Norðri - 01.07.1856, Qupperneq 3

Norðri - 01.07.1856, Qupperneq 3
51 hafaþafe eins og annan skylduskatt. þessa ósiSi og margaafera leiSir af hinni takmarkalansu gestrisni hjer á landi, en þó er hún svo fagur vani, þegar hún er rjett vi& höfb, ab jeg veit ekki, hvort jeg vildi missa hana, þú þessir ókostir fylgi henni; enda er búgt ab koina hjer á gestgjafahúsum, þar sem ferbamenn ætíb gætu átt vísan greiba fyrir borg- un. Mjer þykir verst ab hún gjörir opt sveita- bóndanum slík þyngsli, ab þab dregur úr gróba hans, ef hann er efnabur, og kemur honum á von- arvöl, ef hann er fátækur. j>ú babst mig ab segja þjer, hvernig mjer lit- ist á kjör mín hjer nyrbra og hag prentsmibjunn- ar; en jeg get enn lítib sagt þjer af því hvoru tveggja. {>egar jeg kom hingab og tók vib blab- stjórninni, var komib í mesta ólestur fyrir Norbra , mínum. Kaupendur höfbu fækkab frá því í fyrra um 2 til 3 hundrub, og útsendingin á blabinu var í engu lagi, eins og hún er ekki enn og getur ekki verib, á meban ab póstferbir eru hjer svo ab kalla engar, og allt verbur ab senda meb óviss- um ferbum, svo ab blababögglarnir liggja tímum saman hjer og þav á leibinni og komast mjög seint til skila og sumir aldrei. A þessn verbur ekki rábin bót, fyr en jeg annabhvort get stækkab blab- ib svo, og fengib svo marga nýja áskrifendur, ab jeg get sjálfur sent meb blabib út um landib á hverj- um mánubi, einn mann austur í Múlasýslur, ann- an vestur ab minnsta kosti til Hrútafjarbar og hinn þiibja subur í Borgarfjörb; ellegar stjórnin eba Islendingar sjálfir bæta pðstgöngurnar svo, ab ein póstferb sje um allt land á hverjum mánubi, ab minnsta kosti ab sumrinu tiþ og um þab inál ætla jeg ab ræba seinna betur. J>ó ab nú tala áskrif- enda hafi þannig fækkab stórum, þá vona jcg þó ab þeir fjölgi aptur, ef ab mjer semur vib þá, og þeir firrtast ekki vib mig, þó ab jeg sje berorb- ur á milli. Jeg hefi síban jeg kom, fengib nær því hundrab aptur til ab kaupa Norbra, svo þú sjer, ab jeg get þó verib vongóbur um, ab þetta muni lagast. Jeg held líka, ab Islendingum sje þó farib ab skiljast þab, ab þeir geti ekki verib án blabanna, og er þab mikib þjóbólfi ab þakka; og hvernig sem mjer gengur, þá er þab sannfær- ing mín, ab Norburlandi sje ekkert eins naubsyn- legt eins og blab og prentsmibja. — Af prent- smibjunni hjerna er þab ab segja, ab hún stend- ur eins og von er enn á veikum fótum; og hvergi lvsir sjer eins berlega þolleysi vort Norlendinga eins og í því, hve áhugi alþýbu cr farinn ab sljófg- ast ab hjálpa henni fram. Hún á enn líf sitt ab þakka örlyndi og hjálpsemi einstakra manna, en svo er ab sjá, ab allur þorri alþýbu vilji ekki taka þátt í vibhaldi hennar, sem yrbi þó svo aub- velt, ef margir vildu ab því stybja. þessu veld- ur nú bæbi deyfb alþýbu, og þab ab prentsmibjan hjer hefur ekki getab fengib góbar og útgengilegar bækur til ab prenta nema örfáar, en flest sem prent- ab hefur verib, hefur ab bezta kosti verib Ijett- meti, og sumt óþarft og illa valib rusl, eins og „Smásögurnar“ og „Felsenborgarsögurnar“ t. a. m. Mig furbar á því, hvab Norblendingar eru daufir ab rita, því hjcr nyrbra eru þó svo margir menntabir menn, er ekkert vantar nema áræbib. Prentsmibj- unni er því mjög áríbandi, ab fá eitthvab gott til prentunar, og ab sem minnst sje hjer prentab af því sem ónaubsynlegt er, þó þab sje aubvitab, ab enginn getur meb sanngirni heimtab, ab hún taki ekki hib lakara, þegar ekki er betra á bobstólum, því þab gjörir engin prentsmibja; þab verb- ur ab vera þess skabi, sem gefur út bókina, ef hún gengur ekki út, og hans skömm, ef hún er óþörf og ónýt. Hjer liggur svo ab kalla allt í dái meb um- ræbur á stjórnarmálefnum vorum, og vib blaba- mennirnir erum ab geyma vetrinum, sem í hönd fer ab tala um alþingismálin, til þess ab orb vor og tillögur verbi ekki gleymt, þegar til þarf ab taka. þjer ytra ættub ab skrifa mjer dálítib urn mebferb alþingis á lagaskólamálinu, fyrst ab mál- inu var fyrst hreift ytra, og lögfræbingarnir ís- lenzku ytra geta líka bezt borib um, hve holl og þörf lagakennslan vib háskólann er oss Islending- um. — f>ab, sem mjer mest virbist hindra, ab þarf- legar stofnanir komist á, er skortur á fje því, sem þarf til ab koma slíku á fót; því aubsjeb er, ab stjórnin er á seinni tíb .orbin mjög föst fyrir ab leggja fje til Islands þarfa, og ber húnvibverzl- unarfrelsinu, sera þó er alls engin ástæba í sjálfu sjer, og viblíka gób, og ef landsdrottinn segbi vib leiguliba sinn: „Af því jeg er nú hættur ab slá upp á þig bæbi á túni og engjum, þá máttu ekki búast vib, ab jeg á nokkurn hátt styrki þig til ab bæta jörb þína“. — J>ví þó Ðanastjórn hafi ljett á oss hinni ófrjálsu verzlun, sem hún hafbi iagt á oss um margar aldir, þá á hún oss þó enn ógoldinn rnargan annan órjett, er vjer höfum lib- ib um langan aldur. Og þó ab sjálf ólögin sjeu numin í burtu, þá eigum vjer fulla heimting á, ab hún hjálpi oss til ab rjetta vib aptur eptir þann

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.