Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 8

Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 8
196 „inn og hataði alla, var jeg nú á skemmri tima en hálfu „missiri orðinn vandlátur trúmaður, sem lifði í föstum „og bænahaldi, og var ekki illa við neinn mann, nema „sjálfan mig. Svona líður hið sjálfráða í ómegin og „dauða fyrir afli hins ósjálfráða, sem guð skapar manni.“ „Eptir 12 vikna útivist sáuin vjer loksins land, og „voru þá skipverjar nær dauða en lífi af lúa og sorg. „En nú kom nýtt líf í alla nema mig; N þvi jeg sá, að „jeg átti engri blíðri heimkomu að fagna; engin kona, „engin börn, enginn ættíngi nje vinur mundi nú breiða „út faðminn á móti mjer ;' jeg átti ekki von á öðru en „ókunnugum andlitum og fyrirlitníngarfullu augnaráði, „þar sem jeg var fjelaus maður og íátæklega klæddur. „það lá við sjálft að örvinglan mín yrði nú svo mikil, „að jeg mundi lcasta^ mjer fyrir borð, við það, er jeg „heyrði gleðiópið í skipverjum, og tilhlökkun fieirra um „fögnuðinn, sem þeim væri nú vís. Aldrei hef jeg verið „staddur í slíkri kvöl, sem þessa stund; aldrei hef jeg „fundið eins sára ímynd helvítiskvala í hjarta mínu og „þetta skipti — og jeg vil ekki óska neinum að reyna „slíkt. En þessi stund var ekki laung, himininn varð „í einni svipan þakinn af koldimmum skýjum, og gleði- „bragðið datt af andlitum skipverjanna. Jeg aumkaðist „hjartanlega yfir þá, og ávítaði sjálfan mig fyrir það „hvernig jeg hefði hugsað skömmu áður. Jeg stökk „upp í ofboði og gleymði öllu öðru en hjálpa samferð- „armönnnum mínum, sem best jeg gæti til að rifa segl- „in og fella rárnar og hjarga lífinu. En áður en nokk- „urn varði var sjór og lopt allt horfið saman í óað- „greinanlegt helmyrkur og sorta og vindur ogbrimhljóð „orðið að einhverjum hræðilegum nið, sem ekki heyrð- „ist fyrir sjálfu sjer. þessa stund ’hef jeg sjeð höfuð- „skepnurnar i mestu uppnámi, Enginn skipverja talaði „orð ; allir voru eitthvað að bjástra. Skipið kastaðist „lángar leiðir — það lá kyrrt á hliðinni — sjórinn foss- „aði yfir allt — mennirnir hjeldu dauðahaldi í hvað sem „þeir náðu í — skipið slengdist cnn lengra áfram — og „jeg fjell í ómegin.“ „þiegar jeg raknaði við aptur var allt hljótt í „kríngum mig. Jjað var allt eins og þögn grafarinn- „ar, sem jeg var nú í. Jeg var aleinn ; heyrði ekk- „ert hljóð nema einstök þúng og laung soghljóð til „sjáfarins, setn injer tundust eins og dauðaandvörp „hins lúna manns, sem ekki hefur mátt til að stynja „neina hægan og seinan. J>að va.r myrkur allt kríng„ „11 m mig og allt samlitt!, nema fáeinir bláir blettir i „háa lopti. Jeg þorði ekki að hreita mig ; því jeg „vissi ekki hvort jeg var á þuru landi eða ekki. Jeg „þorði og vTarla að anda nema stillt og haegt; því „mjer fannst jeg ekki eiga með að trufla þessa skelfi- „legu dauðakyrrð hið minnsta. En jeg tók það ráð, „að snúa mjer til Maríu meyjar og svala mjer á heit- „um hænuin til liennar og ýmsra lielgra manna. Jiann- !•* je§ iengi œeð luktum auguin og hafði hendurn- „ar krosslagðar á brjóstinu, og þessi Iiæn ityrkti mig „mikið. í>®gar jeg lauk upp aptur auguniim sá jeg að „það var kouiinn dagur og orðið sæmilega bjart. Jeg „sá þá að jeg lá á háuni sandrima, sem gekk út í „sjóinn. Reis jeg þá á fætur og litaðist uin eptir „kaupskipinu og samferðaniönnunuui. Jeg sá hvar „skipsflökin voru í einni lirönn í fjörunni lángt nokk- „uð frá mjer, en engan niann gat jeg neinstaðar kom „ið auga á. Jeg þóttist því viss uin, að þeir liefðu „skolast eitthvað auuað, eða lík þeirra væru einhver- vstaðar saudi orpin í fjörunni. Jeg hað guð í huga , „niinum að vera þeim náðugan og að iuoldin yrði Ijett „á beinum þeirra. Að því búnu gekk jeg upp á hól „nokkurn er þar var skainmt frá injer, og sá nú ylir „stærra svæði en áður. Landið var flatt og fjailalaust „og jeg sá ekki annað en einhverja endalausa ávala- „lieiði, og fannst mjer þá lítið til. En í raiininiii var „mjer nú annað meiru varðandi, og það var að liitta „einlivern niann að máli til þess að vita hvarjegværi, „og reyna að fá eitthvað til að sefa með húngur mitt; „því isulturinn’ þrísti nú fast að mjer. Jeg sá hvar „rauk á eiuhverjum bæ, ekki mjög lángt i burtu, og „þángað gekk jeg nú liið skjótasta. Jiegar jeg kom „að bænum fann jeg þar menii úti. Jeg kastaði kveðju „á þá, og tóku þeir allvel undir.j Jieir sögðu að jeg „væri koininn að Jótlandsskaga á Skagabæina, og „gáfu þeir injer inat og drykk, og í þessiim bæ dvaldi, ,Jeg vikutima og naut allgóðrar aðhjúkrunar. Frjelti „jeg það þá, að samferðamenn mínir höfðu allir komist „lífs af og litt skemdir, og að miklu af Ije þeirra „hafði verið bjárgað, en skipið hafði brotnað í spón. „Mig liöfðu þeir haldió druknaðan og voru nú farnir „leiðar sinnar suður eptir Jótlandi.“ (Framlialdið siðar). Veburáttufar í Reykjavik í Marzmánuði. Fyrstu 5 dagana af þessuin mánuði var austan og norðan kæla á víxl, og gott veður ; þá næstu 4 daga frá 6. til 9. var útsinníngur og vestanátt, ímist með snjójeljum eða regnskúrum, en frá þvi, til mánaðarins enða var optast austan landnorðau átt, og frost, eink- uui á næturnar, þó opt yrði frostiaust um daga; þann Sl. var hvast veður á austan með rigníngu. , íhæsturþann l. 28 þuml. 6 I. i Jjoptpinydarmœl. j ^ _ 8-> Meðaltal lagt til jafnaðar varð ... ‘27 — 9 - s Hiti varð mestur optar..........+ 4° Ream. Iiiti. mestur kuldi þann 10.............— 9° — kuldi. Meðaltal hita og kulda að jafnaði næstum -— 0°. Vatn og snjór er fjell á jörðina hefði orðið alls ‘2. þuml. djúpt, ef allt hefði samansafnast sem vatn. J. 1 horstensen. Dr. -K-t-Sí-hW- iRitstjóri P. Petursson.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.