Ný tíðindi - 25.02.1852, Qupperneq 3
19
ist urn að komast í henilur þeirra. En þó að
gullnámur j)essar sjeu mikið liapp fyrir Breta,
og í raun og veru ótæmandi auðsupp-
spretta, j)á er f»ó hitt einnig vist, að í
bráð steypir hún hinni hlómlegu nýlendu, sem
hún fannstí, í hina skeifilegustu fátækt; j)Ví hún
tekur fyrir alla atvinnuvegi landsinanna og
steypir j>eim um koll. Sauðfjárræktin er sum-
sje hinn helzti atvinriuvegur nýlendubúanna á
Nýja Hollandi,og voru j>ar í sumar er var eigi
færri en 14 millíónir sauða. Nú er j>að siður,
að einn sauðamaður gætir 4 til 10 hundraða
sauða. Leggja j)eir síðan tveir og tveir sam-
an og reka hjarðir sínar á einhvern stað, og
er j>ar fyrir hinn þriðji maður. Hann gætir
fjárins um nætur, en sauðamennirnir um daga;
jiví aldrei má j)að vera mannlaust vegna viltra
liunda, sem j)ar ganga um í ærnum flokkum
og bíta fjeð. Með þessum hætti eru þá þrír
menn ætlaðir tif þess að gæta hjer urn bil
1200 sauða Nú þegar gullnámurnar koma, þá
hlaupa menn frá þessum starfa og við það
fer öll fjárræktin um koll, og með henni ó-
grynni fjár, eða þá að sauðabændurnir neyð-
ast til að gefa fjármönnum sínum, ef til vill,
meira kaup, en sumir þeirra, að minnsta kosti,
eru færir um. En það er ekki allt búið með
j)essu. Sauðirnir eru klipptir í októbermán-
uði, og gjöra það vissir menn, sem ekki hafa
annan starfa á hendi, en að ferðast um laiul-
ið til þess. jiessir menn hverfa þegar að
gullnámunum og getur það ollað mikils tjóns
fyrir landsmenn; því ullin má ekki takast
seinna af fjenu, en á þessum vissa tíma,
vegna þess, að hún skemmist þá af eins kon-
ar grasfræi, sem í hana sezt. — Jiessar og
fleiri slíkar kvartanir um hinar fyrstu afleið-
ingar af gullnámunum í Nýja- Suðurvales, eru
samfara gleðinni yfir þeim í blöðum Breta.
Er það nú eirikum tvennt, sem þeim er rik-
ast í huga, en það er notkun námanna, og
viðhald atvinnuveganna í gull - landinu, og
ineð því að það þykir vandi, að koma því
hvorutveggju saman, þá verður gaman að
heyra, hvernig það tekst.
Stóra skipið. j)ess er getið í Berlinga-
trðindum, að í septemberm. í haust liafi Bret-
ar verið að smíða hið lengsta skip í heimi.
Er það gjört á kostnað verzlunarQelags nokk-
urs. Skipið er 325 feta langt, 43 feta breitt,
en 42 feta djúpt. 5aö á að bera 3000 tons
(þ. e. 2613/j- lestir). Skip þetta gengur af
gufumegni og eiga að vera í því 4 gufuvjel-
ar, sem allar saman hafa 1200 hesta afl. Svo
á það að vera skriðmikið, að það á að fara
frá Southampton til Alexandríu (3100 mílur
enskar, sem er 632[f mílur danskar, eða 130["
þingmannaleiðir) á 9 dögum.
Gripasýningin tnikla í Lundúnaborg.
Vegna þess að Lanztíðindin drápu á hana í
vor eð var, og sögðu oss nokkuð frá þessu mikla
fyrirtæki Breta, glerhöllinni stóru og ýmsu
því, sem þar að laut, þá skulum vjer og nú
drepa lítið eitt á hana. Allan þann tima, sem
gripasýningin stóð yfir var hún fjölsótt mjög
af alls konar mönnum. Lítur það svo út, eins
og allt liafi verið þar hvað öðru samboðið, að
fjarskarium til. það er nóg til sannindarnerk-
is um þetta, að geta þess, að þegar fjölmenn-
ast var í glerhöllinni, þá komu þangað meira
en 60,000 manns á dag. Jað er ætlun manna
að ábatinn, sem Bretar hafi af þessu fyrir-
tæki, muni, að öllum kostnaði frá reiknuðum,
verða um 2 rnillíónir rbdd. En ekki vita
menn enn til lrvers fje þetta muni verða haft.
jiað var afráðið í sumar að 11. d. októ-
berm. í haust skyldi byrja á að rýfa niður
glerhöllina. Var þá áður búið að tala mikið
um það með og móti, en lrelzlu ástæöurnar
fyrir úrsliti þessu voru þær: 1) að hús-
ið væri þá búið að vinna það gagn, sem því
var ætlað, þegar sýningin var á enda, 2) að
þegar fram liðu stundir yrði það til ærins
kostnaðar, að lialda því við, 3) að ef það
væri nú þegar ryfið þá mætti fá mikið fje
upp úr þvi, og 4) að þá yrði þessi tröllslega
bygging eins og eitthvert æfintýri, sem þjóð-
irnar myndu lengi segja hver annari, um yfir-
buvði Breta og uin veldi þeirra og stórkost-
leika á miöri nítjándu öld. Sýningin og hús-
ið væri þá eins og þægilegur draumur, sem
nrerin gætu aldrei gleymt.
Sláttuvjelin úr Vesturheimi. Einn af
gripunuin, sem Vesturálfubúar sendu til Lun-
dúnaborgar í sumar eð var, var fjarskalega
stór sláttuvjel. Höfundur henuarheitir M'Cor-