Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 8

Bóndi - 13.02.1851, Blaðsíða 8
24 er strokið á í seinasta sinni, |)á skal bæta í hana dálitlu af biki, tigulsteinsmjeli og terpentínu. En liafi maður almenna viðartjöru, sem hvorki emlist eins vel nje þornar eins fljótt og steinkolatjaran, þá verður lika að bika með henni logandi lieitri, og láta í hana dálítið af rnuldri „sölverglöð" x, til þess að gjöra að engu edikssýru hennar. jþegar heitri tjörunni er strokið á í seinasta sinni, er líka gott að strá yfir trjeð, sem bikað er, smáum og velsigtuðum sandi, en þegar tjaran er orðin köld og farin að storkna. þá strjúki maður lausa sandinn burt apt- ur með bursta, og verður síðan einlæg steinskjel á öllu trjenu, og heldur hún ágæta vel bæði fyrir hrakviðrum og raka 1 2. Tilraunir o(/ uppástungur ýmsra manua um bœjabyíjghKjar. Menn hljóta að vera koinnir að raun um það fyrir löngu síðan, hversu allar byggingar á bæjum og húsum eru lijer víðasthvar fyrirhafnarmiklar og kostnaðarsamar, einkum vegna þess, hvað trjáviður er hjer dýr, og víðahvar langsóttur; þetta ætti því að vekja almenna athygli Islendinga á því, að vanda 1) Sölverglöð fæst í lifjabúðum. 2) Smnir sjóða lýsi sanian við tjöru þá, er þeir ætla að bika með skip, og liefur þeim þótt sú bikun reynast mikið betur en ella; það er lika auðskilið, að við lýsið verður tjaran bæði þynnri og feitarmeirí, svo hún gengur bæði inn í trjeð og gjörir það þvi þjettara fyrir vatninu; það væri því eflaust betra að láta nokkuð af lýsi sainan við alla tjöru, eins þá, cr nienn ætla að bika með timburbús eða þil á torfbæjum og annað þesskonar. Jiegar súð er bikuð undir torfþak, væri víst gott að strá seinast yfir heitt bikið sandi þeim, sein Ursin talar um; en lika hafa hjer innlendir nienn reynt annað meðal, sem þeim hefur gelizt vel, til að verja fúa; þeir taka smáinulda viðarkolaösku og annað- bvort blanda henni sainan við tjörnna, áður en þeir bika í seinasta sinni, eða þá strá benni þykkt yfir alla súðina þegar þeir eru nýbúnir að bika. Seinni aðferðina ætluin vjer betri, því sje askan lirærð sanian við tjöruna, þá verður tjaran svo þykk, að hún gengur siður inn í trjeð. J>að er mik- ið undir því komið, að bika bæði hús og- hvað annað, sem bikað er, vel og vandlega í fyrsta sinni, því sje það gjört, þá er það meira athyggli en kostnaður að halda síðan bikunni svo við, að aldrei koinist vatn að trjenu. Á suðurlandi eru menn farnir að Iáta sjer annt um að skafa sem bezt gömlu tjöruna af skipunum, áður en þeir bika þau upp aptur, svo nýja bikið gangi því betur inn í, og notist þess betur; eg hafa menn til þessa þrihyrndar járnsköfur.

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.