Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 16

Hirðir - 12.11.1857, Blaðsíða 16
56 Ráuherninn þykist sannfœrfeur um, a& herra stiptanitma&urinn niuni framvegis me& hinni sömu ótrau&u alúí) og áhuga vinna aö því, a& niálefni þetta fái happasœl afdrif, og vonast aptur meb póstskip- inu eptir nákvæmri skýrslu urn þær rábstafanir, sem þangaí) til kynni aib ver&a gjörbar, og sömuleifeis um þa&, hvernig ástatt er yíir höfub. A& endingu skal því vi& bœtt, a& amtmönnunum í vesturumdœm- inu og norbur- og austurumdœminu hafa verib í dag send eptirrit af brjefi þessu, og þeim bo&ib, a& gjöra þær rá&stafanir, er þeim kynnu ab virbast vib eiga til þess, afe tálma því, a& sýkin kœmist inn í þeirra umdœmi, og útbreiddist í þeim". Enda þótt tilefni hef&i veri& til fyrir oss út úr brjefi þessu, a& rce&a nokkub um fjárklá&amálife, ætlum vjer þó í þetta skipti a& vera mjög fáor&ir; en viljum a& eins brýna fyrir mönnum þa&, sem segir í brjefinu, a& eigi mál þetta a& hafa hin eptirœsktu afdrif, ver&i Islendingar sjálfir a& leggjast á eitt í því, a& styrkja yfirvöld- in í vi&leitni þeirra; og eins og enginn sanngjarn ma&ur getur neita& því, a& stiptamtma&ur vor hefur sýnt í máli þessu liina mestu um- liyggju um velfarnan, heill og rjettindi amtsbúa sinna, og hinn mesta mannú&leika og alú&, eins og vjer erum sannfœr&ir um, a& hann muni halda hinu sama áfram, eins ver&ur hver og einn skynsamur ma&ur a& vi&urkenna þa&, a& rá&stafanir hans, hversu skynsamar sem þær cru, eigi geta haft þann árangur, er þær mætti hafa og œskjandi væri, nema því a& eins a& sýslumenn og sýslunefndir, hreppstjórar og hreppanefndir, og hver og einn einstakur búandi leggi alla alú& á, a& framkvæma og hlý&a rá&stöfunum hans, og fylgi rœkilega rá&um dýralæknanna í me&fer& sau&fjárins; og þegar máltœki& segir: „Tekst þá tveir vilja“, þá erum vjer sannfœr&ir um, a& máli þessu muni rei&a vel af, ef bœndur sýna a& sínum hluta eins mikla alú& í þes3u máli, eins og stiptamtma&ur a& sínum hluta. En til þess aö þessi alú& ver&i almenn, teljum vjer nau&synlegt, eins og vjer höfum á&- ur skoraÖ á menn um, a& þeir stofni fjelög sín í milli, t. a. m. hver hreppur fyrir sig, til þess, a& hafa vi& allar skynsamlegar tilraunir til a& lækna fjárklá&ann og rýnia honum burtu, því a& vjer ver&um a& bi&ja menn vel gæta þess, a& hjer er mikiö í húfi, þar seni er bjargarstofn landsbúa, og velmegun landsins, enda skulunr vjer alls eigi liggja á li&i voru, a& styrkja slík samtök, sem oss er framast au&i&. Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðriksson. I prentsmi&ju íslands, 1857. E. f>ór&arson.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.