Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 7

Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 7
ins fluttiðt noltkur hluti þess til Stuttgarð yorið 1849, og þar leið það umlir lok. Á r f e r ð i. J>að sein af vetrinum er hefur veðurátta alstaðar f>ar sein tilspurst liefur hjer á landi, verið góð og j>ó hún sumstaðar liafi verið nokkuð uinhleypíngasöm, hafa [>ó frost og hörktir verið nieð minnsta inóti. Með öllu Norðurlandi hefur verið óvenjulegur fiskiahli, einkuin á Eyjafvrði og er maelt, að þar sjeu komnir lShundr. Iilutir frá því á haustnóttum og til þorrakomu. jjar á mót liefur vcrið lítið um fisk vestra og með þorrakomu var í veiðistöðum undir Jökli mestur I hnndr. hlutur, en hæglega getur ráðist bót á þessu enn, því þar er opt vant að fiskast vel þegar frainmá kernur, ef gæftir eru góðar. Snnnanlands hefur og verið fátt um fisk til þessa. A 11 g 1 ý s í n gf a r. I næstkomandi maí mánuði, (dagurinn skal siðnr ákveðinn) verður á Nesi við Seltjörn, við opinbert upp- hoð, burtuselt ýmislegt, bæði land-og sjóar-búnaði til- heyrandi, svo sem: kýr, sauðlje og hestar; allskonar búsgagn utanhúss og innan og nokkur hússhúnaður; fleyri ssrngur og mikill antiar rúmfatnaður; skipastóll, veiðarfæri, lifrarílát, hús og hjallnr og mikið af alls- konar gömlum velverkuðum matfiski — að nokkru eða máske miklu leyti mót borgun í kaupstað á næstkom- andi kauptíð. jietta auglýsist hjermeð fyrirfram. Auglýsíng frá aöalnefndinni í Itegkjavík. Til aðalnefndarinnar erti nú komin álitsskjöl frá 8 sýsluncfndtim; bárust flest þeirra aðalnefndinni með póstunuui seinast í næstl. mánuði. En af því forseti nefndarinnar greifi Trampe var um þær mundir ýnisuin enibættisönnum kafinn, ritaði hann prófessor P. Pjet- nrssyni brjef og kvaðst sökiim annríkis ekki komast til að halda nefndarfund og bað hann að lialda fund í fjærveru sinni ef nauðsyn þækti tilhera; vjafnframt skýrði greifinn frá, að sökum fjölda og lengdar álitsskjala þeirra, sem koram væru til aðalnefndarinnar, gæti prent- sinKijan hjer ekki tekist á hcndur að prenta þau1. Hin- ir nefndarmennirnir áttu því fund meðsjerl. dag þ. m. og kom þeim það ölluin ásamt, að hvorki hefðu þeir leyfi til að gjöra ágrip af álitsskjöluiium og láta prenta þau einsaman, því siður sem suninr nefndirnar liöfðti tekið það fram, að annaðhvort yrði að prenta öll álits- skjöl þeirra, eða ekki neitt úr þeim, nje lieldur miindt tilgángur með prentun álitsskjalanna nást, þó prent- smiðjan lijer kynní að fást til að prenta þau seinna í vor eptir að póstar væru farnir, þareð ekki væri að eiga undir, að þau þá gætu horist nógti víða útum tandið. Nel'ndarmenn rjeðti því af að senda álítsskjöl- in með póstskipi til prentunar t Kaupmannahöfn og fela einum landa sínum þar á hendiir að sjá um prentunina og koma þeim aplur hingað til landsins með vorskip- um og senda þau þeim mönntim, sem nú hafa sölu undirbúningshlaðsins á hendi og þtirfa menn því ekki fyrr að vænta eptir framhaldi þess. Aðsend grein um verzlunina í Snæfellsnesssýslu verðnr ekki prentui í Lánztíðinduniim neina höfundtir- inn nafpgreini sig og ábirgist það sem í henni er sagt. Á Lanztiðindanna 124. blaðsiðu, eru bornar upp þær spurníngar: llvað líður stofnun prentsmiðjunnar á Akureyri? Eru ekki Norðlendingar að liugsa um að koma á þjá sjer undirbúningsskóla? Oss virðist andiiin í þessuia spurningtun og grein þeirri sem þeim fylgir, vera svo notalegor og lilýr og vel fallinn til að verma og hvetja líugi, ekki einúngis Norðlendinga , heldtir máskje allra landsmanna, til þeirrar laungunar: að prentsiniðja og skóli gæti kom- ist á í Norðurlandi; og líka fanst oss, sem höfundur spurníngaiina — hver oss i anda sýnist vera Norðlend- íngur — hafi ásett sjer framvegis í Lanzt., að skoða málefni þetta á fleiri vega, bæði hvað með því inæli Og móti; og vjer efumst ekki tun, að skoöan lians og athugaseindir niundn verða oss að mikilli upphyggingii, og máskje skýra fyrir oss margt það í tjeðu tilræði, sem vjer nú ernm í efa uin. Vjer viljiim því stuttlega svara, bæði honum, og líka innbúuin Norðnr • og jAustur- Amtsins yfir liöfuð, uppá fyrri spurninguna; Jað er nú þegar knnmigt, að nokkrir Norðlend- ingar rituðu í desembermán. 1849 til allra presta og lireppstjóra í Norður - og Austur- Anitinu, og stúngti uppá því, og mæltust jafnvel til, að þeir gengjust fyr- ir, að friviljugtim gjöfitm yrði skotið saman til stol’n- unar nýrrar prentsiniðju í Norðurlandi. Jiessti hefur að 1) „Lengd og !jöldi“ álitsskjalanna, sem talað er um, lítur eflaust bæði'tii þcss, að prentsmiðjan mætti ekki hætta í miðju kafi við það sem hun nú hefur fyrir stafni og láta það liggja hálfgjört um lengri tíma ineðan hún væri að prenta álitsskjölin, sem á að gezka nema 9—10. örkuin auk þeirra sein síðar kynnu við að bætast, og eins til þess að hún ætti bágt með að gefa borgunarfrest á svo miklu þángað til á þjóðftintlintim í sumar þareð hún verður að borga verkamönnum sínum inánaðarlega. Ritst.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.