Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 7

Norðri - 07.12.1860, Blaðsíða 7
11!) halili gtjórrorinnav', einkum þar sem vjer h5fum svo brýna nauhsyn til margrs endurbdta. Oanur ritgjftrfcin í Fjelagsritunum og megin hluti þeirra er ,ferbasaga úr {rýzkalandi, eptir Gubbrimd Vigfússon. Guí.brandur hefir ábur skrif- ab um ferfc síns f Noregi fj'rir nokkrum drum, og þútti öllutn hún hin skemmtilegasta, þar hún rar skrifub bæbi nreb fjöri og fróÖleik, og stíil- inn hinn bezti. þessi nýja ferbasaga hans er nú ab etigu ófróblegri, og lýsir ab mörgti ve! landslagi, þjóba- og landaskiptingum á þýzkalandi og ab j nokkru leyti þjóbsibum, og er þab ailt gjört í þess- j um ljetta og lífiega stfl, sem hentim er eiginlegur. / Siíkar feríasögur viibast oss h;nar a’skiiegusíu, og þætti |Oss vel tilfallib, ab bókmenntafjelagib styrkti menn til slíkra ferba meb því ab launa ferbasöguna og gefa hana síban út. jrab er eins og menn finrii á þessari ferbasögu, hvernigjárn- brautirnar þeyta manni fljóttyfir, svo margt verb- ur ab sjá og skoba einungis í fljótu bragbi og skemur en lesarinn gjarna vildi óska. Hin þribja ritgjörb ,,Um fslenzk tnál á þinei l)aua“ er nú reyndar eptirtektaverb einkuni um lrtknamálib og iaunamál embrettismanna hjer á landi. þráit fyrir tillögur alþingis 1859 um iæicna- málib Kemur þab enn fyrir á þiugi Dana ab lög- stjóinarrábib HÍÍtur ab einkum mega bieta lakna- skipun á Isiandi meb því ab fjölga læknum og launa þeinr af spítalasjóbunum og ab koma upp innier.duin íslenzkum læknaefnum meb því ab veita þvim, er lajknisfraibi etnndavib háskóiann, nuka- siyrk af háskólasjóbnum; og þó ab ríkisþingiö þyk- ist ekki geta sieb, ab þetta úrræbi geti náb tiigangi sínum svo fljótt sem þörf er á, og ekki heldur, ab úrræbib sje heppilegt, — þó erekkiabsjá, ab þingib hafi neina vitneskju um iiit alþingis — þá veitir þab þó þetta. þab virbist næstum ab stjórnin ætli sjer þrátt fyrir vilja alþingis, ab taka spítalasjóbuna ti! ab launa læknum. Umræban um embættislaunamáiib á ríkisþing- inu er líka næsta merkileg. Stjórnin hafti geng- ib þar svo ab segja alveg fram hjá alþingi, en ætlabi ab koma frumvarpi sínu, sem fyrir alþing var lagt, næstum óbreyttu fiam á þinginu, en frumvarpib var feilt, því þingmenn vildu ekki veita jafnrjetti í launum vib danska embættis- menn, en ljetu þ»b í vebri vaka, ab Islending- ar ætti ab fá fjárkagsráb sín, og væri því rjett- ast ab láta þetta bífa þarigab til svo væri komib. F r j e U i r. Utlendar. Meb' sunnan[«5stinum, sem kom iiingab 3. þessa mánabar bárust oss dönsk M5& til 13. október og sunnlenzku b’-nbia t<I mikju nóvembermánabar. Hinar heiztu útlendu frjettir eru enn um ltalíumál, og er nú liíiu vib þab ab auka, er vjer ábur höfum talib 31. októbcr. Vier lyktubuin þar frá ab segja, er Viktiir konnneiir var korninn rneb her sinn subur í plfalönd hafbi átt orustur vib páfaiib, og getum vier nú nokkub gjör skýrt frá þ\í, hvab Viktor konung- ur bar íyrir, er hann tók sb skerast í leikinn. Italir bafa fyiir löngu, þegar illdeihir hafa verib þar, um öil stjórflarmálefni viljab fara sinna ferba, og ab abrar þjófir skærint ekki í ieikinn, enda virbist þab iiijíig sanngjörn krafa, ab liver þjób fái sjálf ab^skipa málum sínum, meban hiín ekki leitar á- abra. þessa grundvallarreglu vrb- urkenndi iíka franska Jijóbveldib síbasta full- komlega í <nbi, og þegar Napóleon f fyrra hóf stríb vib Austurríkisinenn varþab í sama .nda hatib. Itaiir hafa um margar aidir or?ib ab þoia á- gang út'enilrt þjóba, J.jóbverja og Frakka, og þangab til *trb þab, ?;■ vjer neftidum, hói'st, átm Austuri k smi'Tin þar Feneyjaiönd og Langharfa- iönd. Ujezt Napóieoit æt!a sjer ab fie'sa n!!a íialíu úr höndum b> irra og .lata þá 'svo skapa sfna eigin stjórn, og kvabst til engra launa fyiir hygsja. Varb því þetta stríb hans hib vinsælast* rnebal allra þcirra, er unna freisi ltálíu. Ekki batt riú Napóleon ab fnllu enda á lofo b sín, þrí þó hann ynni fagrar sigurvinningar yfir AusUir- ríkismönunm jótlist hann þó fá mannspell mik- ib og gjörli því frib meb þeim kjörum, ab Aust- urrfki missti Langbarbaiönd en bjelt Feney jaiönd- um, en ýms önnur atribi stóbu ókljáb, og síban þrarr mjög orbstír sá, er hann hafbi aflab sjer í stribinu, er hann ioksins fjekk hjá Sardiníu, sem hanu bafbi afhent Langbarbaland, tvö næstu hjeröb þess ríkis vib Frakklaad, Savoyen og Nizza. Reyndar bætti þab um fyrir sameiningu ít- a'a, ab höfbingjar þeir á Efri ítalfu, sem á þess- um styrjaidartíma höfbu verib reknir frá ríkjum og útlendir voru, komust ekki aptur þar til valda en iönd þessi lögbust smámsaraan fribsamlega ept- ir atkvæbagreibslu landsmanna undir Viktor kon- ung, og slíkt hibsama efri hluti páfalanda. Varb nú ærin hreifing á Ítalíu, þvf megn óánægja var í IPndum páfa og Neapelsmanna, þvl harbstjórn

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.