Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 5

Lanztíðindi - 15.04.1851, Blaðsíða 5
193 Jnndsmanna, og a& öðruleyti hafa jafnan hliðsjón rneð þeim. Um t þinr/vallafund í sumar. jíess er áður sjetið hjer í Lanztiðimlun- um, að það munrli eptirleiðis eiga vel við, að alþingismenn kæmu saman á 'þingvelli við Öxará þegar þeir ríða til þíngs og töluðu sig þar saman og skýrðu fyrir sjer málefni þau, sem þeir í hvert sinn byggjust við, að koma munrlu til umræðu á þínginu. 3>ó jeg sjenú þessu ölrlúngis samdóma og unni bæði öllum fjelagsskap og samkomufrelsi yfirhöfuð, þeg- ar slikar samkoinur ekki einúngis byggja.st á lögmætri undirstöðu, heldur og geía von um, að þær á einhvern hátt geti miðað til að efla almenníngs heillir, þá er þó aft minni ætlun óyggjandi, að svo getur verið ástatt, að betra sje að slá samkomuin á frest eða halda þær alls ekki, þegar óttast má fyrir, að þær kunni frernur að leiða til að spilla en bæta fyrir úr sliti einhvers umvarðanda* málefnis. Jegjáta það fúslega, að slíkar kríngumstæður koma skjaldan fyrir, en aungu að síður geta þær þó komið fyrir og eptir sannfæríngu ininnierþað mikið efunarmál, livort Jjíngvallafundarhald í sumar geti haft þau riot, er menn ætlast til eða happasæl áhrit á aðgjörðir þjóðfundarins. ^að munu fæstir vera svo grunnhyggnir, að imynda sjer, að við Íslendíngar raunum fá að búa til einliverja stjórnarskipun fyrir landið er oss kynni að fljúga í hug!, en sem enga rót ætti sjer í því sem er eða hefur verið, og að stjórnin mundi segja já og arnen til alls, er vjer þannig beiddum urn þó það sliti Is- land úr öllu verulegu sambandi við önnur lönd Danakonúngs!, eins og heldur einginn getur gefið óræka vissu fyrir því, að slík stjórnarskipun yrði í bráð og leingd affara bezt fyrir landið. En að hinu leytinu hljóta þó allir, sem ekki eru gagnteknir af tor- tryggni, að bera það traust til dönsku stjórn- arinnar; að hún muni vilja uima landinu alls þess frelsis, sem henni þykir meiga standast ineð almennum ríkisheillum, og hafa þau hygg- indi til að bera, að hún geti lagað frumvarp sitt í aðalgreinum þess eptir þessari fyrirætl- un sinni. Jegar menn hafa nú þetta hvort- tveggja gefið, þá hlýtur sjerhver Íslendíngur og einkanlega sjerhver þjóðfundarmaður, sem ann fósturjörðu sinni, um leið og hann frá sínu sjónarmiði talar máli landsins, að hafa sanngjarnt tillit til þess, hvað stjórnin, sein jafnt á að vaka yfir velfarnan allra parta rík- isins’, getur frá sínu sjónarmiði gjört og vill gjöra, hann hlýtur að neyta sinna beztu krapta til þess að reyna til að samþýða stjórnarfrum- varpið við það sem hann heldur ýtrast geti staðist með hagsmunum landsins, svo liann hvorki af eintrjáningskap nje umhugsunar- leysi gefi tilefni til þess, að stjórnin ogþjóð- fundurinn stefni sitt í hverja áttina og að að- gjörðir hans verði landinu til eintóms kostn- aðar, en stjórnarbótinni verði slegið á frest. En fæstir eru færir um að sjá svona í hendi sinni fyrir fram, hvað stjórnin muni gjöra eða geta gjört fyr en á sjálfum þjóðfundinum að þeir sjá stjórnarfrumvarpið og læraaðþekkja ástæður þær, sem það et byggt á; það erþví svo eðlilegt, að mönnum þángaðtil verði aö skoða þetta mál allt á einn veiginn og búa til þá stjórnarskipun í hendij sinni, sem lofar landinu mestu sjálfræði og bezt á við frels- ishugmyndir hvers eins og að þessu sje þann- ig varið, sýna líka nokkur af álitsskjölum þeim, sem til miðnefndarinnar hafa verið send í vetur, með því þau fara svo lángt, að þau bj'ggja stjórnarskipun hjer á öðrum grund- vallarreglum, en hún hefur verið byggd á í Danmörku. Væru nú þessi nefndarálit lögð til grundvallar við umræðu þessa máls á fundi á 5'nSve^' í sumar, þá gæti ekki hjá því farið, að sú stefna, sem í þeim er, hlyti að verða þar ofari á, og fundurinn gæti ekkieptir eðli síiiu haft það tillit til stjórnarfrumvarps- ins, sem nauðsynlegt væri, ætti hann að verða þjóðfundinum á eptir til stuöníngs og leið- beiningar ; miklu frernur er þá að óttast fyrir, að aðgjörðir hans yrftu tilaðbinda hendur á þjóft- fundinum og aptra mörgum þjóðfundarmanni frá að láta þar sannfæríngu sína í Ijósi, því freinur sem sannfæríng manna einmitt getur breytst á sjálfum þjóðfundinum eptir því sem þeir fá færi á að kynnast málunum betur. Á J>í"gvallafundi ræður atkvæðafjöldi úrsliti málanna, en þaö ræður að likindum, að fæst- ir þeirra nianna, sem þángað koma, liafi get- að hugsað um þetta mikilvæga málefni til hlýtar, og muni því helzt fallast á þær mein-

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.