Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 3

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 3
4.3 stofni, og þau vertia heldur gífurleg, þegar loksins lifa eigi eptir nema rúmar 42 þúsundir fjár á öllu landinu. þannig skrifar Jón Espólín í árbóknnum fyrir 1779 á þessa leifc: „Þessu nœst gjurði veður góð frá nýári til einmánaðar, ogfóru Norðlingar á porra og g ó i til grasa og annars bjargrceðis. Þá er hjer var komið, var út rýmt með öllu fjársýlcinni í landi hjer, og hafði hún gjört allmikið tjón, en víða varð sauðfje eigijafngott, og fyr hafði verið“; sjá Arbœkur Espólíns 11. deild, blaös. 21. Ilvaö ætla hafi koniiís til þess, ab fje, sem kom úr heilbrigSu sýslunum, og var látiöíný og án efa rúmgóíi fjárhús, gat eigi orðið jafngott ? Hvernig verbur talab um, ab heilbrig&ar skepnur geti eigi orbibjafn- góöar, ef ekkert á ab hafa gengií) aí) þeim? A& fjenu úr klába- sýslunum var gjöreytt, eba því nær, vita allir; en hvaban kom þá þessi vesöld að nýju í heilbrigða stofninn, sem átti abvera? Ilannes biskup segir í riti sínu „um mannfækkun og hallæri á íslandi", bls. 128, ab 1780 eba ári eptir ab ni&urskuröinum var Iokib, „hafi sauðfje dáið venju fremur um vorið, og hafi verið kennt um ó- þrifum“; en vjer vitum á vorum dögum, hvab þessi óþrif og óþrifakláði hafa a& þýba, og hvernig menn meÖ orbum tómum draga liulinslijálm yfir vankunnáttu og sjervizku sína í þessu efni. þegar vjer lítum til hins mikla óskiljanlega fjármissis, sem áb- urerum getib, sem klábalausu sýslurnar urbu fyrir á árunum 1760 til 1770, þrátt fyrir hin góðu ár, er þá gengu, og áfeur en fariö var aö selja fjeb úr þeim, og saman berum þetta vib óþrifin í fjenu, sem kom þa&an, þá þykir oss næsta lítill vafi. á, ab þetta, ásamt ö&ru fleira, bendi til þess, a& sýkin hafi gengib þar líka, þó verib hafi, ef til vili, meb nokkru vægara móti. Yjer skiljum og sannar- lega eigi, hvernig Jökulsá á Sólheimasandi eba öræfin á fjallabaki, ábur en Ilekla gaus, geta álitizt sem nokkur stífla á móti fjárkláb- anum, allt ab einu og þab liggur í augum uppi, ab á Vestfjörbum var ekkert abhald milli Barbastrandarsýslu og Isafjarbarsýslu, og var þó önnur full af klába, en hin á ab hafa verib meb öllu laus vib liann, þrátt fyrir allar samgöngur í 17 ár. Vjer göngum því ab því vakandi, ab hinn gamli fjárklábi hafi verib sprottinn upp hjeríland- inu, og fœrzt smásaman yfir allt landib, og þó ab lítib kunni ab hafa borib á honum í þeim 5 sýslum, sem taldar voru klábalausar, þá sýnir þó hinn mikli fjármissir er í þeim varb á stuttum tíma, menn hafa þar, eins og í hinum sýsiunum, verib ab smámurka nibur þab, sem á sá, þangab til búib Var ab gjöreyba næstum tveim- 6- 7*

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.