Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 10.03.1851, Blaðsíða 6
17» en lítil eða ertgiii lauiv, nema sumstaðar fyrir norðan, svo að |iað er ekki við því að búast, að |>eir ókeypis fylí?i sjer að vegabótunum eins og |>arf, einkum þegar {>eir vita, að sýslumeunirnir skipta sjer ekki af, livernig frá {>eim er gengið. Iljer afleiðir, að brepp- stjórinn biður einlivern bóndann og {>að sinn hvern daginn, að sjá um verkið, en frá all- flestum bæjum erusendir únglíngar og virmu- konur til vegabótanna, og má þá nærri geta, hvernig {>ær verða. Jeg get ekki skilið svo við þetta mál, að jeg minnist ekki með lofi á vegabæturnar lijá lleykjavík. Að vísu er }>að auðsjeð, að til þeirra er varið meiru fje, en hver einstakur hreppur út um laudið er fær um að í missa, en þær bera það líka með sjer, að þær eru gjörðar með ráðdeild og fyrirhyggju, og eru bænum til sóma. JM jer er nú svo annt um vegabæturnar, að jeg tel þær eitthvert hið merkilegasta mál fyrir landið, og jeg vona, að þess verði ekki lángt að bíða, að alþíng taki það fyrir. (Framhaldið síftar). þínr/ið í Frakkafurðu í þúzkalandi 1S4S o{/ 1S49. þegar hin mikla hieifíng koinst á flestar þjóðir norðurálfunnar 1848, j>á retluðu þjóðverjar að gjöra öll smáríkin á þýzkaiandi að cinu þjóðfjelagi, og að koma þessu tii leiðar, var tilgángur þíngsins í Frakkafurðu. Lesendur vorir munu hai'a heyrt þessa þíngs getið; það er orðið merkilegt í mannkynssögunni, vegna þess hve litlu það afkastaði í samanburði við það, hve mikið það hafði fyrir stafni. Raunar afkastaði það miltlu í orði því þar var talað óvenjulega mikið; þar vantaði ekki iærdóminn og mælskuna; en þegar til frainkvæind- anna kom, varð ekki neitt úr neinu, af því þingið hafði tekist ofmikið í fáng og gætti ekki að kröfum sögunnar eða rjettvísinnar; líka vantaði þá sönnu föðurlandsást, og þann rjetta eindrægnisanda, þess vegna ltoniu flokka- drættir upp á þínginu, þar sumir hjeldu með Austur- ríki, en sumir með Prússakonúngi, og urðu það enda- fok þíngsins, að það vesjaðist upp þegar það hafði staðið í 15 mánuði. Ekki þurfti því um að kenna, að þíngmenn vœru valdir eptir ófrjálsum kosníngarlögum, því kosníngarrjettur og kjörgengi var alment og óbund- ið og öll þýzku sambandsríkin, sem stofnuð voru 1816, 38 að tölu, sendu þángað fulltrúa og fengu þínginu í hendur vald það, sem hinn svo kallaði sambands- dagur hefur liaft frá því í friðnum 1816. þessi sam- bandsdagur hefur og að undanförnu haft aðsetur sitt í Frakkafurðu, sem er einhver liinn veglegasti bær á öllu þýzkalandi nieð breiðum götum, mikilfengum byggíng- um og 60,000 iunbúa, það er einhver hinn mcrkilegasti og auðugasti verzlunarstaður í Norðurálfunni og hann hefur inargt til þess að vcrða höfuðborg þýzkalands, ef það verður nokkurntíma að einu ríki, því auk rerzlun- ar sinnar og þeirra fornu rjettinda að þýzkalands keis- arar sjeu þar krýndir, þá hefur hann fjölda af stórum og skrautlegum húsum, sem cru vel til þess fallin, að ríkisstjórn og ríkisfundir og opinber bókasöfn eigi þar heima. En að hinu leytiiiu er Frakkafurða of nærri Iandamærum Frakka; því þar eru engar víggyrðíngar í krínguin bæinn og hafa ekki verið frá því 1815 að þær voru rifnar þar niður, eins og t. a. m. í Hamborg, og búnir til úr þeim aldingarðar og fagrir gángvegir; það væri því í þessu tilliti ekki hentugt ef stríð kæmi uppá, að hafa Frakkafurðu fyrir höfuðborg þess ríkis er teldi 40 mill. innbúa, því hæglega mætti vinna hana með vopnum á einum degi. En svojegkomi aptur til sögunnar uni þíngið sjálft, þá var það sainan sett af ýmsum minni fjelöguin er hvert hafði sínar meiníngar um stjórnarmálefni. þessi fjelög voru 7 og í þeim voru háskólakennendur og ein- bættismenn, sem hjeldu á lopt sínum eigin meiníngum um stjórnarbótina, en liöfðu hvorki tillit til vilja nje þarfa þjóðfjelagsins. þíngið skiptist eiginlega í tvœr höfuðsveitir hinna vanaföstu (conservative) til liægri, og liinna br ey tíngagj ö rn u til vinstri. þeir vana- föstu skiptust aptur í tvo flokka, sumir þeirra hjeldu með Austurríki, sumir með Prússum. þeir sem hjcldu taum Austurríkis, vildu ekki láta ráða bót á neinu því, sem allaga hafði farið undir hinni fyrri stjórn, en hinir, sem hjeldu með Prússum vildu allt til vinna, að Prússa- konúngur næði hylli alþýðu og voru því fúsir á að fafl— ast á sjerhvað það er til þess gæti miðað, eins og t. a. m. að byrja stríð við Danmörku til að tengja hana því betur við þýzkaland, safna liði og byggja herskip. Af frjálslundaða flokkinum vildu sumir hafa þjóðstjórn, sumir takmarkaða konúngsstjórn eða keisarastjórn. Vana- fasti flokkurinn ljet sjer einúngis um það hugað að láta sem ininnst eptir alþýðu, en fá sem mest valdí hendur þeim sem ríkisstjörnin hlotnaðist. þessi flokkur hafði það bragð að draga tímann og láta áhuga þjóðarinnar þannig sjatna og má til þess fyrsta telja þá Schmerling og v. Gagern; þeir fengu þíngið til að skjóta á frest hinum mest umvarðandi málefnum, en eyða tímanum í heiinspekilegum'umræðum um eðli stjórnarbótar og ann- að þesskonar. þíngið komst smámsaman í fyrirlitníngu í þýzkalandi og þegar I’russakonúngur vildi ekki taka á móti keisaratigninni, ,'gengu líka smáríkin aptur úr skaptinu, svo seinast stóð þíngið eittsaman uppi; loks-

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.