Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 8
»80 líkindum reriS misjafnlega tekiö, og mörg viðhára reist á móti þvi, i sumuin stöðum, enda hafa líka margir með alúð og kappi, og sannfieríngu uin nauðsyn og upphyggingu þcss, útvegað og sjálfir lagt drjúgan styrk af mörkum, og jafnvel fáeinir skildingar frá mörgum fátækum, hafa gjört drjúgt dalatal; og vitum vjer þó enn ckki, hvað Húnavatns-og ftlúlasýslur styrkja oss, en vjer höfmn þó góða von á þeim, því hæði eru viða í þeim góðar sveitir, inargir góðir efnamenn, og fólkið ylir höfuð kallað mannlyndt og þjóðlegt; eti á fundi, seni upphafsmenn fyrirtækisins, höfðu á Akureyri þann 25. f. m. vorn tillögin frá Skhgafjarðar-Eyafjarðar-og Jiíngeyarsýsluin, orðin lijer uin hil 8 — 900 rd. j>ó þetta sje góður stofn, er hann þó ekki svo, að enná sje leggjandi ótí fyrirtækið með að panta pressu og önnur nauðsynleg áhöld. jiar fyrir utan er húsnæði til hjer á Akureyri handa prentsmiðju. ef til þarf að taka, og hefur elnn af hvatauiönnuni á eginn kostnað, Iátið byggja það, og mun lána það fyrir mjög lága leigu, einkum tpeðan stofnun þessi væri sem veikust og krapta minnst, til að bera sig sjálfa. • Lengra er nú áform þetta ekki á veg komið, og viljum vjer biðja alla þá sem ekkiyhafa enn nú sent gjafalistana til haka, að vcrða þó húna að því fyrir næstkomandi maí mánuð; en ritstjóra Lanztíðindanna biðjum vjer að taka þessa grein inn í þau hið fyrsta, svo hún geti orðið kunnug hlutaðegandi amtshúum. Ritað í fehrúarmánuði 1851. Nolikrir af hvatamönnum prentsmiðju stofnunar i Norðurlandi. I tímaritinu ,,Bórida“ hetijeg samið dálitla ritgjörð um einfalda málun á húsum bæði utan og innan, en þar liefi jeg ekkert talað uin fagra liti eða gyllíngu sem er viðhaft á ýmislegum húsbúnaði, af því það er hæði fallegra og sterkara; ekki heldur uppdráttarlist, sem þó er hæði, fögur og þarficg íþrótt, af því þesskonar verður ekki kent nema með munnlegri tilsögn, svo mönnum verði sýnt um leið hvernig þeir eigi að hera sig að við ýms handtök, sem þarað lúta. Jeg leyfi mjer því að hjóða þeim er nokkuð vildu nemaíþess- ari iþrótt, að koma hjer til Reykjavíkur, ogskyldijeg þá kenna þeim vöniluð málverk, og þeim sem það kynnu að vilja jafnframt nokkuð í uppdráttarlist fyrir sanngjarna borgun. Til að nema málverk eingöngu, ætla jeg að laginn maður þurfi ekki meir en límanuði; en vilji liann jafnframt læra nokkuð talsvert í uppdrátt- arlist, þarf hann lengri tíina. Hvað málverkin snertir er mest undir komið að læra reglurnar, og þekkja vel alt sem til þess þarf; en úr því gætu menn orðið æ leiknari með löngum vana. Verkfæri og liti skyldi jeg leggja þeim til sjálfur er það vildu, og sömuleiðis panta fyrir þá seinnameir það er þeir þyrftu við frá útlöndiiin. Reykjavík í febrúarmán. 1851. þorsteinn málari Guðmundsson. Hjermeð gefst kaupendum ársrits prestaskólans til vitundar, að riti þessu mun verða haldið áfraui eptir- leiðis; þó getur það af ýmsum orsökum ekki koinið út í vor, og ekki fyrren þjóðfundinuin er lokið og prent- un þeirra mála, er hann snerta. Útgefendur ársrits prestaskólans. D áið merkisfólk. Jóhannes Jónsson sáttasemjari og hreppstjóri á Ilofstaðaseli Skagafyrði sextugur að aldri dó af vof- eiflegri hiltu af hesthaki. Leiðrjetting. Eptir nákvæmari skýrslu, sem jeg hefi fengið uia fólkstal í Reykjavíkur sókn, þá var það 31. desemh. 1849 í Reykjavíkurhæ 1210 - hreppnum . . . 352 ________ 1562. 31. desemb. 1850 - Reykjavíkurhæ 1252 - hreppnum . . . 356 ________ 1608. Fólkstal í Gullhríngu og KjósarsýsU 31. desemh. 1849 verður því....................... 5,588. og á Islandi............................. 58,627. ---------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.