Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 6

Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 6
22 álnir í allt af honum óblönduðum, eins og jeg hef fyr talaft uin, að hann fengist i kaupstöðum, og i meðallagi þykkan lit þarf næstum eins mikið af oliunum til samans að mælir eins og af lit, það er einn pott olíu í hvern pott litarins, en sjeu litirnir þynnri þurfa olíurnar nokkuð minni. Aö mylja liti. Nú hefur verið talað um mulda blýhvítu, en lika fæst hún ómulin, og er einsgóð svo, nema að því, hvað mikil fyrirhöín er að myljahana svo smátt sem þarf; það er gjört á velsljettri hellu með sljettum steini, er þá olia látin saman við, því við það myljast þurir litir betur, það má ekki hafa olíuna svo mikla að liturinn renni út af hellunni þá mulið er, og ekki ofmikið á hellunni í hvert sinn. jiannig erlíka kritmulin þá hún er höfð. Sölverglöð er örðugt að mylja smátt eintóma, má því í hana blanda litlu af hverfisteinij við það mylst hún betur, hvert sem mulið er á hellu eða á steðja með hamri. Suða olíunnar. Af því litir af ósoðinni olíu þorna ekki einir sarnan. er nauðsýnlegt að sjóða hana í potti og er það gjört þannig: látiS potta af olíu hálft pund af ómulinni sölverglöð og sjóð við hægan eld 2 eða 3 tíma, í þessu skal við og við hræra, og passa að ekki sjóði meir en rjett að eins sjáist; þess lengur soðið er, því betri verður fernisinn. 5að má og tilbúa málaraolíu (fernis) úr lýsi. Til grófra málverka taka menn Iýsi og sjóða það í potti á hægum eldi þangaðtilfjöður, sem rekin er ofaniþað, sviðnar,tekur maður burt af því alla froðu, og lætur síðan í hverja 2 potta lýsis hálfa matskeið af sölverglöð, hrærir í þvi í 3 mínútur tekur síðan af eldinum, og er það þá albúið. Einna bezt væri sýklarlýsi eða upsalýsi, þar sem menn gætu aflað þess, og fara menn með það eins og áður er sagt um annað lýsi, að því fráteknu, að í staðin fyrir sölverglöð láta menn í hvern pott af sýldarlýsinu eina teskeið af mórauðu dufti (Blyglætte). Áður er sagt livernig soðinni olíu skuli blanda í litinn, og skulu menn á sama hátt blanda í hann hinu soðna lýsi. Hvert sem heldur er soðin olía eða soðið lýsi, skulu menn láta setjast og geyma það síðan á flöskum eða brúsa, sje það ekki brúkað undir eins. Jeg hef með línum þessum reynt til að gjöra efnið svo skiljanlegt sem unnt er, og ekki talað um neitt það, er ekki

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.