Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 5

Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 5
21 {>að betra, því í þeim húsum vill hvíti liturinn missa meira íegurð sína en hinn dökkari; það má sjöra nieð berlínarbláma (berlínerblaat) eða jnjúkum blásteini (Indigo) en eii?i húsið að vera gulleitt, iná til þess hafa gulan lit (cliromguult) einn- ig má hafa rauðan lit (Zinober) ef húsið á að vera rauðleitt, sem sjaldan er liaft. Hvað lielzt af þessu, sem haft er, verð- ur að vera vel mulið og komið í litinn áður farið er að mála, því liturinn verður að vera nærfeltsá sami, hvað opt semmál- að er. Jannig undirbúinn litur jiornar á tveimur dægrum. Málun húsci að innan. Að svo búnu er byrjað að mála, og verður húsið að vera þurt undir; til þess er hafður stór pensill, og er litnum strok- ið allavega jafnt yfir, en pensilstrikin eiga að liggja langsetis ept.ir trjenu, í hvert sinn, sein hætt er að mála. Já fyrsti liturinn er þur orðinn, á að kítta allar rifur og ójöfnur með kítti, sem hnoðað er af mulinni krít og olíu; það á að vera nærþví eins hart og gluggakítti. það er kíttað með eikarspitu, að lögun í endan, sem flatt sporjárn; þvínæst er málað í ann- að sinn á sama hátt og áður, og ef þá þykir ekki fullvel mál- að, er það gjört í þriðja sinn; ef strik eða þesskonar þarf að mála, er betra að hafa annan lítinn pensil með Máilun húsa að utan. Á hús að utan má hafa krít saman við litinn, einkum í fyrsta sinn þá málað er, nærþví til helminga, líka lítið eitt í annað sinn ef optar á að mála; litar tilbúningurinn er nærfelt sá sami og áður er sagt, nema að því leyti, að menn jiurfa ekki. terpentínolíu fremur en vill, en þá í hennar stað nokkuð meira af sölverglöð, líka má hræra lit þenna sundur í fernis eingöngu. Alálun húsa að utan er ekki ætíð svo varanleg sem skyldi, því álít jeg betra að bika þau einusinni áður, og mála þar yfir þá tjaran er þur orðin. 3>ó krít megi hafa til þessa litar, er hrein blýhvíta betri; lit þenna má blanda nieð öðruin litum hvernig sem vill. Utn hvað mikin lit parf á vissa slœrð. Jetta er ekki svo auðvelt að ákveða, það kemur bæði unilir því, hvað opt málað er, og líka þvi, livað liturinn sjálf- ur er jiykkur; ef liann er þykkur, þá er auðvitað, að af jafn- mörgum pundum verður meiri litur blandaður en af þeim þunna, eins þarf þá meira af olíum í jafnmikla vigt lians. Ef vel á að vera málad, þarf nálægt 10 pundunj að vigt á hverjar 500

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.