörlegt ætla jeg að tollar fjölgi eða hækki fyrst um sinn, eða svo lengi kaupverzlun og jarðar- rækt ekki færist í frekari blóina, brúkum fyrst forsjállega og sparsamlega þá fjársóðu vora, sem m'i eru til, þó án þess að eiða þeiin með frekju eins og riokkur dæmi hafa, því miður, sýnt að undanförnu. Gefum gætur að, á liverju afl og þrek sjerhvers ríkis og stjórnar lilýt- ur að vera bigt, framkvæmdir ýmsra stórra fyrirtækja, framför í margsháttar þekkíngu og margt fleira. Alt þetta er grundvall- að á þegnum og undirsátum. Velmegun þess- ara er lieill og kraptur heila ríkisins, einsog líka þeirra bágboriu kjör veikja öll áðurtalin nytsemdarfyrjrtæki, því hlýtur jafnframt og ræðt er um stjórnarskipun framvegis, að haf- ast glöggt tillit til alþýðunnar. Jað er óneit- anlegt, að margt hvað þarf umbreitíngar við, og til að koma því i verk, þarf dugnað og framkvæmd, líka þann fjárstirk er þar til út- heimtist, samt hljótum vjeraðsníða ossstakk eptir vexti, en eins og yfirmennirnir ákveða skyldur og sum kjör alþýðu, eins ættu bænd- ur að hafa nokkra hlutdeild í að niðurskipa því sama fyrir yfirmennina, þó alt með þeim innbyrðis jöfnuði, að hvorirtveggja mættuvið una með tilliti til landsins og efnanna ásig- komulags. Jar eð jeg tel nú víst, að rætast muni getgáta sú, að allir líti ei á eða skoði hlutina á eirn veg, heldur verði töluverður meiníngamunur, af hverju ekki er hægt í fljótu máli að segja hvað bezt sje til heilla- vænlegra afleiðínga framvegis, þá virðist qss ísjárvert, að nokkuð sje fastgjört þar um fyr en borið er undir almenníngsálit. En svo að undirbúningur stjórnarformsins með fleirum innanlands umbreitíngum sem þar af fljóta, gæti gengið til sem þjóðlegast og eindrægn- islegast, sem er áríðandi eigi vel að fara, höldum vjer bezt tilfallið, að frumvarp sje gjört á þjóðfundi eða alþíngi til allra þeirra nauðsynlegu breitinga, sem þá þykja fyrir hendi liggja og þetta í svo mörgurn greinum setn málefnin eru mörg. Greinir þessar skyldu ritaðar í stuttu máli þar strax á fundínum, og hverjum alþingismanni afhendast afskrift af þeim, ætti það að vera í sem fæstum en full- komnustum orðum innibundið, þetta afskrifi hver alþíngismaður heima hjá sjer og sendi slíkt sem uniburðarbrjef hreppstjóra í sínu kjördæmi, hver hreppstjóri taki þar af afskrift og haldi síðan fund í sinum hrepp, og leggi tjeðar greinir fram fyrir almenníngsaugu, þar skyldi hann með ráöum sóknarprests og helztu bænda semja athugasemdir og tillögur þær eð lienta þykir, hvað eð skrifist þar á fund- inum. 3>ar ept*r haldi sýsluinaðurinn fuud í

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.