Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 4

Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 4
20 vona jeg afi línur ftessar geti oröið f)eim til leiðbeiningar, sem rnála vildu bús sín, einkum stofur að innan, sem er ó- missandi, og lika hinum, er heldur vildu inála en bika hús að utan. Kvista áburður. Jregar menn vilja mála hús eða trje, f)á ber þessaðgæta, að menn mega ekki bera litina á allt trje eins og fiað kemur fyrir, því þeir tolla ekki við kvisti eða þá bletti, sem trjefeiti (Harpix) er mikil í, því hafa menn kvista áburð (Grundlak) að bera á alla þessa kvisti og bletti áður málað er, og er liann svo tilbúinn: tak vínanda (Spiritus) lát á flösku eöa pela, mil þar ofan í millum fíngranna einskonar limartað efni, (Schellak), hrist vel upp, þá lej’sist límeínið sundur, en áburðurinn má ekki vera þykkri en þykk olía; áburð þenna beramennámeð litlum pensli, rjett áður en byrjaö er að mála. Tilbúningur litarins. Fyrst er tekið svo mikið sem þurfa þykir af blýhvitu mul- inni í olíu, þessi blýhvita keniur í kaupstaðina á kútum, og eru þeir litir vanir að vera beztir sem þynnstir, því þykku litirnir hafa reynzt krítarblandaðir, en þeir eru vissir að gulna að innanverðu i húsum; þessir litir eru hrærðir sundiir í lín- oliu, eða soðinni línolíu (Fernis); sje það ósoðin olía, þarf liturinn þurkunarefni, því hafa menn Terpentínolíu, svo sem til þriðjunga eða þvínær til helminga við línoliuna, þetta er hrært saman í íláti með flatri spítu, þangað til liturinn er orö- inn nógu þunnur til málunar; liturinn má vera misþykkur eptir eðli trjesins, mjúka trjeð drekkur meira í sig, því má litur á það vera þynnri en á hið harðara; Aðalreglan er sú: að lit- urinn sje svo þunnur, að hann gjöri pennslinum enga fyrir- stöðu, þá málað er, líka iná haga þykkt litarins eptir því, hvað opt málað er, því optar sem málað er, þess þynnri má liturinn vera. En af því terpentínolían er ekki einhlýt til þess að lit- irnir þorni fljótt, má blanda í þannig tilbúinn lit fleyri þurkun- arefnum t. a. m. velmuldum rauöleitum sandi (Sölverglöð), svo sem matskeið í hverja 10 potta litarins. Sje liturinn blandaður af fernis í stað ósoðnu olíunnar saman við jafnmikla terpentínolíu og fyr er getið, þá þarf ekki sölverglöð. Sterk- um fernis er, eins og krítarlitum, hætt við að gulna. Efþessi litur, sem þannig er búinn til, þykirvera ofkvítur, má dekkja hann eptir því, sem hverjum sýnist, og sjeu hús rakasöm, er

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.