Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 3
191 handlegginn i bardaganum við Teneriffa og var með að ílytja Napóleon til St. [Helenu 1815. Samt sem áður fær hann hvorki eptir- laun efta Itjálp hjá stjórninni af því hann árið 1798 tók þátt í uppreist á skipi því sem hann þá var áogvarhann ftó eptir það bæði í bar- daganum hja Trafalgar ogKaupmannah. 1801. A ð s e n t. Fáein orð um verzlun Islendinya. (Framhald) Allar þjóðir sent þekkja og hugsa uin gagn sitt, verja til þess mikilli fyrirhöfn að ílytja til annara þjóða varníng þann, sem þær ltafa af lögu, og hinar þjóft- irnar gyrnast, því þar nteð fá þær, auk verðs- ins fyrir varninginn, ílutníngskaup hjá þeim er þær flvtja hann til, fólk sjálfra þeirra vinn- ur sjer þar rneð bæði fæði og kaup, og sjeu það nú unnar vörur sem seldar eru, t. a. m. klæði, ljerept, smíðisgripir og þvíunilíkt. verð- ur ábati landsins tvöfaldur; en hverugu þessu er nú svar að gefa hjá oss; vjer getum enn sem komið er, hvorki fært öðrum þjóðum varníng til að ávinna oss flutníngskaup, og ekki lieldur að neinu ráði ábatast á þvi, að vinna það sem landið gefur af sjer, vjer getum ekki, t. a. m. unnið svo ull vora, að aðrar þjóðir vilji gefa oss nokkuð fyrir vinn- una, ekki komið tó!g vorri í kerti, ekki verk- að eða elt skinna vöru vora, og því síður bú- ið til skinnfatnað handa öðrum, sem oss brest ur dug og kunnáttu til að gjöra það handa sjálfum oss, og lýsir þetta berlega því, hve lángt vjer stöndum á baki armara þjóða, hvað handiðnirnar snertir; en jafnvel þó ekki sje að vænta fullrar umbótar á þessu í bráð, hygg jeg saint, að svo mætti haga verzluninni, að ekki færi allur arður henriar tíl útlendra, heldur gjöri jeg mjer, í grun að ef gott sam- heldi og einíng væri hjá oss, gæti' nokkur lrluti lendt í landinu sjálfu og það með þess- um hætti: ef efnaöir bændamenn byggðu í samlögum hús í kauptúnum landsins, þar sem geyma mætti vörur þær, er þeir eða;aðr- ir flyttu til kaupstaðanna, sem og varníng þann er þeir tækju hja lausakaupmönnumþeim, er á þessar hafnir kæmu; veldu síðan mann, er þeirra vegna semdi við| lausakaupmenn um rneiri eða minni hluta af varníngi þeirra, og annaðhvort borgaði strax, ef hinir æsktu þess og innlendar vörur væru fyrirliggjandi, eða lofaði borguninni þegar lausakaupmaður kæmi aptur frá öðrum höfnum, er hann gæti sókt| í millibilinu. 5a<l> er auðsætt, að þetta greiddi mikið verzlun lausakaupmannsins, þegar varn- íngur hans yrði á sama tima seldur á tveim- ur eða jafnvel þremur stöðum og0 yrði því ferðakosfnaður hans miklum mun minni, held- uren nú er, þar sem hann þarf að fara á tvær hafnir og liggja mánuð á hverri höfn, til að koma út varníngi sínum. kLausakaup- maðurinn gæti| því, sjer að bagalausu, selt vörur sínar með nokkru minna verði enn ann- ars, þar eð hann drægi til inuna fæði og laun skipVerja að því skapi, sem tíminn er hann brúkaðí til íslandsfararinnar, yrði skemmri, og yrði þetta ávinníngur kaupunauta hans. Fjelagsmenn þessir gætu einnig skrifað ,til útlanda og beiöst af kaupmönnum þar, að senda út hingað til þeirra svo mikinn og þann varníng, sem þeir þæktust með þurfa fyrir sig og það hjerað, er þeir vildu að byrgja að vörum, og þyrftu kaupmenn þá ekki að senda varníng sinn út híngað í blindni, eins og opt hendir þá er gjöra út lausakaupmenn. [það er ætlandi, að fjelagsmenn þessir feingju svo góð kaup, að þeir bæði Sgætu unnið upp aptur húsverðið og þó staðist við,t að unna löndum sínum eins góðra kaupa eins og þeir geta feingið hjá fastakaupmönnunum, og þeim lausakaupmönnum, sem flytja' híngað vörur sínar uppá óvissu, og sem optast, selja þær dýrara í fyrstu enn þeir hefðu þurft, hefðu þeir átt að visu að gánga með útsöluna, vegna þess þeim þykir uggvænt, að þeir komi þeim öllum vit. Líkt og þetta mun að sönnu hátt- að verzlun þeirra borgara í Reykjavík, er taka varníng hjá lausakaupmönnum og borga þeim ineð islenzkum vörum, og vinnstþeim þó, að sögn, lítið fjemeðþessumbætti, en á það er að líta, áðþeirbúai þeim staðílandinu,þar semallt það er til viðurlífis þarf, er dýrkeyptaraen ann- arstaðar; þaraðauki hvíla á þeim borgaraleg þýngsli,ogþareðþessiverzlunersáeini atvinnu- vegur þeirra og þeir hvorki stunda lands eða sjáfargagn til tnuna, er það ekki kyn þótt þeim græðist lítiðfje; en öðruvísi mundi þeim reiða af, er að sönnu' verðu nokkru af fje sínu til verzlunar, en hefðu þó þaraðauk

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.